Marshall-eyjar Reyndu að stofna kínverskt sjálfstjórnarsvæði á Marshall-eyjum Tveir Kínverjar voru nýlega ákærðir af yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að múta þingmönnum og opinberum starfsmönnum á Marshall-eyjum til þess að reyna að stofna sjálfstjórnarsvæði fyrir Kína á afskekktri eyju. Eyjurnar var undir stjórn Bandaríkjanna til ársins 1979. Erlent 8.9.2022 12:42 Telja Kína græða á deilum Bandaríkjanna og Marshall-eyja Marshall-eyjar hafa um árabil verið ötulir bandamenn Bandaríkjanna. Nú hafa hins vegar komið upp miklar deilur milli ríkjanna og bandarískir þingmenn óttast að Kínverjar stígi inn í tómarúmið og nái fótfestu á eyjunum sem eru staðsettar í miðju Kyrrahafinu. Erlent 26.11.2021 14:10 Að minnsta kosti 70 börn frá Marshall-eyjum seld bandarískum pörum Að minnsta kosti 70 börn frá Marshall-eyjum voru seld bandarískum pörum eftir að þungaðar mæður þeirra höfðu verið lokkaðar til að yfirgefa heimili sín og fjölskyldur fyrir 1,3 milljónir króna og loforð um betra líf í Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2021 20:01 Fyrstu skráðu smitin á eyjunum Fyrstu skráðu kórónuveirusmitin hafa komið upp á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, en eyjarnar hafa verið einn af síðustu stöðum heims þar sem ekkert hefur spurst til Covid-19. Erlent 29.10.2020 07:47 Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni. Erlent 26.6.2019 00:05 Fékk 48 kíló af kókaíni í veiðarfærin Marshalleyskur veiðimaður fékk 48 kíló af efni sem talið er vera kókaín í veiðarfæri sín í vikunni. Erlent 9.12.2018 20:49 Hækkandi sjávarmál leysir kjarnorkuúrgang úr læðingi 85.000 rúmmetrar geislavirks úrgangs eftir kjarnorkutilraunir Bandaríkjamanna í Kyrahafi gætu losnað út í umhverfið með auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Erlent 27.11.2017 15:30 Lést Amelia Earhart í haldi Japana? Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu. Erlent 6.7.2017 10:34 Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Erlent 30.5.2017 21:14 Skutu langdrægri eldflaug yfir Kyrrahafið Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna framkvæmdu í morgun eldflaugatilraun sem gerð er um fjórum sinnum á hverju ári. Erlent 3.5.2017 12:06
Reyndu að stofna kínverskt sjálfstjórnarsvæði á Marshall-eyjum Tveir Kínverjar voru nýlega ákærðir af yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að múta þingmönnum og opinberum starfsmönnum á Marshall-eyjum til þess að reyna að stofna sjálfstjórnarsvæði fyrir Kína á afskekktri eyju. Eyjurnar var undir stjórn Bandaríkjanna til ársins 1979. Erlent 8.9.2022 12:42
Telja Kína græða á deilum Bandaríkjanna og Marshall-eyja Marshall-eyjar hafa um árabil verið ötulir bandamenn Bandaríkjanna. Nú hafa hins vegar komið upp miklar deilur milli ríkjanna og bandarískir þingmenn óttast að Kínverjar stígi inn í tómarúmið og nái fótfestu á eyjunum sem eru staðsettar í miðju Kyrrahafinu. Erlent 26.11.2021 14:10
Að minnsta kosti 70 börn frá Marshall-eyjum seld bandarískum pörum Að minnsta kosti 70 börn frá Marshall-eyjum voru seld bandarískum pörum eftir að þungaðar mæður þeirra höfðu verið lokkaðar til að yfirgefa heimili sín og fjölskyldur fyrir 1,3 milljónir króna og loforð um betra líf í Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2021 20:01
Fyrstu skráðu smitin á eyjunum Fyrstu skráðu kórónuveirusmitin hafa komið upp á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, en eyjarnar hafa verið einn af síðustu stöðum heims þar sem ekkert hefur spurst til Covid-19. Erlent 29.10.2020 07:47
Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni. Erlent 26.6.2019 00:05
Fékk 48 kíló af kókaíni í veiðarfærin Marshalleyskur veiðimaður fékk 48 kíló af efni sem talið er vera kókaín í veiðarfæri sín í vikunni. Erlent 9.12.2018 20:49
Hækkandi sjávarmál leysir kjarnorkuúrgang úr læðingi 85.000 rúmmetrar geislavirks úrgangs eftir kjarnorkutilraunir Bandaríkjamanna í Kyrahafi gætu losnað út í umhverfið með auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Erlent 27.11.2017 15:30
Lést Amelia Earhart í haldi Japana? Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu. Erlent 6.7.2017 10:34
Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Erlent 30.5.2017 21:14
Skutu langdrægri eldflaug yfir Kyrrahafið Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna framkvæmdu í morgun eldflaugatilraun sem gerð er um fjórum sinnum á hverju ári. Erlent 3.5.2017 12:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent