Mýrdalshreppur

Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell
Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi.

Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru
Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni.

Björgunarsveitir kallaðar út og töluverðar skemmdir vegna veðurs
Landsbjörg hefur verið með mesta viðbúnað í gangi þar sem nokkur þúsund ferðamenn eru á landinu.

Sluppu án alvarlegra meiðsla frá árekstri á Suðurlandsvegi
Tveir bílar rákust á.

Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi
Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul.

Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru
Atvikið náðist á myndband sem birt var á Instagram á laugardag en síðustu ár hafa ítrekað verið fluttar fréttir af óförum ferðamanna á svæðinu.

Sveitarfélög standast ekki lög um fjölda leikskólakennara
Aðeins eitt sveitarfélag uppfyllir lög um menntun og ráðningu kennara við leikskóla sína. Fjögur sveitarfélög hafa engan leikskólakennara í sínum leikskólum.

Erlendir ferðamenn skila steinum og sandi í Reynisfjöru
Fólkið áttar sig greinilega á því þegar það kemur heim að það er víða ólöglegt að taka steina með sér úr landi og hvað þá sandinn, segir Halla Ólafsdóttir sem rekur Svörtu Fjöruna.

Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi
Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg.

Kvenfélagskonur komnar með upp í kok af vöruúrvalinu í Vík
Verslun Kr. var opnuð um miðjan ágúst við mikinn fögnuð sveitarstjórans og fleiri bæjarbúa sem sáu fram á góða tíma með meira úrval og lægra verði.