Silfur Egils

Fréttamynd

Reykjavík "City"

Í pistlinum er spurt nokkurra spurninga varðandi hið reykvíska "city", skrifstofuhverfið í Borgartúninu, sagt frá símtali frá pirruðum rithöfundi, rætt um bókmenntaverðlaunin og jólalög og endalok konditorisins á Lynghálsi

Fastir pennar
Fréttamynd

Um Moggann og bíóin

Í fyrri hluta greinarinnar er fjallað um flutning Morgunblaðsins í Hádegismóa og sagt frá reynslu höfundarins af fjölmiðlum sem flytja á asnalega staði, en í seinni hlutanum er spurt hvers vegna sé aldrei neitt í bíó fyrir fullorðið fólk?

Fastir pennar
Fréttamynd

Tiðindalítið þing fer í jólafrí

Í pistlinum er fjallað um ríflegt jólafrí alþingismanna, frjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands, og pælt í vali þeirra listamanna sem þiggja heiðurslaun frá íslenska ríkinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Alið á ótta

Í fyrra var maður með lífið í lúkunum út af habl. Ég sagði lækni sem ég hitti á Austurvelli hvað ég væri hræddur við þennan sjúkdóm - hann hló upp í opið geðið á mér. Og nú er það fuglaflensan sem liggur á manni eins og mara...

Fastir pennar
Fréttamynd

Köngulóin ræðst á Kaupmannahöfn

Það er merkileg sýn sem birtist á íslenskt viðskiptalíf í Berlingske Tidende. Þarna er komið fram nýtt hugtak - íslenska köngulóin. Kolkrabbinn er dauður, lifi köngulóin!

Fastir pennar
Fréttamynd

Pössum okkur á pólitíkusunum!

Í dag er fjallað um stjórnarskrárbreytingar, nefnd sem á að vera til ráðgjafar um þær, varað við því að stjórnmálamennirnir ráði þessu öllu, sagt frá gagnrýni á bókmenntaverðlaunin en einnig er minnst á fíkniefnaleit á tónleikum Stranglers.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skrifaðu þá bók um gamla manninn

Hér er fjallað um ódauðlega replikku í kvikmynd um Snorra Sturluson sem allir eru illu heilli búnir að gleyma, um viðtal við Bob Dylan, Sigurð G. í Mannlífi og tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvi er stjórnin með lítið fylgi?

"Af hverju er fólk svona reitt? spurði staðfastur stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar mig um daginn. Hann skildi ekki hvers vegna svo ágæt stjórn nyti ekki meiri stuðnings. Bullandi uppgangur alls staðar," segir í grein um stjórnmálaviðhorfið

Fastir pennar
Fréttamynd

Falið vald í Silfrinu

Jóhannes Björn, höfundur bókarinnar Falið vald, Agnes Bragadóttir, Guðmundur Ólafsson og Sigurður G. Tómasson eru meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn

Fastir pennar
Fréttamynd

Bubbi hótar að lemja Sveppa

Hér segir af því þegar piltarnir úr 70 mínútum reyndu að hleypa upp fundi hjá Þjóðarhreyfingunni en Bubbi stöðvaði þá, óþjálum og fornlegum nöfnum á jólasveinum og bernskri aðdáun á Bobby Fischer

Fastir pennar
Fréttamynd

Er Kristján "fræg stjarna"?

"Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður," segir Gunnar Örn Hannesson í stuttri grein um stórt egó

Skoðun
Fréttamynd

Flottir Hljómar

Skemmst er frá því að segja að þetta er prýðileg plata. Heilsteyptari en Hljómaplatan sem kom út í fyrra. Það er meiri áhersla lögð á sönginn - líklega hafa Hljómarnir aldrei lagt jafn mikið í raddsetningar...

Gagnrýni
Fréttamynd

Margir titlar - of fáir kaupendur

Hér er fjallað um símtal frá ævareiðum rithöfundi sem langaði að skella á, taugaveiklun á jólabókamarkaði, nýyrðið "afturhaldskommatittsflokkur" og vitleysingslega umræðu í sjónvarpsþætti

Fastir pennar
Fréttamynd

Hermennska og sadismi

Kostir og ókostir hermennsku, íslenskir málaliðar, ævisaga Hannesar um Halldór Laxness, deilur um stríð og uppbyggingu í Írak og vinir Norður-Kóreu er meðal þess sem er fjallað um í dag

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástir, skilnaðir og skattar

Hér er fjallað um heit fréttamál, meintar ástir Dagnýar og Birkis, skilnað Bubba og Brynju, skattalækkanir Geirs Haarde og fréttaflutninginn af þeim og loks er minnst á afar frumlega ritdeilu milli ungra og bráðefnilegra manna

Fastir pennar
Fréttamynd

Knoll og Tott

"Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu?" skrifar Sævar Óli Helgason

Skoðun
Fréttamynd

Kastaníubylting í Úkraínu

"Spilling ríður ekki við einteyming. Iðnaður, viðskipti, stjórnkerfi og lögregla er í höndum fámennrar og sjálfselskrar valdaklíku sem hikar ekki við að beita svikum og jafnvel morðum til að verja hagsmuni sína," segir í grein um hina dramatísku atburði í Úkraínu

Fastir pennar
Fréttamynd

Garðar, Jóhanna, Benedikt í Silfri

Meðal gesta í Silfrinu á sunnudaginn eru Garðar Sverrisson, Benedikt Jóhannesson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Gunnarsson, Páll Baldvin Baldvinsson, Stefán Pálsson og Henson

Fastir pennar
Fréttamynd

Jón og séra Jón

Hér er fjallað um mjólkurverð, einokunarfyrirtækið Mjólkursamsöluna, sætt jógúrt og jógúrt með engu bragði, framkvæmdir við rússneska sendiráðið, kínverja sem malbika yfir garð Ólafs Thors og hábrú yfir Sundin

Fastir pennar
Fréttamynd

Eru stjórnsýslulög barn síns tíma?

Hér er fjallað um þá tegund spillingar sem birtist í því þegar samherjar, vinir og flokksystkini fá eftirsóttar stöður, nýlegar stöðuveitingar hjá hinu opinbera, en einnig er vikið að bókum sem bylta lífi fólks

Fastir pennar
Fréttamynd

Lýðræði undir byssukjöftum

"Við skulum ekki gleypa við því þegar heimspressan reynir að níða Arafat niður og sverta nafn hans að honum gengnum," skrifar Ingólfur Steinsson

Skoðun
Fréttamynd

Halldór, Hannes og myndin af HKL

Í þessum pistli er fjallað um vandaða bók Halldórs Guðmundssonar um Halldór Laxness, mynd af HKL við Búkarín-réttarhöldin, ævisagnaritun Hannesar, skáldsöguna Fugl dagsins og mikið kosningasvindl í Úkraínu

Fastir pennar
Fréttamynd

Kristján, pólitíkin og DV

Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi blaðamaður á DV, skrifar forvitnilega grein í nýjasta hefti Tímarits Máls & menningar. Þar fjallar Páll um síðustu daga DV undir fyrri eigendum, en ritstjóri var þá Óli Björn Kárason...

Menning
Fréttamynd

Kuldi styrkir félagslund

Í þessum pistli er meðal annars fjallað um kuldakastið í síðustu viku, pissubletti, könnunarviku þar sem fjölmiðlarnir fara hamförum, Beach Boys-tónleika og hvort Steinunn Valdís fái sérstaka útreið vegna þess að hún er kona?

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað nú, Dagur?

Það hafa verið gefin of mörg fyrirheit sem ekki er staðið við. Ekki hefur tekist að snúa við hroðalega vondri þróun í byggð Reykjavíkur. Til þess hefur vantað alvöru pólitíska forystu og vilja. Borgarstjórnin er of þróttlítil - málamiðlanirnar of útvatnaðar

Fastir pennar
Fréttamynd

Var tekið tillit til leiðinda?

Sum landanna sem lentu fyrir ofan Ísland í könnun Economist eru talin með leiðinlegustu stöðum í heiminum til að búa á. Alveg örugglega Luxembourg þar sem er ekkert við að vera nema drekka súrt hvítvín...

Fastir pennar
Fréttamynd

RÚV og Sinfó

Arnþór Jónsson skrifar um þessar tvær menningarstofnanir og segir að í því sambandi sé RÚV fyrst og fremst í hlutverki þiggjandans

Skoðun
Fréttamynd

Skuggaráðherrann og samkvæmisdaman

Hér segir frá vandræðum Boris Johnson sem þurfti að segja af sér sem skuggaráðherra Íhaldsflokksins breska og ástkonu hans Petronellu Wyatt. Einnig er framhald á umfjöllun um Ríkisútvarpið...

Fastir pennar
Fréttamynd

Keflavíkurstöðin – minningargrein

Óttast menn áhlaup hryðjuverkasveita sem myndu leggja undir sig illa varið stjórnkerfi? Ríkisútvarpið? Nútíma Jörund hundadagakonung? Eða árás á eitthvert sendiráð sem hér er staðsett?

Fastir pennar