
Borgarbyggð

Tilbúin að drepast þó það væri strax á morgun
Guðný Baldvinsdóttir, 102 ára í Borgarnesi, hefur aldrei farið í sund og aldrei tekið lýsi.

Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms?
Smiðjusteinn Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, gæti verið fundinn.

Telur kjallarann fundinn þar sem Snorri Sturluson var höggvinn
Staðurinn þar sem Snorri Sturluson var myrtur árið 1241 er fundinn. Þetta staðhæfir Geir Waage, sóknarprestur í Reyholti.

Gamla fjósið hýsir landbúnaðarsafnið
Gamla fjósið á Hvanneyri, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, er að breytast í sýningarsali í vetur.

Vill beita hrossum gegn sinu
Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum.