Skattar, tollar og gjöld Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Áform ríkisstjórnarinnar um innleiðingu kílómetragjalds hafa mætt verulegri andstöðu og eru af mörgum talin eitt umdeildasta skattamál þessa fyrsta árs ríkisstjórnarinnar. Skoðun 11.12.2025 10:03 Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það skrautlega framsetningu að segja að fólk sem ofgreiðir skatt eigi ekki eftir að geta fengið endurgreitt frá skattinum hafi það ofgreitt lága upphæð. Það sé verið að bæta réttarstöðu almennings. Daði Már var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 11.12.2025 09:55 ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu og að frestun til ársins 2040 sé til umfjöllunar. Skoðun 11.12.2025 08:33 Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi Samtaka ferðaþjónstunnar og Samtaka atvinnulífsins sem hefst klukkan níu. Viðskipti innlent 11.12.2025 08:33 Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Tímabilið sem hófst 2013, þegar núverandi formaður Miðflokksins leiddi Framsókn í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, og næstu tíu árin á eftir, þegar Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sátu meira og minna í ríkisstjórn, einkenndist fyrst og síðast af innleiðingu á skattalækkunum og -ívilnunum fyrir valda hópa í samfélaginu. Skoðun 11.12.2025 08:15 Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Endalausar bommertur Flokks fólksins þar sem þingmönnum og ráðherrum flokksins virðist ómögulegt að skilja ábyrgðina sem fylgir nýfengnu valdi sínu hefur vissulega gert Kristrúnu Frostadóttur og ríkisstjórn hennar erfitt fyrir á þessu fyrsta starfsári. Skoðun 11.12.2025 07:30 Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Allt bendir til að upptaka kílómetragjalda á næsta ári muni auka hagnað olíufélaga á kostnað almennings og breyting á „almennri heimild til skattfrjálsrar ráðstöfunar séreignar inn á húsnæðislán“ jafngildi milljörðum í skattahækkun á millistéttina. Skoðun 10.12.2025 14:03 Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Um helgina kom í ljós að þingmenn ríkisstjórnarinnar í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis virðast kæra sig kollótta um það gríðarlega tjón sem tillaga þeirra um upptöku kílómetragjalds á ökutæki mun valda bílaleigum. Í nefndaráliti meirihlutans er nákvæmlega ekkert mark tekið á yfirveguðum og afar vel rökstuddum ábendingum Samtaka ferðaþjónustunnar og fyrirtækjanna sjálfra um það tjón sem fyrirvaralaus upptaka kílómetragjaldsins um áramót mun óhjákvæmilega valda þeim. Skoðun 8.12.2025 15:02 Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til að lækka innviðagjald skemmtiferðaskipa við strendur Íslands enn meira heldur en fjármálaráðherra hugnaðist. Færri skemmtiferðaskip komu til landsins í kjölfar gjaldsins. Innlent 7.12.2025 10:23 Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Það er orðið ljóst að mótorhjólaeigendur á Íslandi eru að verða fyrir tvöfaldri skattatlögu. Annars vegar með hækkun á þegar háu vörugjaldi (sem leggst á við innflutning til landsins) og hins vegar með fyrirhuguðu kílómetragjaldi sem á að leggjast á mótorhjól með sama hætti og fólksbifreiðar og önnur þung ökutæki. Skoðun 6.12.2025 12:01 Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Nú styttist í að fjárlög þessarar ríkisstjórnar, með breytingum, verði samþykkt. Aðeins er eftir 3. umræða og enn eru vörugjöld á mótorhjól í 40%, hversu galið sem það er. að sækir að manni hálfgert vonleysi og maður veltir því fyrir sér á svona stundum hvers það á eiginlega að gjalda, mótorhjólafólk á Íslandi. Skoðun 6.12.2025 10:01 Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Veiðigjöld fyrir árið 2026 hafa verið birt en þau eru þau fyrstu frá breytingu á útreikningi veiðigjalda. Veiðigjöld á þorski fara til að mynda úr 26,68 krónum á kíló af óslægðum afla upp í 50,79 krónur. Það gerir hækkun upp á 90,4 prósent. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins af veiðigjaldi næsta árs verði um fimmtán milljarðar. Viðskipti innlent 5.12.2025 16:21 Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Fjárhæð veiðigjalds næsta árs liggur nú fyrir en eru upplýsingarnar seinni á ferðinni en venjulega. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins af veiðigjaldi næsta árs verði um fimmtán milljarðar. Lög gera ráð fyrir að ríkisskattstjóri geri tillögu um fjárhæð gjaldsins til ráðherra eigi síðar en 1. desember ár hvert, en enn sem komið er hafa ekki fengist svör frá stjórnvöldum um hvers vegna auglýsing um fjárhæð gjaldsins er seinni á ferðinni í ár en venjulega. Sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga að greiða gjaldið voru farin að lengja eftir því að vita hvað þau eigi að borga á næsta ári. Viðskipti innlent 5.12.2025 14:53 Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Tilefni þessa kjarnyrta greinastúfs eru fyrirhugaðar breytingar á erfðafjárskattslöggjöfinni en þær hafa undanfarið verið ræddar á Alþingi og í fjölmiðlum. Tilefni breytinganna er nýlegur úrskurður yfirskattanefndar, þar sem um var að ræða „opnar og ekki nægilega skilgreindar greinar“, svo vitnað sé til orða fjármála- og efnahagsráðherra. Skoðun 5.12.2025 11:45 Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Mikið er nú rætt um erfðafjárskatt. Ástæðan er sú að stjórnarandstaðan á Alþingi hefur haldið fram þeirri röngu staðhæfingu að erfðafjárskattur hafi verið stórhækkaður í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Það er alrangt. Skoðun 4.12.2025 12:33 Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi. Skoðun 4.12.2025 07:33 Vilja koma á óhollustuskatti Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandaþjóða samkvæmt nýrri skýrslu. Sjötíu prósent fullorðinna eru í ofþyngd og tuttugu prósent barna. Sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis vill skoða að setja á óhollustuskatt og lækka gjöld á ávexti og grænmeti. Innlent 2.12.2025 21:21 „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra átti í orðaskaki við Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins um hækkun á erfðafjárskatti í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Báðir uppskáru hlátur þegar þeir skutu hver að öðrum í svörum sínum. Innlent 2.12.2025 16:54 Erfðafjárskattur og vondir skattar Nýlega var hneykslast á útlögðum kostnaði skattgreiðenda við innheimtustarfsemi, þ.e. rekstur skattsins. Við þann kostnað bætist kostnaður greiðenda við að fylla út eyðublöð og samfélagsleg brenglun vegna sumra skatta. Fólk breytir um hegðun til að víkja sér undan skattinum. Skoðun 2.12.2025 15:48 Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Forstjóri Brimborgar segir landsmenn í ákveðnu limbói vegna boðaðra breytinga á vörugjöldum bíla þar sem engin formleg niðurstaða liggi fyrir. Gríðarleg aukning var í nýskráðum bílum í nóvember og nýskráning rafbíla fjórfaldaðist. Hann telur að á næsta ári verði áttatíu prósent nýskráðra bíla rafbílar. Viðskipti innlent 1.12.2025 20:17 Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Í morgun birti Morgunblaðið forsíðufrétt sem bar fyrirsögnina „stórhækkun erfðafjárskatts“. Skoðun 1.12.2025 14:32 Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Óvenjumargir fólksbílar voru nýskráðir í nóvember og tengir Bílgreinasamband Íslands það við boðaða hækkun á vörugjaldi á jarðefnaeldsneytisknúnar bifreiðar. Breytingin muni líklega auka hlutfall hreinorkubíla á kostnað jarðefnaeldsneytisknúinna. Viðskipti innlent 1.12.2025 14:22 Erfðafjárskattur hækkar Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“. Skoðun 30.11.2025 19:32 Hagkerfið vex undir getu og tapaðar útflutningstekjur gætu verið 200 milljarðar Þótt hagvöxtur hafi verið meiri en Seðlabankinn reiknaði með á þriðja fjórðungi þá munu þeir þjóðhagsreikningar ósennilega ríða baggamuninn við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar, að mati aðalhagfræðings Kviku. Hann segir tölurnar ekki breyta stóru myndinni sem sýni að hagkerfið er að vaxa undir getu með tilheyrandi framleiðsluslaka og glataðar útflutningstekjur vegna ýmissa áfalla að undanförnu gætu numið samanlagt numið yfir 200 milljörðum. Innherji 30.11.2025 13:00 Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur hækkað hressilega undanfarin ár og í sumum þeirra langt umfram hækkun almenns verðlags. Þegar litið er á þróun gatnagerðargjalda fyrir 100 fermetra íbúð í fjölbýli með stæði í bílakjallara má sjá að hún hefur í þessum sveitarfélögum að jafnaði hækkað um 67 prósent eða 1,8 milljónir króna á íbúð á tímabilinu frá 2020 til 2025. Á sama tíma hækkaði byggingarvísitalan um 37 prósent og hækkun gatnagerðagjalda er því talsvert umfram þá hækkun. Gatnagerðargjöld voru að jafnaði 2,7 milljónir króna á hverja 100 fermetra íbúð árið 2020 en voru komin í 4,5 milljónir króna árið 2025. Viðskipti innlent 27.11.2025 13:04 „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld og fleira. Frumvarpið felur meðal annars í sér heimild til handa ráðherra til að leggja tolla á erlenda vöru ef hún er vegna „ófyrirséðrar þróunar" flutt inn í svo auknum mæli og við slíkar aðstæður að valdið geti innlendum framleiðendum samsvarandi vöru skaða eða hættu á skaða. Þetta telur félagið að væri skýrt brot á ákvæði stjórnarskrár um að skatta megi ekki leggja á nema með lögum. Innlent 26.11.2025 17:03 Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ríflega einn af hverjum fimm erlendum sérfræðingum sem hafa notið sérstakra skattafríðinda á grundvelli reglugerðar frá 2017 eru íslenskir ríkisborgarar sem fluttu aftur til Íslands eftir dvöl erlendis. Innlent 26.11.2025 07:45 Vill láta hart mæta hörðu Formaður Framsóknarflokksins ásamt þingmönnum flokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um endurskoðun tollameðferðar á matvælum, beitingu öryggisákvæðis EES og tímabundna lækkun virðisaukaskatts af matvælum. Viðskipti innlent 25.11.2025 14:41 Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Vilhjálmur Árnason, forystumaður í Sjálfstæðisflokknum, skrifaði grein sem birt var á þessum vettvangi í gær sem bar fyrirsögnina „Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur“. Þar reyndi hann að mála upp þá mynd að hækkun á vörugjöldum á bifreiðar og innleiðing kílómetragjalds væri í raun skattur á börn, og sérstaklega börn sem stunda mótorsport. Skoðun 25.11.2025 06:31 Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra tókust á um símtal ráðherrans við Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Formaðurinn sagði símtalið ábyrgðarlaust og gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir óljósa hagsmunagæslu og skort á viðbragði við tollunum. Innlent 24.11.2025 16:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 42 ›
Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Áform ríkisstjórnarinnar um innleiðingu kílómetragjalds hafa mætt verulegri andstöðu og eru af mörgum talin eitt umdeildasta skattamál þessa fyrsta árs ríkisstjórnarinnar. Skoðun 11.12.2025 10:03
Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það skrautlega framsetningu að segja að fólk sem ofgreiðir skatt eigi ekki eftir að geta fengið endurgreitt frá skattinum hafi það ofgreitt lága upphæð. Það sé verið að bæta réttarstöðu almennings. Daði Már var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 11.12.2025 09:55
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu og að frestun til ársins 2040 sé til umfjöllunar. Skoðun 11.12.2025 08:33
Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi Samtaka ferðaþjónstunnar og Samtaka atvinnulífsins sem hefst klukkan níu. Viðskipti innlent 11.12.2025 08:33
Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Tímabilið sem hófst 2013, þegar núverandi formaður Miðflokksins leiddi Framsókn í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, og næstu tíu árin á eftir, þegar Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sátu meira og minna í ríkisstjórn, einkenndist fyrst og síðast af innleiðingu á skattalækkunum og -ívilnunum fyrir valda hópa í samfélaginu. Skoðun 11.12.2025 08:15
Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Endalausar bommertur Flokks fólksins þar sem þingmönnum og ráðherrum flokksins virðist ómögulegt að skilja ábyrgðina sem fylgir nýfengnu valdi sínu hefur vissulega gert Kristrúnu Frostadóttur og ríkisstjórn hennar erfitt fyrir á þessu fyrsta starfsári. Skoðun 11.12.2025 07:30
Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Allt bendir til að upptaka kílómetragjalda á næsta ári muni auka hagnað olíufélaga á kostnað almennings og breyting á „almennri heimild til skattfrjálsrar ráðstöfunar séreignar inn á húsnæðislán“ jafngildi milljörðum í skattahækkun á millistéttina. Skoðun 10.12.2025 14:03
Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Um helgina kom í ljós að þingmenn ríkisstjórnarinnar í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis virðast kæra sig kollótta um það gríðarlega tjón sem tillaga þeirra um upptöku kílómetragjalds á ökutæki mun valda bílaleigum. Í nefndaráliti meirihlutans er nákvæmlega ekkert mark tekið á yfirveguðum og afar vel rökstuddum ábendingum Samtaka ferðaþjónustunnar og fyrirtækjanna sjálfra um það tjón sem fyrirvaralaus upptaka kílómetragjaldsins um áramót mun óhjákvæmilega valda þeim. Skoðun 8.12.2025 15:02
Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til að lækka innviðagjald skemmtiferðaskipa við strendur Íslands enn meira heldur en fjármálaráðherra hugnaðist. Færri skemmtiferðaskip komu til landsins í kjölfar gjaldsins. Innlent 7.12.2025 10:23
Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Það er orðið ljóst að mótorhjólaeigendur á Íslandi eru að verða fyrir tvöfaldri skattatlögu. Annars vegar með hækkun á þegar háu vörugjaldi (sem leggst á við innflutning til landsins) og hins vegar með fyrirhuguðu kílómetragjaldi sem á að leggjast á mótorhjól með sama hætti og fólksbifreiðar og önnur þung ökutæki. Skoðun 6.12.2025 12:01
Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Nú styttist í að fjárlög þessarar ríkisstjórnar, með breytingum, verði samþykkt. Aðeins er eftir 3. umræða og enn eru vörugjöld á mótorhjól í 40%, hversu galið sem það er. að sækir að manni hálfgert vonleysi og maður veltir því fyrir sér á svona stundum hvers það á eiginlega að gjalda, mótorhjólafólk á Íslandi. Skoðun 6.12.2025 10:01
Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Veiðigjöld fyrir árið 2026 hafa verið birt en þau eru þau fyrstu frá breytingu á útreikningi veiðigjalda. Veiðigjöld á þorski fara til að mynda úr 26,68 krónum á kíló af óslægðum afla upp í 50,79 krónur. Það gerir hækkun upp á 90,4 prósent. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins af veiðigjaldi næsta árs verði um fimmtán milljarðar. Viðskipti innlent 5.12.2025 16:21
Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Fjárhæð veiðigjalds næsta árs liggur nú fyrir en eru upplýsingarnar seinni á ferðinni en venjulega. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins af veiðigjaldi næsta árs verði um fimmtán milljarðar. Lög gera ráð fyrir að ríkisskattstjóri geri tillögu um fjárhæð gjaldsins til ráðherra eigi síðar en 1. desember ár hvert, en enn sem komið er hafa ekki fengist svör frá stjórnvöldum um hvers vegna auglýsing um fjárhæð gjaldsins er seinni á ferðinni í ár en venjulega. Sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga að greiða gjaldið voru farin að lengja eftir því að vita hvað þau eigi að borga á næsta ári. Viðskipti innlent 5.12.2025 14:53
Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Tilefni þessa kjarnyrta greinastúfs eru fyrirhugaðar breytingar á erfðafjárskattslöggjöfinni en þær hafa undanfarið verið ræddar á Alþingi og í fjölmiðlum. Tilefni breytinganna er nýlegur úrskurður yfirskattanefndar, þar sem um var að ræða „opnar og ekki nægilega skilgreindar greinar“, svo vitnað sé til orða fjármála- og efnahagsráðherra. Skoðun 5.12.2025 11:45
Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Mikið er nú rætt um erfðafjárskatt. Ástæðan er sú að stjórnarandstaðan á Alþingi hefur haldið fram þeirri röngu staðhæfingu að erfðafjárskattur hafi verið stórhækkaður í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Það er alrangt. Skoðun 4.12.2025 12:33
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi. Skoðun 4.12.2025 07:33
Vilja koma á óhollustuskatti Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandaþjóða samkvæmt nýrri skýrslu. Sjötíu prósent fullorðinna eru í ofþyngd og tuttugu prósent barna. Sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis vill skoða að setja á óhollustuskatt og lækka gjöld á ávexti og grænmeti. Innlent 2.12.2025 21:21
„Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra átti í orðaskaki við Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins um hækkun á erfðafjárskatti í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Báðir uppskáru hlátur þegar þeir skutu hver að öðrum í svörum sínum. Innlent 2.12.2025 16:54
Erfðafjárskattur og vondir skattar Nýlega var hneykslast á útlögðum kostnaði skattgreiðenda við innheimtustarfsemi, þ.e. rekstur skattsins. Við þann kostnað bætist kostnaður greiðenda við að fylla út eyðublöð og samfélagsleg brenglun vegna sumra skatta. Fólk breytir um hegðun til að víkja sér undan skattinum. Skoðun 2.12.2025 15:48
Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Forstjóri Brimborgar segir landsmenn í ákveðnu limbói vegna boðaðra breytinga á vörugjöldum bíla þar sem engin formleg niðurstaða liggi fyrir. Gríðarleg aukning var í nýskráðum bílum í nóvember og nýskráning rafbíla fjórfaldaðist. Hann telur að á næsta ári verði áttatíu prósent nýskráðra bíla rafbílar. Viðskipti innlent 1.12.2025 20:17
Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Í morgun birti Morgunblaðið forsíðufrétt sem bar fyrirsögnina „stórhækkun erfðafjárskatts“. Skoðun 1.12.2025 14:32
Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Óvenjumargir fólksbílar voru nýskráðir í nóvember og tengir Bílgreinasamband Íslands það við boðaða hækkun á vörugjaldi á jarðefnaeldsneytisknúnar bifreiðar. Breytingin muni líklega auka hlutfall hreinorkubíla á kostnað jarðefnaeldsneytisknúinna. Viðskipti innlent 1.12.2025 14:22
Erfðafjárskattur hækkar Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“. Skoðun 30.11.2025 19:32
Hagkerfið vex undir getu og tapaðar útflutningstekjur gætu verið 200 milljarðar Þótt hagvöxtur hafi verið meiri en Seðlabankinn reiknaði með á þriðja fjórðungi þá munu þeir þjóðhagsreikningar ósennilega ríða baggamuninn við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar, að mati aðalhagfræðings Kviku. Hann segir tölurnar ekki breyta stóru myndinni sem sýni að hagkerfið er að vaxa undir getu með tilheyrandi framleiðsluslaka og glataðar útflutningstekjur vegna ýmissa áfalla að undanförnu gætu numið samanlagt numið yfir 200 milljörðum. Innherji 30.11.2025 13:00
Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur hækkað hressilega undanfarin ár og í sumum þeirra langt umfram hækkun almenns verðlags. Þegar litið er á þróun gatnagerðargjalda fyrir 100 fermetra íbúð í fjölbýli með stæði í bílakjallara má sjá að hún hefur í þessum sveitarfélögum að jafnaði hækkað um 67 prósent eða 1,8 milljónir króna á íbúð á tímabilinu frá 2020 til 2025. Á sama tíma hækkaði byggingarvísitalan um 37 prósent og hækkun gatnagerðagjalda er því talsvert umfram þá hækkun. Gatnagerðargjöld voru að jafnaði 2,7 milljónir króna á hverja 100 fermetra íbúð árið 2020 en voru komin í 4,5 milljónir króna árið 2025. Viðskipti innlent 27.11.2025 13:04
„Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld og fleira. Frumvarpið felur meðal annars í sér heimild til handa ráðherra til að leggja tolla á erlenda vöru ef hún er vegna „ófyrirséðrar þróunar" flutt inn í svo auknum mæli og við slíkar aðstæður að valdið geti innlendum framleiðendum samsvarandi vöru skaða eða hættu á skaða. Þetta telur félagið að væri skýrt brot á ákvæði stjórnarskrár um að skatta megi ekki leggja á nema með lögum. Innlent 26.11.2025 17:03
Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ríflega einn af hverjum fimm erlendum sérfræðingum sem hafa notið sérstakra skattafríðinda á grundvelli reglugerðar frá 2017 eru íslenskir ríkisborgarar sem fluttu aftur til Íslands eftir dvöl erlendis. Innlent 26.11.2025 07:45
Vill láta hart mæta hörðu Formaður Framsóknarflokksins ásamt þingmönnum flokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu um endurskoðun tollameðferðar á matvælum, beitingu öryggisákvæðis EES og tímabundna lækkun virðisaukaskatts af matvælum. Viðskipti innlent 25.11.2025 14:41
Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Vilhjálmur Árnason, forystumaður í Sjálfstæðisflokknum, skrifaði grein sem birt var á þessum vettvangi í gær sem bar fyrirsögnina „Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur“. Þar reyndi hann að mála upp þá mynd að hækkun á vörugjöldum á bifreiðar og innleiðing kílómetragjalds væri í raun skattur á börn, og sérstaklega börn sem stunda mótorsport. Skoðun 25.11.2025 06:31
Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra tókust á um símtal ráðherrans við Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Formaðurinn sagði símtalið ábyrgðarlaust og gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir óljósa hagsmunagæslu og skort á viðbragði við tollunum. Innlent 24.11.2025 16:46