Jólastjarnan

Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own
Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina.

Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur
Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum.

Leit Bó að Jólastjörnunni nær hámarki
"Allir vilja syngja lítið lag,“ segir Björgvin Halldórsson en skráningu í Jólastjörnuna 2014 er að ljúka.

Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014
Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar.

Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013
Söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum.

Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla
Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni.

Tíu Jólastjörnur í úrslit
Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum.

Síðasta tækifærið til að skrá sig í Jólastjörnuna 2013
Leitum að snillingum! Sigurvegarinn kemur fram á stærsta sviði landsins með aragrúa af stjörnum á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins.

Jólastjarnan komin í leitirnar
Margrét Stella Kaldalóns er Jólastjarnan.

Jólastjarnan verður kynnt til leiks í kvöld
Úrslitin í leitinni að jólastjörnu Björgvins Halldórssonar 2012 verða kunngjörð Íslandi í dag í kvöld. Þar mun Björgvin Halldórsson koma sigurvegaranum á óvart. Sigurvegarinn er valinn úr hópi 10 krakka sem komust í undanúrslit og hefur dómnefndin komist að niðurstöðu. Tæplega fimm hundruð manns sendu hér inn á Vísi myndskeið en svo var valið úr þeim í undanúrslitin. Þeir tíu sem komust áfram í undanúrslitin verða á sameiginlegri jólaplötu sem kemur út ásamt Aroni Hannesi sigurvegaranum frá því í fyrra.

Jólastjarnan - Síðustu prufurnar
Björgvin Halldórsson og dómnefndin taka á móti síðari helming söngvaranna.

Jólastjarnan - Melkorka Rós Hjartardóttir 16 ára
Melkorka Rós syngur lagið Heims um ból.

Jólastjarnan - Sara Pétursdóttir 15 ára
Sara syngur lagið Glæddu jólagleði í þínu hjarta.

Jólastjarnan - Heba Guðrún Guðmundsdóttir 11 ára
Heba Guðrún syngur lagið Jólanótt.

Jólastjarnan - Levi Didriksen 12 ára
Levi syngur lagið Heims um ból.

Jólastjarnan - Laufey Lín Jónsdóttir 13 ára
Syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta.

Jólastjarnan - Andrea Marín
Andrea Marín syngur lagið Eitt sinn rétt fyrir jólin í Jólastjörnu Björgvins.

Jólastjarnan - Hanna Björt
Hanna Björt syngur lagið Ó helga nótt í Jólastjörnu Björgvins.

Jólastjarnan - Margrét Hörn
Margrét Hörn syngur lagið Hvít jól í Jólastjörnu Björgvins.

Jólastjarnan - Ingi Þór
Ingi Þór syngur lagið Jól alla daga í Jólastjörnu Björgvins.

Jólastjarnan - Margrét Stella
Margrét Stella syngur lagið Jólalagið í Jólastjörnu Björgvins.

Jólastjarnan - Leikar eru hafnir
Bo tekur á móti fyrri helmingi keppenda í Jólastjörnunni.

Sungu fyrir Bó
Prufur fyrir Jólastjörnuna 2012 voru haldnar á Hótel Hilton Nordica og má segja að dómnefndin standi frammi fyrir erfiðu vali. Keppendurnir tíu sem mættu í prufurnar voru valdir úr 500 innsendum myndböndum og voru allir mjög frambærilegir söngvarar og hver öðrum betri.

500 myndbönd send inn í Jólastjörnuna
Skráningu í Jólastjörnuna lauk hér á Vísi í gær og bárust hvorki meira né minna en 500 myndbönd í keppnina. 10 bestu söngvararnir komast áfram í sjónvarpsprufur og upptökur fyrir plötu. Jólastjarnan sjálf syngur á Jólagestum Björgvins í Höllinni.

Leit hafin að Jólastjörnu Íslands
Á síðasta ári tóku rúmlega fjögur hundruð krakkar þátt í leitinni að Jólastjörnu Íslands. Búist er við að að fleiri taki þátt í ár.

Aron Hannes er Jólastjarnan
Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember.

Jólastjarnan valin um helgina
Nú líður að því að Jólastjarnan verði valin, það er að segja sá söngvari sem er yngri en sextán ára sem fær að koma fram með jólagestum Björgvins Halldórssonar.