
Færeyski boltinn

Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“
Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð.

Heimir aftur á sigurbraut
HB á erfiða baráttu fyrir höndum um færeyska meistaratitilinn í knattspyrnu.

Góður dagur hjá Guðjóni og Heimi | Midtjylland á toppinn
Guðjón Þórðarson og strákarnir hans í NSÍ Runavík eru á toppnum í Færeyjum.

Stórsigrar hjá íslensku þjálfurunum í Færeyjum
NSÍ Runavík og HB Þórshöfn unnu bæði stóra sigra í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Frábær endurkoma strákanna hans Guðjóns sem eru komnir á toppinn
Guðjón Þórðarson stýrði NSÍ Runavík til sigurs í kvöld.

Guðjón á toppnum í Færeyjum eftir frábæra endurkomu
Guðjón Þórðarson er að gera góða hluti í Færeyjum.

Dramatískt jafntefli hjá Heimi og Brynjari í fyrri leiknum gegn Linfield
HB frá Færeyjum gerði 2-2 jafntefli við Linfield frá Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar er liðin mættust í Færeyjum í dag.

Guðjón úr leik í Evrópudeildinni
Endurkoma Guðjóns Þórðarson í Evrópukeppni gekk ekki sem skildi.

Fimmti deildarsigur Heimis í röð
Heimir Guðjónsson er á góðu skriði í Færeyjum.

Strákarnir hans Guðjóns á toppinn
Sigurgöngu NSÍ Runavíkur lauk í dag en liðið komst samt á topp færeysku úrvalsdeildarinnar.

Strákarnir hans Guðjóns unnið fimm leiki í röð með markatölunni 21-4
Guðjón Þórðarson er að gera góða hluti með NSÍ Runavík í Færeyjum.

Vandræði Heimis í Færeyjum halda áfram
Meistarar HB í Þórshöfn aðeins með níu stig eftir sjö leiki í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Heimir fékk skell
Tap gegn liðinu í öðru sæti í Katar í dag.