Ingunn Lára Kristjánsdóttir

Að slá frá sér flugum og sprengjum
Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka.

Áheyrnarprufur
Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti.

Falstrú
Efasemdamaðurinn Ebbi gengur hröðum skrefum eftir Aðalstræti og rykið þyrlast upp í loftið kringum hann.

Epitaph
Síðsumars 1905 birti Daily Graphic grein um vinnukonu sem hengdi sig með þvottasnúru. Í vasanum á vinnufötum hennar fannst rifinn maskínupappír með lokaorðum hennar.