Brauð

Lúsíubrauð
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu.

Hátíðarbrauð frá Ekvador
Einn pk. þurrger, 1/4 bolli sykur, 1/3 bolli volgt vatn, 6 eggjarauður, 1 tsk. vanilludropar, 1/2 tsk. raspaður sítrónubörkur, 1/2 tsk. salt, 2 til 3 bollar hveiti, 8 msk. mjúkt smjör, 1/3 bolli súkkat, 1/4 bolli dökkar rúsínur, 1/4 bolli ljósar rúsínur, 1 bolli hakkaðar pekanthnetur eða valhnetur, 2 msk. bráðið smjör.

Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði
Hver þjóð hefur sínar hefðir í sambandi við brauðbakstur fyrir jólin. Hér eru uppskriftir af nokkrum tegundum brauða sem tíðkast að baka í nágrannalöndum.

Flatkökur
Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig.

Biblíuleg jólaveisla fyrir sex
Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð.

Hafra og speltbrauð Sollu Eiríks
Í Íslandi í dag í kvöld býr Solla Eiríks til ljúffengt og hollt og ótrúlega fljótlegt brauð.

Spænsk jól: Roscon de Reyes
Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín.

Stollenbrauð
Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.

Mozzarellabrauð og Tiramisu
1 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar



Smurbrauð með silungahrognum
Frábær forréttur.


Smurbrauð með danskri lifrarkæfu
Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni.

Brauð á grillið að hætti Jóa Fel: Hvítlaukspizza, snittur og focaccia
Í áttunda þætti Matar og lífsstíls er bakarinn og listamaðurinn hann Jói Fel eða Jóhannes Felixson eins og hann heitir fullu nafni heimsóttur.
Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð
Í fyrsta þættinum Matur og Lífstíll sækir Vala heim Bubba Morthens og er óhætt að fullyrða að þar munu Bubbi sýna á sér nýjar og áður óþekktar hliðar. Hér sérðu uppskriftirnar úr þættinum.
Sólargeislabrauð með saffrani
Uppskrift að lúsíubrauði.

Laufabrauð
Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.

Steikir kvenlegar kleinur
Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona hefur gamlar hefðir í heiðri og unir sér vel yfir steikingarpottinum. Hún segir kleinusteikingu góða leið til að brúa kynslóðabilið.

Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin.

Smábrauð: Bara vakna og byrja að baka
Þjóðin þekkir matgerðarmeistarann Sigga Hall. Hitt vita færri að frúin hans hún Svala Ólafsdóttir er líka snillingur í eldhúsinu og hristir fram úr erminni ýmiss konar góðmeti.