Hestalífið Rosalegt að horfa á hótelið brenna Í þættinum Hestalífið ræðir Helgi Björnsson meðal annars um tónlistina, brunann í Valhöll, háska í hestaferð, hlutverkið í Nonna og Manna og margt fleira með sínum einstaka frásagnarstíl. Auðvitað syngur hann aðeins líka. Lífið 23.6.2020 11:01 Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. Lífið 11.6.2020 14:01 Hélt að hestar væru „ekkert nema læti og öskur og gól“ Tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson keyptu sér fallegt hrossaræktarbú fyrir fimm árum. Þau hafa helgað líf sitt hrossaræktun en fyrir nokkrum árum vissu þau ekkert um hesta. Lífið 12.5.2020 08:00 Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. Lífið 5.5.2020 21:34 „Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. Lífið 10.4.2020 10:17 Þú lærir ákveðið umburðarlyndi Hestamennskan hefur alltaf spilað stórt og mikilvægt hlutverk í lífi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. Lífið 6.4.2020 14:45 „Menn eru að taka hana í sátt í dag“ Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. Lífið 31.3.2020 09:01 Einstakar hestamyndir Gígju enduðu á lúxushóteli og tískufatnaði Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fagnað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum Lífið 25.3.2020 11:00 Gummi Ben nefndi hest í höfuðið á Simma Vill Telma Lucinda Tómasson náði að plata Gumma Ben til að gefa hestunum tækifæri, dýrum sem hann treysti alls ekki. Útkoman var stórskemmtileg. Lífið 17.3.2020 11:01 Gummi Ben í fyrsta sinn á hestbaki: „Guð hjálpi mér“ Gummi Ben reyndi ítrekað að hætta við og átti andvökunætur áður en hann fór í fyrsta skiptið á hestbak. Lífið 9.3.2020 10:29 Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. Handbolti 28.2.2020 22:31 „Það er eins og maður sé konungur um stund“ Í störfum sínum brýtur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heilann um leiðir til árangurs með handboltalandsliðinu. En til að hlaða batteríin skiptir hann algerlega um gír og gleymir sér með hestum sínum. Lífið 25.2.2020 12:05 Hestamennskan grefur sig djúpt inn í sálarlíf fólks Í dag fer í loftið hér á Vísi fyrsti þátturinn af Hestalífinu í umsjón Telmu Lucindu Tómasson. Í þessum mannlífsþáttum fá áhorfendur að heimsækja skemmtilegt hestafólk sem hefur frá mörgu að segja. Lífið 25.2.2020 10:51
Rosalegt að horfa á hótelið brenna Í þættinum Hestalífið ræðir Helgi Björnsson meðal annars um tónlistina, brunann í Valhöll, háska í hestaferð, hlutverkið í Nonna og Manna og margt fleira með sínum einstaka frásagnarstíl. Auðvitað syngur hann aðeins líka. Lífið 23.6.2020 11:01
Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. Lífið 11.6.2020 14:01
Hélt að hestar væru „ekkert nema læti og öskur og gól“ Tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson keyptu sér fallegt hrossaræktarbú fyrir fimm árum. Þau hafa helgað líf sitt hrossaræktun en fyrir nokkrum árum vissu þau ekkert um hesta. Lífið 12.5.2020 08:00
Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. Lífið 5.5.2020 21:34
„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. Lífið 10.4.2020 10:17
Þú lærir ákveðið umburðarlyndi Hestamennskan hefur alltaf spilað stórt og mikilvægt hlutverk í lífi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. Lífið 6.4.2020 14:45
„Menn eru að taka hana í sátt í dag“ Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. Lífið 31.3.2020 09:01
Einstakar hestamyndir Gígju enduðu á lúxushóteli og tískufatnaði Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fagnað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum Lífið 25.3.2020 11:00
Gummi Ben nefndi hest í höfuðið á Simma Vill Telma Lucinda Tómasson náði að plata Gumma Ben til að gefa hestunum tækifæri, dýrum sem hann treysti alls ekki. Útkoman var stórskemmtileg. Lífið 17.3.2020 11:01
Gummi Ben í fyrsta sinn á hestbaki: „Guð hjálpi mér“ Gummi Ben reyndi ítrekað að hætta við og átti andvökunætur áður en hann fór í fyrsta skiptið á hestbak. Lífið 9.3.2020 10:29
Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. Handbolti 28.2.2020 22:31
„Það er eins og maður sé konungur um stund“ Í störfum sínum brýtur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heilann um leiðir til árangurs með handboltalandsliðinu. En til að hlaða batteríin skiptir hann algerlega um gír og gleymir sér með hestum sínum. Lífið 25.2.2020 12:05
Hestamennskan grefur sig djúpt inn í sálarlíf fólks Í dag fer í loftið hér á Vísi fyrsti þátturinn af Hestalífinu í umsjón Telmu Lucindu Tómasson. Í þessum mannlífsþáttum fá áhorfendur að heimsækja skemmtilegt hestafólk sem hefur frá mörgu að segja. Lífið 25.2.2020 10:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent