Körfubolti

Fréttamynd

FSu upp í efstu deild

FSu hafði betur gegn Hamri í oddaleik í úrslitakeppni 1. deildarinnar og spilar með Hetti í Domino's-deild karla á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Fimmti sigur Malaga í röð

Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir Unicaja Malaga þegar liðið lagðið Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena og félagar úr leik

Helena Sverrisdóttir og félagar í Polkowice töpuðu 75-61 fyrir Wisla Kraków í undanúrslitum pólska körfuboltans, en leikið var í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigrún og félagar úr leik

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í sumarfrí eftir tuttugu stiga tap á móti Udominate Basket, 82-62, í úrslitakeppni sænsku kvennakörfunnar í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Geno Auriemma jafnaði afrek John Wooden

Geno Auriemma komst í hóp með hinum goðsagnakennda þjálfara John Wooden í nótt þegar hann gerði kvennalið Connecticut-háskólans að háskólameisturum í körfubolta í tíunda sinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigrún og félagar upp að vegg

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Drekarnir í vondum málum

Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Axel og félagar í kjörstöðu

Værlöse, lið Axels Kárasonar, vann góðan fjögurra stiga sigur, 87-83 sigur á Víkingunum frá Álaborg í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild danska körfuboltans þar í landi.

Körfubolti