Körfubolti

Fréttamynd

Jón Arnór og félagar unnu aftur í Euroleague

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Unicaja Malaga byrja vel í Euroleague, Meistaradeild Evrópu í körfuboltanum, en þeir unnu þriggja stiga sigur á þýska liðinu ALBA Berlin, 87-84, í æsispennandi leik á Spáni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigrún og félagar töpuðu í framlengingu

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins urðu að sætta sig við sex stiga tap á heimavelli á móti 08 Stockholm HR, 59-65, í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrsta tapið hjá Sundsvall Dragons - 38 íslensk stig

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons varð að sætta sig við fjögurra stiga tap á útivelli á móti Borås Basket, 83-87, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Borås Basket hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína en þetta var fyrsta tap Drekanna.

Körfubolti
Fréttamynd

Annar sigur Mitteldeutscher í röð

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði sex stig þegar Mitteldeutscher BC vann Walter Tigers Tübingen, 90-79, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigur í fyrsta leik Jóns Arnórs

Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig í fyrsta leik sínum fyrir Unicaja í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Unicaja lagði Morabanc Andorra 83-69.

Körfubolti
Fréttamynd

Frakkland fékk bronsið

Frakkland lagði Litháen 95-93 í hörku spennandi leik um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta á Spáni í dag.

Körfubolti