Ástin á götunni Kolbeinn enn í Hollandi | Fer í læknisskoðun á morgun Kolbeinn Sigþórsson er enn í Hollandi og mun á morgun hitta sérfræðing til að meta meiðsli hans. Ísland leikur gegn Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:11 Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. Íslenski boltinn 3.9.2012 12:11 Enn tapar ÍR | KA vann Þrótt ÍR-ingar töpuðu í kvöld sínum þrettánda leik á tímabilinu í 1. deild karla er liðið fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingar unnu leikinn, 2-0. Íslenski boltinn 31.8.2012 20:20 Góður möguleiki í báðum leikjum Ísland á góðan möguleika á að leggja bæði Noreg og Kýpur að velli í fyrstu landsleikjum liðsins í undankeppni HM 2014 að mati þjálfarans Lars Lagerbäck. Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar. Íslenski boltinn 28.8.2012 16:22 Þórsarar með myndarlegt forskot á toppnum Þór frá Akureyri vann í kvöld öruggan 4-0 sigur á Tindastóli í 1. deild karla og er fyrir vikið í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2012 20:23 Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36 Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57 Norðmenn búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun berjast við Belgíu og Noreg um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í haust og einn af mikilvægustu leikjunum er lokaleikur Noregs og Íslands 19. september næstkomandi. Norðmenn eru nú búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval en það kemur fram í frétt inn á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 22.8.2012 15:02 Þór og Víkingur Ó. færast nær Pepsí deildinni Topplið fyrstu deildar karla í fótbolta, Þór og Víkingur frá Ólafsvík unnu bæði leiki sína í kvöld þegar 17. umferð deildarinnar lauk með fimm leikjum. Þór sigraði ÍR á útivelli 2-1 og Víkingur Ó. sigraði Hauka á heimavelli sínum 2-0. Fjölnir sem er í þriðja sæti sigraði einnig sinn leik. Fótbolti 21.8.2012 20:27 BÍ/Bolungarvík slökkti í vonum Þróttar BÍ/Bolungarvík sigraði Þrótt á heimavelli sínum í kvöld 2-0 í 1. deild karla í fótbolta. Með sigrinum er sæti BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni svo gott sem tryggt en Þróttur á nú litla möguleika á að komast upp í Pepsí deildina. Fótbolti 21.8.2012 20:07 Andri Marteins rekinn frá ÍR | Nigel Quashie tekur við Andra Marteinssyni hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 21.8.2012 15:12 Þróttarar á miklu skriði í 1. deildinni - sjáið mörkin í skellinum á toppliðinu Þróttarar ætla að vera með í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar þótt að liðið hafi aðeins náð að vinna tvo af fyrstu tólf deildarleikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 17.8.2012 13:44 Drillo óttast að mæta Íslendingum í fyrsta leik Egil "Drillo“ Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. "Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun,“ segir "Drillo“ Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. Fótbolti 17.8.2012 10:02 Lars Lagerbäck: Gunnleifur og Hannes eru mjög jafnir Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, hrósaði markvörðunum Gunnleifi Gunnleifssyni og Hannesi Þór Halldórssyni á blaðamannafundi eftir sigurinn á Færeyjum í gær. Hannes hefur byrjað leikina að undanförnu en Gunnleifur fékk tækifærið í gærkvöldi og hélt hreinu. Íslenski boltinn 15.8.2012 22:55 Lagerbäck þurfti ekki að skoða Alfreð í kvöld - þarf að koma sínu á hreint Alfreð Finnbogason fékk ekki tækifæri hjá Lars Lagerbäck í 2-0 sigrinum á Færeyjum í kvöld og vakti það nokkra athygli enda hefur Alfreð verið að raða inn mörkum í sænsku deildinni í sumar. Íslenski boltinn 15.8.2012 23:04 Byrjunarlið Íslands á móti Færeyjum KSÍ hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og er síðasti undirbúningsleikur Íslands fyrir undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 15.8.2012 18:39 Allir Íslandsvinirnir í byrjunarliði Færeyja - markvörður Man. City á bekknum Lars Olsen, þjálfari færeyska landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Íslandi á Laugardalsvelli í í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.45. Íslenski boltinn 15.8.2012 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 2-0 | Fyrsti sigur Lagerbäck í höfn Íslenska landsliðið í fótbolta vann sinn fyrsta leik undir stjórn Lars Lagerbäck þegar liðið lagði Færeyinga að velli, 2-0, á Laugardalsvellinum í kvöld. Eftir töp í fjórum fyrstu leikjunum á útivelli móti sterkum þjóðum tókst íslensku strákunum að landa sigri í frumraun Svíans í Laugardalnum. Sigurinn var fyrir öllu því frammistaðan var ekki alltof sannfærandi sérstaklega í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2012 14:37 Hver er þessi Chukwudi Chijindu sem er að slá í gegn hjá Þór? Chukwudi Chijindu skoraði bæði mörk Þórsara í 2-1 sigri á Víkingum í toppslag 1. deildar karla í Ólafsvík í gær. Chijindu hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með Þór og er þegar orðinn markahæsti leikmaður liðsins í sumar. Íslenski boltinn 12.8.2012 14:01 Þórsarar upp í annað sætið - Chijindu með bæði mörkin Þórsarar eru komnir upp í annað sætið í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingum í Ólafsvík í dag en Ólafvíkur-Víkingar eru engu að síður með tveggja stiga forskot á toppnum. Þórsarar eiga leik inni og eru í góðum málum í baráttu sinni fyrir að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 11.8.2012 17:58 Hallgrímur þriðji leikmaðurinn sem boðar forföll í Færeyjaleikinn Hallgrímur Jónasson varð í dag þriðji leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem dregur sig út úr landsliðshóp Lars Lagerbäck fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn kemur. Íslenski boltinn 11.8.2012 16:57 Sölvi Geir missir af leiknum gegn Færeyjum Sölvi Geir Ottesen, leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Færeyingum á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Sölvi Geir á við meiðsli að stríða en hann missti líka af leikjunum við Svía og Frakka í maí. Íslenski boltinn 11.8.2012 15:27 Freyr leikjahæstur hjá FH-sló met Harðar í gær Freyr Bjarnason varð í gærkvöld leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Freyr lék sinn 175. leik fyrir FH í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið burstaði Selfoss, 5-2. Metið átti markaskorarinn, Hörður Magnússon en hann lék á sínum tíma 174 leiki fyrir FH í efstu deild. Íslenski boltinn 9.8.2012 14:09 Chijindu tryggði Þór þrjú stig á Egilsstöðum Chukwudi Chijindu skoraði sigurmark Þórs gegn Hetti þremur mínútum fyrir leikslok í frestuðum leik í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2012 22:22 Eiður Smári, Grétar Rafn og Hallgrímur inn í hópinn fyrir Færeyjaleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur gert breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttuleikinn við Færeyjar eftir eina viku. Eiður Smári Guðjohnsen, Grétar Rafn Steinsson og Hallgrímur Jónasson bætast við áður tilkynntan leikmannahóp, en Björn Bergmann Sigurðarson á við meiðsli að stríða og verður því ekki með. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.8.2012 15:36 Tryggvi og Eyþór í agabanni gegn KR í kvöld Tryggvi Guðmundsson og Eyþór Helgi Birgisson, leikmenn ÍBV verða hvorugir í leikmannahópi félagsins sem mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Báðir brutu þeir agareglur liðsins um síðustu helgi og verða því fjarri góðu gamni í leiknum mikilvæga gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 8.8.2012 12:57 Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Skota Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Skota í æfingaleik sem fór fram í Glasgow. Sandra María Jessen kom íslensku stúlkunum yfir eftir að hafa komið inn á sem varamaður en Skotarnir jöfnuðu á lokamínútum leiksins og jafntefli því staðreynd. Íslenski boltinn 4.8.2012 16:12 Glódís Perla í byrjunarliði í sínum fyrsta A-landsleik Nú rétt í þessu er að hefjast æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins og Skota, en leikurinn fer fram í Glasgow. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið og vekur athygli að Glódís Perla Viggósdóttir, sem er að leika sinn fyrsta landsleik er í byrjunarliðinu í dag. Íslenski boltinn 4.8.2012 13:06 Þór lagði Hauka | Chijindu á skotskónum Chukwudi Chijindu og Sigurður Marinó Kristjánsson skoruðu mörk Þórs sem sigruðu Hauka í 1. deild karla en leikið var á Þórsvelli. Íslenski boltinn 2.8.2012 20:13 Fjölnir heldur í við Ólsara | KA lagði Víking Fjölnir skaust í annað sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld með 3-0 heimasigri á ÍR. Á sama tíma mátti Víkingur sætta sig við 1-0 tap á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 1.8.2012 20:55 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Kolbeinn enn í Hollandi | Fer í læknisskoðun á morgun Kolbeinn Sigþórsson er enn í Hollandi og mun á morgun hitta sérfræðing til að meta meiðsli hans. Ísland leikur gegn Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:11
Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. Íslenski boltinn 3.9.2012 12:11
Enn tapar ÍR | KA vann Þrótt ÍR-ingar töpuðu í kvöld sínum þrettánda leik á tímabilinu í 1. deild karla er liðið fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingar unnu leikinn, 2-0. Íslenski boltinn 31.8.2012 20:20
Góður möguleiki í báðum leikjum Ísland á góðan möguleika á að leggja bæði Noreg og Kýpur að velli í fyrstu landsleikjum liðsins í undankeppni HM 2014 að mati þjálfarans Lars Lagerbäck. Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar. Íslenski boltinn 28.8.2012 16:22
Þórsarar með myndarlegt forskot á toppnum Þór frá Akureyri vann í kvöld öruggan 4-0 sigur á Tindastóli í 1. deild karla og er fyrir vikið í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2012 20:23
Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36
Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57
Norðmenn búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun berjast við Belgíu og Noreg um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í haust og einn af mikilvægustu leikjunum er lokaleikur Noregs og Íslands 19. september næstkomandi. Norðmenn eru nú búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval en það kemur fram í frétt inn á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 22.8.2012 15:02
Þór og Víkingur Ó. færast nær Pepsí deildinni Topplið fyrstu deildar karla í fótbolta, Þór og Víkingur frá Ólafsvík unnu bæði leiki sína í kvöld þegar 17. umferð deildarinnar lauk með fimm leikjum. Þór sigraði ÍR á útivelli 2-1 og Víkingur Ó. sigraði Hauka á heimavelli sínum 2-0. Fjölnir sem er í þriðja sæti sigraði einnig sinn leik. Fótbolti 21.8.2012 20:27
BÍ/Bolungarvík slökkti í vonum Þróttar BÍ/Bolungarvík sigraði Þrótt á heimavelli sínum í kvöld 2-0 í 1. deild karla í fótbolta. Með sigrinum er sæti BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni svo gott sem tryggt en Þróttur á nú litla möguleika á að komast upp í Pepsí deildina. Fótbolti 21.8.2012 20:07
Andri Marteins rekinn frá ÍR | Nigel Quashie tekur við Andra Marteinssyni hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 21.8.2012 15:12
Þróttarar á miklu skriði í 1. deildinni - sjáið mörkin í skellinum á toppliðinu Þróttarar ætla að vera með í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar þótt að liðið hafi aðeins náð að vinna tvo af fyrstu tólf deildarleikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 17.8.2012 13:44
Drillo óttast að mæta Íslendingum í fyrsta leik Egil "Drillo“ Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. "Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun,“ segir "Drillo“ Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. Fótbolti 17.8.2012 10:02
Lars Lagerbäck: Gunnleifur og Hannes eru mjög jafnir Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, hrósaði markvörðunum Gunnleifi Gunnleifssyni og Hannesi Þór Halldórssyni á blaðamannafundi eftir sigurinn á Færeyjum í gær. Hannes hefur byrjað leikina að undanförnu en Gunnleifur fékk tækifærið í gærkvöldi og hélt hreinu. Íslenski boltinn 15.8.2012 22:55
Lagerbäck þurfti ekki að skoða Alfreð í kvöld - þarf að koma sínu á hreint Alfreð Finnbogason fékk ekki tækifæri hjá Lars Lagerbäck í 2-0 sigrinum á Færeyjum í kvöld og vakti það nokkra athygli enda hefur Alfreð verið að raða inn mörkum í sænsku deildinni í sumar. Íslenski boltinn 15.8.2012 23:04
Byrjunarlið Íslands á móti Færeyjum KSÍ hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og er síðasti undirbúningsleikur Íslands fyrir undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 15.8.2012 18:39
Allir Íslandsvinirnir í byrjunarliði Færeyja - markvörður Man. City á bekknum Lars Olsen, þjálfari færeyska landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Íslandi á Laugardalsvelli í í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.45. Íslenski boltinn 15.8.2012 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 2-0 | Fyrsti sigur Lagerbäck í höfn Íslenska landsliðið í fótbolta vann sinn fyrsta leik undir stjórn Lars Lagerbäck þegar liðið lagði Færeyinga að velli, 2-0, á Laugardalsvellinum í kvöld. Eftir töp í fjórum fyrstu leikjunum á útivelli móti sterkum þjóðum tókst íslensku strákunum að landa sigri í frumraun Svíans í Laugardalnum. Sigurinn var fyrir öllu því frammistaðan var ekki alltof sannfærandi sérstaklega í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2012 14:37
Hver er þessi Chukwudi Chijindu sem er að slá í gegn hjá Þór? Chukwudi Chijindu skoraði bæði mörk Þórsara í 2-1 sigri á Víkingum í toppslag 1. deildar karla í Ólafsvík í gær. Chijindu hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með Þór og er þegar orðinn markahæsti leikmaður liðsins í sumar. Íslenski boltinn 12.8.2012 14:01
Þórsarar upp í annað sætið - Chijindu með bæði mörkin Þórsarar eru komnir upp í annað sætið í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingum í Ólafsvík í dag en Ólafvíkur-Víkingar eru engu að síður með tveggja stiga forskot á toppnum. Þórsarar eiga leik inni og eru í góðum málum í baráttu sinni fyrir að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 11.8.2012 17:58
Hallgrímur þriðji leikmaðurinn sem boðar forföll í Færeyjaleikinn Hallgrímur Jónasson varð í dag þriðji leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem dregur sig út úr landsliðshóp Lars Lagerbäck fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn kemur. Íslenski boltinn 11.8.2012 16:57
Sölvi Geir missir af leiknum gegn Færeyjum Sölvi Geir Ottesen, leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Færeyingum á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Sölvi Geir á við meiðsli að stríða en hann missti líka af leikjunum við Svía og Frakka í maí. Íslenski boltinn 11.8.2012 15:27
Freyr leikjahæstur hjá FH-sló met Harðar í gær Freyr Bjarnason varð í gærkvöld leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Freyr lék sinn 175. leik fyrir FH í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið burstaði Selfoss, 5-2. Metið átti markaskorarinn, Hörður Magnússon en hann lék á sínum tíma 174 leiki fyrir FH í efstu deild. Íslenski boltinn 9.8.2012 14:09
Chijindu tryggði Þór þrjú stig á Egilsstöðum Chukwudi Chijindu skoraði sigurmark Þórs gegn Hetti þremur mínútum fyrir leikslok í frestuðum leik í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2012 22:22
Eiður Smári, Grétar Rafn og Hallgrímur inn í hópinn fyrir Færeyjaleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur gert breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttuleikinn við Færeyjar eftir eina viku. Eiður Smári Guðjohnsen, Grétar Rafn Steinsson og Hallgrímur Jónasson bætast við áður tilkynntan leikmannahóp, en Björn Bergmann Sigurðarson á við meiðsli að stríða og verður því ekki með. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.8.2012 15:36
Tryggvi og Eyþór í agabanni gegn KR í kvöld Tryggvi Guðmundsson og Eyþór Helgi Birgisson, leikmenn ÍBV verða hvorugir í leikmannahópi félagsins sem mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Báðir brutu þeir agareglur liðsins um síðustu helgi og verða því fjarri góðu gamni í leiknum mikilvæga gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 8.8.2012 12:57
Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Skota Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Skota í æfingaleik sem fór fram í Glasgow. Sandra María Jessen kom íslensku stúlkunum yfir eftir að hafa komið inn á sem varamaður en Skotarnir jöfnuðu á lokamínútum leiksins og jafntefli því staðreynd. Íslenski boltinn 4.8.2012 16:12
Glódís Perla í byrjunarliði í sínum fyrsta A-landsleik Nú rétt í þessu er að hefjast æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins og Skota, en leikurinn fer fram í Glasgow. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið og vekur athygli að Glódís Perla Viggósdóttir, sem er að leika sinn fyrsta landsleik er í byrjunarliðinu í dag. Íslenski boltinn 4.8.2012 13:06
Þór lagði Hauka | Chijindu á skotskónum Chukwudi Chijindu og Sigurður Marinó Kristjánsson skoruðu mörk Þórs sem sigruðu Hauka í 1. deild karla en leikið var á Þórsvelli. Íslenski boltinn 2.8.2012 20:13
Fjölnir heldur í við Ólsara | KA lagði Víking Fjölnir skaust í annað sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld með 3-0 heimasigri á ÍR. Á sama tíma mátti Víkingur sætta sig við 1-0 tap á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 1.8.2012 20:55