Tækni Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 18:00 Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 15.3.2012 16:26 Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 18:56 Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 18:29 Yahoo stefnir Facebook vegna brota á einkaleyfum Vefsíðan Yahoo hefur stefnt Facebook vegna meintra brota á 10 einkaleyfum sem Yahoo telur sig eiga. Viðskipti erlent 13.3.2012 06:57 Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Viðskipti erlent 12.3.2012 20:45 Nýr iPad fær góðar viðtökur Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Viðskipti erlent 8.3.2012 15:50 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Viðskipti erlent 8.3.2012 12:06 Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Viðskipti erlent 7.3.2012 19:32 Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56 Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56 Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 16:15 Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 22.2.2012 19:52 4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 22.2.2012 19:53 Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:19 Uppfærsla gerir út um símavandamál skeggjaðra Skeggjaðir menn hafa lent í vandræðum með snertiskjásímana sína sem lýsir sér þannig að skeggið skellir á viðmælendur. Fyrir suma ætti að vera einfalt mál að leysa vandann. Viðskipti erlent 10.2.2012 16:44 Nemendur fengu allir spjaldtölvur Danska sveitarfélagið Odder spjaldtölvuvæddi alla grunnskólanema og kennara. Kennslubækurnar settar beint inn á tölvurnar frá forlögum. Nemendurnir himinlifandi. Kennararnir segja þá einbeittari. Viðskipti erlent 7.2.2012 21:36 Líf þitt á Facebook verður að kvikmynd Hvort sem þér líkar það betur eða verr, þá mun Facebook skikka þig til að breyta síðunni þinni í svokallaða tímalínusíðu á næstu dögum eða vikum. Lítið hefur verið kvartað undan tímalínunni sem virðist nokkuð kærkomin viðbót við þetta stærsta samskiptanet allra tíma. Viðskipti erlent 1.2.2012 19:04 Bono meðal stórra hluthafa í Facebook Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi upplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemur 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn af rekstrinum nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Viðskipti erlent 3.2.2012 09:33 Nethagkerfið mun tvöfaldast á fjórum árum Vefhagkerfi heimsins mun tvöfaldast að stærð á næstu fjórum árum samkvæmt skýrslu sem Boston Consulting Group vann fyrir hugbúnaðarrisann Google. Velta þeirrar þjónustu sem boðið er upp á vefnum nemur 2.300 milljörðum dollara á ári eða sem nemum 285 þúsund milljörðum króna. Talið er að veltan muni fara í 4.200 milljarða dollara, yfir 5.000 milljarða króna, á árinu 2016 að því er fram kemur í skýrslunni. Viðskipti erlent 27.1.2012 13:35 Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:04 Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Viðskipti erlent 19.1.2012 16:13 4,5 milljónir mótmæltu SOPA hjá Google Tölvurisinn Google segir að fjórar og hálf milljón manna hafi skrifað undir áskorun til þingmanna á Bandaríkjaþingi þess efnis að komið verði í veg fyrir að tvö frumvörp sem tryggja eiga hugverkarétt á Netinu verði samþykkt. Viðskipti erlent 19.1.2012 13:51 Lokað vegna mótmæla Áform Bandaríkjaþings um að tryggja hugverkarétt á netinu gagnrýnd fyrir að ganga of langt. Bandaríkjaforseti hefur tekið undir gagnrýnina. Viðskipti erlent 18.1.2012 21:45 Margar af stærstu vefsíðum heims loka Margar af stærstu vefsíðum heims hafa lokað í dag eða munu loka til að mótmæla svokölluðu SOPA frumvarpi sem liggur fyrir þinginu. Aðrar vefsíður sem munu loka eru til að mynda tenglasíðan Reddit. Þegar farið er inn á Google úr tölvum í Bandaríkjunum sést svo Google merkið ritskoðað. Viðskipti erlent 18.1.2012 10:40 Samsung kynnir snertiskjá sem er gegnsær Tæknirisinn Samsung kynnti byltingarkenndan snertiskjá á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas en var haldin í vikunni. Skjárinn er gegnsær og er honum ætlað að vera komið fyrir í glugga. Skjárinn fékk nýsköpunarverðlaun ráðstefnunnar. Viðskipti erlent 17.1.2012 20:20 Murdoch segir Google stuðla að lögbrotum Rupert Murdoch, fjölmiðlafjárfestirinn umdeildi, sakar Google um aðstoða við þjófnað á höfundarréttarvörðu efni. Þetta kom fram á Twitter-síðu Murdochs. Hann sagði Google meðal annars stuðla að því að hægt væri að nálgast kvikmyndir frítt. Viðskipti erlent 16.1.2012 15:53 Facebook-forrit birtir upplýsingar að handan Nýtt Facebook-forrit gefur notendum sínum færi á að koma hinstu skilaboðum sínum á framfæri. Forritið birtir rituð skilaboð eða myndbandsupptöku eftir að viðkomandi fellur frá. Viðskipti erlent 13.1.2012 21:09 Apple stöðvar sölu á iPhone í Kína vegna uppþots Tölvurisinn Apple hefur ákveðið að stöðva sölu á iPhone símunum vinsælu í Kína eftir að til uppþots kom þegar nýjasti síminn, iPhone 4s var kynntur í höfuðborginni Beijing. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman fyrir utan búðina. Þegar búðin opnaði ekki á áður auglýstum tíma brutust út mikil ólæti. Meðal annars létu menn eggjum rigna á búðina. Apple ákvað að hætta við opnun búðarinnar og nú hefur fyrirtækið gefið út yfirlýsingu að allar Apple vörur verði teknar úr sölu um tíma. Viðskiptavinir geta þó enn keypt símana eftirsóttu í gegnum netið. Viðskipti erlent 13.1.2012 10:30 Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. Viðskipti erlent 12.1.2012 21:52 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 84 ›
Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 18:00
Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 15.3.2012 16:26
Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 18:56
Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 18:29
Yahoo stefnir Facebook vegna brota á einkaleyfum Vefsíðan Yahoo hefur stefnt Facebook vegna meintra brota á 10 einkaleyfum sem Yahoo telur sig eiga. Viðskipti erlent 13.3.2012 06:57
Nýi iPad óhemju vinsæll - milljón eintök seld á einum degi Svo virðist sem að Apple hafi tekist að slá sölumet með þriðju kynslóðinni af iPad spjaldtölvunni vinsælu. Tækið er nú uppselt í forpöntun og þurfa vongóðir viðskiptavinir að bíða í allt að þrjár vikur eftir að fá spjaldtölvuna afhenda. Viðskipti erlent 12.3.2012 20:45
Nýr iPad fær góðar viðtökur Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Viðskipti erlent 8.3.2012 15:50
Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Viðskipti erlent 8.3.2012 12:06
Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Viðskipti erlent 7.3.2012 19:32
Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56
Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56
Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 16:15
Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 22.2.2012 19:52
4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 22.2.2012 19:53
Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:19
Uppfærsla gerir út um símavandamál skeggjaðra Skeggjaðir menn hafa lent í vandræðum með snertiskjásímana sína sem lýsir sér þannig að skeggið skellir á viðmælendur. Fyrir suma ætti að vera einfalt mál að leysa vandann. Viðskipti erlent 10.2.2012 16:44
Nemendur fengu allir spjaldtölvur Danska sveitarfélagið Odder spjaldtölvuvæddi alla grunnskólanema og kennara. Kennslubækurnar settar beint inn á tölvurnar frá forlögum. Nemendurnir himinlifandi. Kennararnir segja þá einbeittari. Viðskipti erlent 7.2.2012 21:36
Líf þitt á Facebook verður að kvikmynd Hvort sem þér líkar það betur eða verr, þá mun Facebook skikka þig til að breyta síðunni þinni í svokallaða tímalínusíðu á næstu dögum eða vikum. Lítið hefur verið kvartað undan tímalínunni sem virðist nokkuð kærkomin viðbót við þetta stærsta samskiptanet allra tíma. Viðskipti erlent 1.2.2012 19:04
Bono meðal stórra hluthafa í Facebook Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi upplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemur 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn af rekstrinum nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Viðskipti erlent 3.2.2012 09:33
Nethagkerfið mun tvöfaldast á fjórum árum Vefhagkerfi heimsins mun tvöfaldast að stærð á næstu fjórum árum samkvæmt skýrslu sem Boston Consulting Group vann fyrir hugbúnaðarrisann Google. Velta þeirrar þjónustu sem boðið er upp á vefnum nemur 2.300 milljörðum dollara á ári eða sem nemum 285 þúsund milljörðum króna. Talið er að veltan muni fara í 4.200 milljarða dollara, yfir 5.000 milljarða króna, á árinu 2016 að því er fram kemur í skýrslunni. Viðskipti erlent 27.1.2012 13:35
Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:04
Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Viðskipti erlent 19.1.2012 16:13
4,5 milljónir mótmæltu SOPA hjá Google Tölvurisinn Google segir að fjórar og hálf milljón manna hafi skrifað undir áskorun til þingmanna á Bandaríkjaþingi þess efnis að komið verði í veg fyrir að tvö frumvörp sem tryggja eiga hugverkarétt á Netinu verði samþykkt. Viðskipti erlent 19.1.2012 13:51
Lokað vegna mótmæla Áform Bandaríkjaþings um að tryggja hugverkarétt á netinu gagnrýnd fyrir að ganga of langt. Bandaríkjaforseti hefur tekið undir gagnrýnina. Viðskipti erlent 18.1.2012 21:45
Margar af stærstu vefsíðum heims loka Margar af stærstu vefsíðum heims hafa lokað í dag eða munu loka til að mótmæla svokölluðu SOPA frumvarpi sem liggur fyrir þinginu. Aðrar vefsíður sem munu loka eru til að mynda tenglasíðan Reddit. Þegar farið er inn á Google úr tölvum í Bandaríkjunum sést svo Google merkið ritskoðað. Viðskipti erlent 18.1.2012 10:40
Samsung kynnir snertiskjá sem er gegnsær Tæknirisinn Samsung kynnti byltingarkenndan snertiskjá á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas en var haldin í vikunni. Skjárinn er gegnsær og er honum ætlað að vera komið fyrir í glugga. Skjárinn fékk nýsköpunarverðlaun ráðstefnunnar. Viðskipti erlent 17.1.2012 20:20
Murdoch segir Google stuðla að lögbrotum Rupert Murdoch, fjölmiðlafjárfestirinn umdeildi, sakar Google um aðstoða við þjófnað á höfundarréttarvörðu efni. Þetta kom fram á Twitter-síðu Murdochs. Hann sagði Google meðal annars stuðla að því að hægt væri að nálgast kvikmyndir frítt. Viðskipti erlent 16.1.2012 15:53
Facebook-forrit birtir upplýsingar að handan Nýtt Facebook-forrit gefur notendum sínum færi á að koma hinstu skilaboðum sínum á framfæri. Forritið birtir rituð skilaboð eða myndbandsupptöku eftir að viðkomandi fellur frá. Viðskipti erlent 13.1.2012 21:09
Apple stöðvar sölu á iPhone í Kína vegna uppþots Tölvurisinn Apple hefur ákveðið að stöðva sölu á iPhone símunum vinsælu í Kína eftir að til uppþots kom þegar nýjasti síminn, iPhone 4s var kynntur í höfuðborginni Beijing. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman fyrir utan búðina. Þegar búðin opnaði ekki á áður auglýstum tíma brutust út mikil ólæti. Meðal annars létu menn eggjum rigna á búðina. Apple ákvað að hætta við opnun búðarinnar og nú hefur fyrirtækið gefið út yfirlýsingu að allar Apple vörur verði teknar úr sölu um tíma. Viðskiptavinir geta þó enn keypt símana eftirsóttu í gegnum netið. Viðskipti erlent 13.1.2012 10:30
Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. Viðskipti erlent 12.1.2012 21:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent