Spænski boltinn Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Real Sociedad vann góðan 3-1 útisigur á Las Palmas í spænslu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.4.2025 13:59 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili var í aðalhlutverki þegar Valencia vann mjög óvæntan sigur á Real Madrid á Santiago Bernabeu í gær. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir heimamenn í toppbaráttu spænsku deildarinnar. Fótbolti 6.4.2025 10:22 Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Barcelona mistókst að koma sér í sex stig forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið náði aðeins jafntefli gegn Real Betis á heimavelli. Fótbolti 5.4.2025 20:59 Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 5.4.2025 16:20 Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hafði betur í máli sínu gegn spænsku deildinni og tveir lykilleikmenn liðsins mega því klára tímabilið með liðinu. Barcelona á enn möguleika á að vinna þrennuna í ár. Fótbolti 3.4.2025 21:31 Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Spáni eftir 1-0 útisigur á Atletico Madrid á Metropolitano í kvöld. Fótbolti 2.4.2025 21:31 Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr spænska bikarnum eftir hádramatískan leik og einvígi gegn Real Madrid sem endaði 5-4. Orri kom inn á seinni hálfleik framlengingar, eftir að sjö mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma. Antonio Rudiger skallaði Madrid svo áfram í úrslitaleikinn á 115. mínútu. Fótbolti 1.4.2025 22:19 Vill hópfjármögnun fyrir Antony Eftir martraðartíma sinn hjá Manchester United hefur hinn brasilíski Antony svo sannarlega slegið í gegn í spænska boltanum sem lánsmaður hjá Real Betis. Fótbolti 31.3.2025 09:33 Lewandowski með tvö og er á toppnum Barcelona er með þriggja stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir öruggan sigur gegn Girona, 4-1, í dag. Fótbolti 30.3.2025 16:25 Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Aðstoðardómari í leik Espanyol og Atlético Madrid lenti í árekstri við leikmann sem var að bruna upp í skyndisókn, sem varð til þess að dómarinn féll til jarðar og kútveltist í grasinu. Fótbolti 29.3.2025 23:33 Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Real Madrid slapp naumlega með 3-2 sigur gegn fallbaráttuliðinu Leganes í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Kylian Mbappé og Jude Bellingham skoruðu mörk Madrídinga, sem eru nú jafnir Barcelona að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 29.3.2025 19:30 Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Eftir að hafa skorað í báðum landsleikjum Íslands gegn Kósovó í umspilinu í Þjóðadeildinni hugðist landsliðsfyrirliðinn Orri Óskarsson spila með Real Sociedad á Spáni í dag en varð skyndilega að hætta við vegna veikinda. Fótbolti 29.3.2025 15:08 Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Osasuna-menn telja að Barcelona hafi verið á svig við reglurnar með því að tefla Inigo Martinez fram í leik liðanna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Þeir hafa því kært úrslit leiksins en Barcelona vann 3-0. Fótbolti 28.3.2025 17:15 „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal togaði stuttbuxurnar sínar aðeins niður eftir sigurinn gegn Hollandi í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar í fyrrakvöld, til að skjóta á Hollendinginn Rafael van der Vaart. Fótbolti 25.3.2025 11:31 „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Eftir að hafa tapað illa með Ungverjum gegn Tyrkjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar ákvað Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai samt að skjóta á hinn tvítuga Arda Güler sem nú segir Szoboszlai algjöran brandara. Fótbolti 25.3.2025 08:31 Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Það virðist endanlega frágengið að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi í raðir Evrópumeistara Real Madrid í sumar þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 25.3.2025 07:31 Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2025 17:48 Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 20:02 Madrídingar lyftu sér á toppinn Spænsku meistararnir í Real Madrid lyftu sér á topp spænsku deildarinnar með 1-2 útisigri gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 17:00 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. Fótbolti 15.3.2025 09:32 Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Manchester United er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. United vann 5-2 samanlagt. Fótbolti 13.3.2025 19:31 Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Real Madrid komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað nágranna þeirra í Atlético de Madrid. Umgengi leikmanna liðsins var aftur á móti alls ekki til fyrirmyndar. Fótbolti 13.3.2025 19:02 Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Julián Alvarez skoraði úr vítaspyrnu sinni í vítaspyrnukeppni Atlético de Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en vítið var dæmt ógilt. Fótbolti 13.3.2025 17:15 Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Fótbolti 11.3.2025 19:03 „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.3.2025 20:33 Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Fótbolti 10.3.2025 14:48 Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Real Madríd vann torsóttan 2-1 sigur á Rayo Vallecano í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni. Með sigrinum hefur Real jafnað Barcelona að stigum á toppi deildarinnar en Barcelona átti að spila í gær. Fótbolti 9.3.2025 17:38 Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01 Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31 Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Ekkert varð af leik Villarreal og Espanyol í spænsku fótboltadeildinni, La Liga, en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 3.3.2025 21:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 271 ›
Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Real Sociedad vann góðan 3-1 útisigur á Las Palmas í spænslu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.4.2025 13:59
Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili var í aðalhlutverki þegar Valencia vann mjög óvæntan sigur á Real Madrid á Santiago Bernabeu í gær. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir heimamenn í toppbaráttu spænsku deildarinnar. Fótbolti 6.4.2025 10:22
Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Barcelona mistókst að koma sér í sex stig forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið náði aðeins jafntefli gegn Real Betis á heimavelli. Fótbolti 5.4.2025 20:59
Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 5.4.2025 16:20
Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hafði betur í máli sínu gegn spænsku deildinni og tveir lykilleikmenn liðsins mega því klára tímabilið með liðinu. Barcelona á enn möguleika á að vinna þrennuna í ár. Fótbolti 3.4.2025 21:31
Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Spáni eftir 1-0 útisigur á Atletico Madrid á Metropolitano í kvöld. Fótbolti 2.4.2025 21:31
Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr spænska bikarnum eftir hádramatískan leik og einvígi gegn Real Madrid sem endaði 5-4. Orri kom inn á seinni hálfleik framlengingar, eftir að sjö mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma. Antonio Rudiger skallaði Madrid svo áfram í úrslitaleikinn á 115. mínútu. Fótbolti 1.4.2025 22:19
Vill hópfjármögnun fyrir Antony Eftir martraðartíma sinn hjá Manchester United hefur hinn brasilíski Antony svo sannarlega slegið í gegn í spænska boltanum sem lánsmaður hjá Real Betis. Fótbolti 31.3.2025 09:33
Lewandowski með tvö og er á toppnum Barcelona er með þriggja stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir öruggan sigur gegn Girona, 4-1, í dag. Fótbolti 30.3.2025 16:25
Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Aðstoðardómari í leik Espanyol og Atlético Madrid lenti í árekstri við leikmann sem var að bruna upp í skyndisókn, sem varð til þess að dómarinn féll til jarðar og kútveltist í grasinu. Fótbolti 29.3.2025 23:33
Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Real Madrid slapp naumlega með 3-2 sigur gegn fallbaráttuliðinu Leganes í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Kylian Mbappé og Jude Bellingham skoruðu mörk Madrídinga, sem eru nú jafnir Barcelona að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 29.3.2025 19:30
Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Eftir að hafa skorað í báðum landsleikjum Íslands gegn Kósovó í umspilinu í Þjóðadeildinni hugðist landsliðsfyrirliðinn Orri Óskarsson spila með Real Sociedad á Spáni í dag en varð skyndilega að hætta við vegna veikinda. Fótbolti 29.3.2025 15:08
Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Osasuna-menn telja að Barcelona hafi verið á svig við reglurnar með því að tefla Inigo Martinez fram í leik liðanna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Þeir hafa því kært úrslit leiksins en Barcelona vann 3-0. Fótbolti 28.3.2025 17:15
„Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal togaði stuttbuxurnar sínar aðeins niður eftir sigurinn gegn Hollandi í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar í fyrrakvöld, til að skjóta á Hollendinginn Rafael van der Vaart. Fótbolti 25.3.2025 11:31
„Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Eftir að hafa tapað illa með Ungverjum gegn Tyrkjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar ákvað Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai samt að skjóta á hinn tvítuga Arda Güler sem nú segir Szoboszlai algjöran brandara. Fótbolti 25.3.2025 08:31
Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Það virðist endanlega frágengið að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi í raðir Evrópumeistara Real Madrid í sumar þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 25.3.2025 07:31
Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2025 17:48
Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 20:02
Madrídingar lyftu sér á toppinn Spænsku meistararnir í Real Madrid lyftu sér á topp spænsku deildarinnar með 1-2 útisigri gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 17:00
Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. Fótbolti 15.3.2025 09:32
Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Manchester United er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. United vann 5-2 samanlagt. Fótbolti 13.3.2025 19:31
Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Real Madrid komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað nágranna þeirra í Atlético de Madrid. Umgengi leikmanna liðsins var aftur á móti alls ekki til fyrirmyndar. Fótbolti 13.3.2025 19:02
Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Julián Alvarez skoraði úr vítaspyrnu sinni í vítaspyrnukeppni Atlético de Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en vítið var dæmt ógilt. Fótbolti 13.3.2025 17:15
Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Fótbolti 11.3.2025 19:03
„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.3.2025 20:33
Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Fótbolti 10.3.2025 14:48
Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Real Madríd vann torsóttan 2-1 sigur á Rayo Vallecano í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni. Með sigrinum hefur Real jafnað Barcelona að stigum á toppi deildarinnar en Barcelona átti að spila í gær. Fótbolti 9.3.2025 17:38
Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01
Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31
Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Ekkert varð af leik Villarreal og Espanyol í spænsku fótboltadeildinni, La Liga, en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 3.3.2025 21:06