
Spænski boltinn

Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni
Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna.

Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann
Barcelona er að skoða það að fara með þýska markvörðinn Marc-André ter Stegen, sinn eigin leikmann, fyrir dómstóla.

Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal
Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína.

Orri Steinn fær portúgalska samkeppni
Real Sociedad er að ganga frá kaupum á portúgalska framherjanum Goncalo Guedes frá enska úrvalsdeildarliðinu Wolves. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson fær því enn frekari samkeppni um framherjastöðuna hjá spænska félaginu.

Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona
Marcus Rashford skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona, fimmta markið í 5-0 sigri gegn Daegu FC.

Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur
Miðjumaðurinn Thomas Partey hefur náð samkomulagi við Villareal í efstu deild spænska fótboltans. Það virðist skipta Villareal litlu máli að leikmaðurinn hafi verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun.

Gaf tannlækninum teinanna sína
Undrabarnið hjá Barcelona þakkaði tannlækni sínum fyrir þjónustuna á mjög svo sérstakan hátt.

Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi
Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant.

Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik
Barcelona vann 7-3 sigur á Seoul frá Suður-Kóreu í æfingarleik á Seoul World Cup Stadium í dag en spænska liðið er í æfingaferð í Asíu til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins
Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn.

Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid
Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir.

Isak æfir hjá Orra Steini og félögum
Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær.

Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn
Það getur verið hættulegt að fara út með hundinn sinn. Því fékk spænski knattspyrnumaðurinn Carles Pérez heldur betur að kynnast.

Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram
Marcus Rashford lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona er liðið vann 3-1 sigur gegn japanska liðinu Vissel Kobe í dag. Í vikunni sem leið var þó búið að blása leikinn af.

Barcelona biður UEFA um leyfi
Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil.

„Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“
Nýi þjálfarinn hjá Real Sociedad er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, sem hefur glímt við meiðsli undanfarið en er nú orðinn heill heilsu og byrjaði af krafti í fyrsta æfingaleiknum á undirbúningstímabilinu.

Orri Steinn með tvennu í Japan
Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er að byrja undirbúningstímabilið vel og hann reimaði á sig markaskóna í dag.

Barcelona hættir við æfingaleik í Japan
Það blæs ekki byrlega fyrir Asíureisu Barcelona enda búið að blása af einn leik og mögulega verður annar leikur felldur niður.

Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra
Lamine Yamal er nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið en hann er samt fyrir löngu kominn í hóp bestu fótboltamanna heims. Hann er hins vegar enn að vaxa og stækka.

Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“
Marcus Rashford var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Barcelona en hann kemur til spænska stórliðsins á láni frá Manchester United.

Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu
Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og Barcelona, telur að Marcus Rashford geti fundið sitt gamla form í treyju Börsunga. Hann ræddi skipti Rashford til Katalóníu í hlaðvarpinu Fótboltasafnið (e. Football Museum) á dögunum.

Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford
Áframhaldandi fjárhagsvandræði spænska stórveldisins Barcelona gera það að verkum að félagið þarf að losa sig við leikmenn til að geta skráð Marcus Rashford sem leikmann liðsins.

Rashford mættur til Barcelona
Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er mættur til Barcelona og mun að öllum líkindum skrifa undir samning við Börsunga á næstunni.

Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona
Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins.

Rashford nálgast Barcelona
Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur.

Yamal tekur óhræddur við tíunni
Lamine Yamal mun spila í treyju númer tíu hjá Barcelona á komandi tímabili en margar af stærstu stjörnum Barcelona hafa spilað með númerið á bakinu í gegnum árin.

Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum
Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, mun missa af fyrstu sex vikum komandi tímabils í það minnsta eftir að hafa farið í aðgerð á öxl.

Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona
Eigendahópur enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er að stækka við sig í fótboltaheiminum. Þeir eru að taka yfir annað félag mun sunnar á hnettinum.

Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar
Barcelona ungstirnið Lamine Yamal kom sér í vandræði eftir að það fréttist hvað hafði gegnið á í átján ára afmælisveislunni hans um síðustu helgi.

Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona
Barcelona hefur samið við hinn nítján ára gamla Roony Bardghji sem kemur til félagsins frá FC Kaupmannahöfn í Danmörku.