Spænski boltinn Barcelona vill semja við Messi til loka ferilsins Samkvæmt spænska dagblaðinu AS hefur Sandro Rosell, forseti Barcelona, hug á að gera samning við Lionel Messi sem tryggir að leikmaðurinn spili með félaginu til loka ferilsins. Fótbolti 4.9.2012 11:03 Frekjukast hjá Cristiano Enrique Perez Diaz, einnig þekktur sem Pachin, gefur lítið fyrir lætin í kringum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.9.2012 10:29 Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Fótbolti 3.9.2012 11:37 Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Fótbolti 2.9.2012 22:01 Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 22:54 Ronaldo með tvö í fyrsta sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Real Madrid í 3-0 heimasigri á Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 13:59 Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2012 14:03 Essien: Kallar Mourinho pabba Chelsea hefur lánað Michael Essien til Real Madrid og Essien hittir þar fyrir Jose Mourinho sem keypti hann einmitt til Chelsea fyrir sjö árum síðan. Essien fagnar því að spila aftur fyrir Mourinho sem hann lítur á sem föður. Fótbolti 1.9.2012 20:13 Dos Santos seldur til Real Mallorca Það eru eflaust flestir búnir að gleyma því að Mexíkóinn Giovani dos Santos hafi verið í eigu Tottenham. Hann var það allt þar til í dag er hann var seldur til Spánar. Fótbolti 31.8.2012 13:34 Iniesta valinn besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu 2012 Spánverjinn Andrés Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Valið fór fram í beinni í Mónakó í kvöld í kjölfarið á drættinum fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30.8.2012 17:04 Cristiano Ronaldo: Við vorum að vinna mikilvægan titil Það tók Real Madrid fjóra leiki að vinna fyrsta leikinn sinn á þessu tímabili en sá sigur nægði liðinu samt til að vinna fyrsta titilinn á Spáni á þessu tímabili. Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcaelona í gær í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn og hafði betur á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 30.8.2012 12:11 Lionel Messi búinn að ná Raul í El Clásico mörkum Lionel Messi skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á móti Real Madrid í gærkvöldi en það dugði þó ekki Barcelona-liðinu til að vinna spænska ofurbikarinn. Fótbolti 30.8.2012 10:47 Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann í kvöld fyrsta titil tímabilsins á Spáni með 2-1 sigri á Barcelona í síðari viðureign liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2012 22:51 Carvalho má fara frá Real Madrid Varnamaðurinn Ricardo Carvalho hefur fengið þau skilaboð frá Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, að hann megi nú finna sér nýtt félag til að spila með. Fótbolti 28.8.2012 19:09 Puyol ætlar sér að spila kinnbeinsbrotinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er harður á því að spila áfram með liðinu þrátt fyrir að hafa kinnbeinsbrotnað í sigrinum á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 28.8.2012 08:57 Varabúningur Barcelona vekur athygli Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum. Fótbolti 27.8.2012 11:16 Modric stóðst læknisskoðun hjá Real og skrifaði undir fimm ára samning Luka Modric er orðinn leikmaður Real Madrid en hann er búinn að standast læknisskoðun á Santiago Bernabeu og hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska félagið. Enski boltinn 27.8.2012 13:56 Mourinho afar ósáttur með leikmenn sína Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. Fótbolti 26.8.2012 23:48 Spurs og Real Madrid komast að samkomulagi um vistaskipti Modric Króatinn Luka Modric er á leið í herbúðir Real Madrid. Brotthvarf miðjumannsins frá Tottenham hefur legið í loftinu í allt sumar. Enski boltinn 27.8.2012 08:52 Messi afgreiddi Osasuna á fjórum mínútum Lionel Messi kom Barcelona enn eina ferðina til bjargar í kvöld er Barcelona vann nauman 1-2 útisigur á Osasuna. Fótbolti 24.8.2012 16:20 Real Madrid tapaði gegn Getafe Spánarmeistarar Real Madrid fengu á baukinn í kvöld er þeir sóttu Getafe heim. Heimamenn geysilega beittir í síðari hálfleik og nældu í sigur. Fótbolti 24.8.2012 16:22 Fimm mörk í seinni hálfleik hjá Barca og Real - myndir Barcelona og Real Madrid buðu upp á stórkostlega skemmtun í seinni hálfleik í kvöld þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í spænska ofurbikarnum á Nývangi í Barcelona. Fótbolti 23.8.2012 23:20 Barcelona vann Real Madrid í fimm marka leik Barcelona vann 3-2 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld en spilað var á Nývangi í Barcaelona. Real Madrid komst yfir í leiknum en Barca-menn svöruðu með þremur mörkum. Öll fimm mörk leiksins komu í seinni hálfleiknum. Fótbolti 23.8.2012 22:24 Cruyff: Mourinho er bilaður Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og einhverra hluta vegna virðist hann hafa allt á hornum sér þessa dagana. Fótbolti 23.8.2012 10:06 David Villa sektaður fyrir fjölskyldukveðjuna David Villa skoraði sitt fyrsta mark eftir meiðslin þegar Barcelona vann 5-1 sigur á Real Sociedad í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi. Hann var þá að spila sinn fyrsta deildarleik í átta mánuði. Fótbolti 22.8.2012 18:38 Pepe hvílir gegn Barcelona Portúgalski varnarmaðurinn Pepe mun hvíla á fimmtudaginn er Real Madrid og Barcelona mætast í meistarakeppninni á Spáni. Fótbolti 21.8.2012 12:33 Messi með tvö mörk í stórsigri Barcelona - David Villa skoraði Stórlið Barcelona sýndi mátt sinn í fyrsta leik sínum í spænsku úrvalsdeildinni undir stjórn Tito Vilanova þegar liðið gjörsigraði Real Sociedad 5-1. Lionel Messi skoraði tvö mörk og David Villa mætti aftur til leiks og skoraði. Fótbolti 18.8.2012 23:24 Real Madrid tapaði stigum Real Madrid hóf titilvörn sína á Spáni með 1-1 jafntefli gegn Valencia á heimavelli sínum í kvöld. Flestir bjuggust við öruggum sigri heimamanna en gestirnir börðust vel fyrir stiginu. Fótbolti 18.8.2012 23:22 Nýi þjálfarinn hjá Barcelona ætlar að vinna alla leikina á tímabilinu Tito Vilanova stýrir fyrsta deildarleiknum sem þjálfari Barcelona í kvöld en þessi fyrrum aðstoðarmaður Pep Guardiola tók við Barca-liðinu af Guardiola í sumar. Barcelona mætir Real Sociedad á heimavelli í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld og er leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.8.2012 11:33 Olinga sá yngsti til að skora í spænsku úrvalsdeildinni Malaga þurfti að selja margar af stjörnum sínum fyrir tímabilið vegna fjárhagsvandræða og hetja liðsins í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar kom úr óvæntri átt. Hinn 16 ára gamli Fabrice Olinga tryggði liðinu 1-0 sigur á Celta Vigo í gær og setti um leið nýtt met í spænsku deildinni. Fótbolti 19.8.2012 11:09 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 266 ›
Barcelona vill semja við Messi til loka ferilsins Samkvæmt spænska dagblaðinu AS hefur Sandro Rosell, forseti Barcelona, hug á að gera samning við Lionel Messi sem tryggir að leikmaðurinn spili með félaginu til loka ferilsins. Fótbolti 4.9.2012 11:03
Frekjukast hjá Cristiano Enrique Perez Diaz, einnig þekktur sem Pachin, gefur lítið fyrir lætin í kringum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.9.2012 10:29
Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Fótbolti 3.9.2012 11:37
Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Fótbolti 2.9.2012 22:01
Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 22:54
Ronaldo með tvö í fyrsta sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Real Madrid í 3-0 heimasigri á Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 13:59
Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2012 14:03
Essien: Kallar Mourinho pabba Chelsea hefur lánað Michael Essien til Real Madrid og Essien hittir þar fyrir Jose Mourinho sem keypti hann einmitt til Chelsea fyrir sjö árum síðan. Essien fagnar því að spila aftur fyrir Mourinho sem hann lítur á sem föður. Fótbolti 1.9.2012 20:13
Dos Santos seldur til Real Mallorca Það eru eflaust flestir búnir að gleyma því að Mexíkóinn Giovani dos Santos hafi verið í eigu Tottenham. Hann var það allt þar til í dag er hann var seldur til Spánar. Fótbolti 31.8.2012 13:34
Iniesta valinn besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu 2012 Spánverjinn Andrés Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Valið fór fram í beinni í Mónakó í kvöld í kjölfarið á drættinum fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30.8.2012 17:04
Cristiano Ronaldo: Við vorum að vinna mikilvægan titil Það tók Real Madrid fjóra leiki að vinna fyrsta leikinn sinn á þessu tímabili en sá sigur nægði liðinu samt til að vinna fyrsta titilinn á Spáni á þessu tímabili. Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcaelona í gær í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn og hafði betur á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 30.8.2012 12:11
Lionel Messi búinn að ná Raul í El Clásico mörkum Lionel Messi skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á móti Real Madrid í gærkvöldi en það dugði þó ekki Barcelona-liðinu til að vinna spænska ofurbikarinn. Fótbolti 30.8.2012 10:47
Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann í kvöld fyrsta titil tímabilsins á Spáni með 2-1 sigri á Barcelona í síðari viðureign liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 29.8.2012 22:51
Carvalho má fara frá Real Madrid Varnamaðurinn Ricardo Carvalho hefur fengið þau skilaboð frá Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, að hann megi nú finna sér nýtt félag til að spila með. Fótbolti 28.8.2012 19:09
Puyol ætlar sér að spila kinnbeinsbrotinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er harður á því að spila áfram með liðinu þrátt fyrir að hafa kinnbeinsbrotnað í sigrinum á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 28.8.2012 08:57
Varabúningur Barcelona vekur athygli Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum. Fótbolti 27.8.2012 11:16
Modric stóðst læknisskoðun hjá Real og skrifaði undir fimm ára samning Luka Modric er orðinn leikmaður Real Madrid en hann er búinn að standast læknisskoðun á Santiago Bernabeu og hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska félagið. Enski boltinn 27.8.2012 13:56
Mourinho afar ósáttur með leikmenn sína Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. Fótbolti 26.8.2012 23:48
Spurs og Real Madrid komast að samkomulagi um vistaskipti Modric Króatinn Luka Modric er á leið í herbúðir Real Madrid. Brotthvarf miðjumannsins frá Tottenham hefur legið í loftinu í allt sumar. Enski boltinn 27.8.2012 08:52
Messi afgreiddi Osasuna á fjórum mínútum Lionel Messi kom Barcelona enn eina ferðina til bjargar í kvöld er Barcelona vann nauman 1-2 útisigur á Osasuna. Fótbolti 24.8.2012 16:20
Real Madrid tapaði gegn Getafe Spánarmeistarar Real Madrid fengu á baukinn í kvöld er þeir sóttu Getafe heim. Heimamenn geysilega beittir í síðari hálfleik og nældu í sigur. Fótbolti 24.8.2012 16:22
Fimm mörk í seinni hálfleik hjá Barca og Real - myndir Barcelona og Real Madrid buðu upp á stórkostlega skemmtun í seinni hálfleik í kvöld þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í spænska ofurbikarnum á Nývangi í Barcelona. Fótbolti 23.8.2012 23:20
Barcelona vann Real Madrid í fimm marka leik Barcelona vann 3-2 sigur á Real Madrid í fyrri leik liðanna um spænska ofurbikarinn í kvöld en spilað var á Nývangi í Barcaelona. Real Madrid komst yfir í leiknum en Barca-menn svöruðu með þremur mörkum. Öll fimm mörk leiksins komu í seinni hálfleiknum. Fótbolti 23.8.2012 22:24
Cruyff: Mourinho er bilaður Hollenska goðsögnin Johan Cruyff er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og einhverra hluta vegna virðist hann hafa allt á hornum sér þessa dagana. Fótbolti 23.8.2012 10:06
David Villa sektaður fyrir fjölskyldukveðjuna David Villa skoraði sitt fyrsta mark eftir meiðslin þegar Barcelona vann 5-1 sigur á Real Sociedad í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi. Hann var þá að spila sinn fyrsta deildarleik í átta mánuði. Fótbolti 22.8.2012 18:38
Pepe hvílir gegn Barcelona Portúgalski varnarmaðurinn Pepe mun hvíla á fimmtudaginn er Real Madrid og Barcelona mætast í meistarakeppninni á Spáni. Fótbolti 21.8.2012 12:33
Messi með tvö mörk í stórsigri Barcelona - David Villa skoraði Stórlið Barcelona sýndi mátt sinn í fyrsta leik sínum í spænsku úrvalsdeildinni undir stjórn Tito Vilanova þegar liðið gjörsigraði Real Sociedad 5-1. Lionel Messi skoraði tvö mörk og David Villa mætti aftur til leiks og skoraði. Fótbolti 18.8.2012 23:24
Real Madrid tapaði stigum Real Madrid hóf titilvörn sína á Spáni með 1-1 jafntefli gegn Valencia á heimavelli sínum í kvöld. Flestir bjuggust við öruggum sigri heimamanna en gestirnir börðust vel fyrir stiginu. Fótbolti 18.8.2012 23:22
Nýi þjálfarinn hjá Barcelona ætlar að vinna alla leikina á tímabilinu Tito Vilanova stýrir fyrsta deildarleiknum sem þjálfari Barcelona í kvöld en þessi fyrrum aðstoðarmaður Pep Guardiola tók við Barca-liðinu af Guardiola í sumar. Barcelona mætir Real Sociedad á heimavelli í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld og er leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19.8.2012 11:33
Olinga sá yngsti til að skora í spænsku úrvalsdeildinni Malaga þurfti að selja margar af stjörnum sínum fyrir tímabilið vegna fjárhagsvandræða og hetja liðsins í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar kom úr óvæntri átt. Hinn 16 ára gamli Fabrice Olinga tryggði liðinu 1-0 sigur á Celta Vigo í gær og setti um leið nýtt met í spænsku deildinni. Fótbolti 19.8.2012 11:09