Spænski boltinn Góður útisigur hjá Barcelona Leikmenn Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar er liðið sótti Valladolid heim í gærkvöldi og landaði flottum 0-3 sigri. Fótbolti 23.1.2010 22:54 Thierry Henry gefur tíu milljónir til hjálpar Haíti Thierry Henry, framherji Barcelona og franska landsliðsins, var mjög rausnarlegur þegar hann gaf 56 þúsund evrur, eða tíu milljónir íslenskra króna, til hjálparstarfs á Haíti í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á dögunum. Fótbolti 22.1.2010 16:04 Zlatan Ibrahimovic: Leikmenn fegnir að Guardiola haldi áfram Zlatan Ibrahimovic, framherji Barcelona, segir að leikmenn spænska liðsins séu fengnir að þjálfaramál liðsins fyrir n´æsta tímabil séu komin á hreint. Fótbolti 21.1.2010 18:56 Guardiola búinn að framlengja Framhaldssögunni um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, er lokið því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistarana. Fótbolti 20.1.2010 13:48 Rooney efstur á óskalista Barcelona Fram kemur í Daily Star í dag að enski landsliðsframherjinn Wayne Rooney sé efstur á óskalista Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 19.1.2010 12:56 Nistelrooy ekki spenntur fyrir Galatasaray Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy er ekki enn búinn að finna sér nýtt félag en Real Madrid hefur afþakkað frekari þjónustu framherjans. Fótbolti 18.1.2010 12:33 Lionel Messi sá yngsti til að skora hundrað mörk fyrir Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Fótbolti 17.1.2010 12:17 Barcelona komið með fimm stiga forskot á Spáni Barcelona tryggði sér fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Sevilla á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi varð í leiknum sextándi leikmaður Barcelona sem nær því að skora hundrað mörk fyrir félagið en hann skoraði tvo síðustu mörk Barca. Fótbolti 16.1.2010 22:51 Real Madrid tapaði óvænt fyrir Athletic Bilbao Real Madrid tapaði óvænt fyrir Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og Barcelona getur því náð fimm stiga forskoti með sigri á Sevilla seinna á eftir. Fótbolti 16.1.2010 20:59 Real Madrid á eftir 18 ára strák hjá Racing Santander Sergio Canales, hefur slegið í gegn með Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í vetur og nú vill stórliðið Real Madrid endilega kaupa þennan átján ára strák sem skoraði meðal annars tvö mörk á móti Sevilla um síðustu helgi. Fótbolti 15.1.2010 13:03 Stuðningsmenn Real Madrid vilja Karim Benzema frekar en Raúl Spænskir fjölmiðlar hafa mikið velt fyrir sér síðustu daga um hvaða leikmaður mun taka sæti Gonzalo Higuain í byrjunarliði Real Madrid en argentínski framherjinn verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Fótbolti 14.1.2010 14:37 Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 10.1.2010 22:23 Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 10.1.2010 20:13 Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 10.1.2010 19:35 Tiago lánaður til Atletico Madrid Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina. Fótbolti 8.1.2010 17:21 Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 6.1.2010 13:12 Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Fótbolti 5.1.2010 23:23 Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Fótbolti 5.1.2010 23:00 Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. Fótbolti 4.1.2010 17:00 Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Fótbolti 3.1.2010 21:49 Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. Fótbolti 2.1.2010 21:00 Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2010 16:28 Nistelrooy frjálst að fara frá Real Hollenska framherjanum Ruud van Nistelrooy er frjálst að yfirgefa herbúðir Real Madrid í mánuðinum eftir því sem kemur fram í spænska blaðinu Marca í dag. Fótbolti 1.1.2010 20:57 Cristiano Ronaldo: Real Madrid verður besta liðið árið 2010 Cristiano Ronaldo var spenntur fyrir nýju ári þegar hann ræddi við spænska blaðið Marca á gamlársdag. Portúgalinn er sannfærður um að Real Mardir steypi Barcelona af pallinum sem besta fótboltalið heimsins. Fótbolti 1.1.2010 12:19 Kaka er farinn að æfa með Real Madrid á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok nóvember en nú sér loksins fyrir endann á fjarveru kappans. Kaka byrjaði að æfa með Real Madrid á gamlársdag. Fótbolti 1.1.2010 12:55 Bestu kaupin í spænska boltanum Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Fótbolti 31.12.2009 15:26 Eiði boðið til Barcelona Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009. Fótbolti 30.12.2009 18:27 Ronaldo ætlar að verða besti knattspyrnumaður sögunnar Cristiano Ronaldo er metnaðarfullur knattspyrnumaður. Hann hefur nú stefnt að því að verða aftur valinn besti knattspyrnumaður heims og það sem meira er þá vill hann að sín verði minnst sem besta knattspyrnumanns allra tíma. Fótbolti 30.12.2009 10:06 Eigandi Man. City ætlar ekki að kaupa Real Madrid Eigandi Man. City, Sheikh Mansour, og Real Madrid hafa bæði vísað á bug fréttum um að Mansour sé við það að festa kaup á Real Madrid. Fótbolti 29.12.2009 10:24 Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla. Fótbolti 29.12.2009 10:07 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 268 ›
Góður útisigur hjá Barcelona Leikmenn Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar er liðið sótti Valladolid heim í gærkvöldi og landaði flottum 0-3 sigri. Fótbolti 23.1.2010 22:54
Thierry Henry gefur tíu milljónir til hjálpar Haíti Thierry Henry, framherji Barcelona og franska landsliðsins, var mjög rausnarlegur þegar hann gaf 56 þúsund evrur, eða tíu milljónir íslenskra króna, til hjálparstarfs á Haíti í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á dögunum. Fótbolti 22.1.2010 16:04
Zlatan Ibrahimovic: Leikmenn fegnir að Guardiola haldi áfram Zlatan Ibrahimovic, framherji Barcelona, segir að leikmenn spænska liðsins séu fengnir að þjálfaramál liðsins fyrir n´æsta tímabil séu komin á hreint. Fótbolti 21.1.2010 18:56
Guardiola búinn að framlengja Framhaldssögunni um framtíð Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, er lokið því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistarana. Fótbolti 20.1.2010 13:48
Rooney efstur á óskalista Barcelona Fram kemur í Daily Star í dag að enski landsliðsframherjinn Wayne Rooney sé efstur á óskalista Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 19.1.2010 12:56
Nistelrooy ekki spenntur fyrir Galatasaray Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy er ekki enn búinn að finna sér nýtt félag en Real Madrid hefur afþakkað frekari þjónustu framherjans. Fótbolti 18.1.2010 12:33
Lionel Messi sá yngsti til að skora hundrað mörk fyrir Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Fótbolti 17.1.2010 12:17
Barcelona komið með fimm stiga forskot á Spáni Barcelona tryggði sér fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Sevilla á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi varð í leiknum sextándi leikmaður Barcelona sem nær því að skora hundrað mörk fyrir félagið en hann skoraði tvo síðustu mörk Barca. Fótbolti 16.1.2010 22:51
Real Madrid tapaði óvænt fyrir Athletic Bilbao Real Madrid tapaði óvænt fyrir Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og Barcelona getur því náð fimm stiga forskoti með sigri á Sevilla seinna á eftir. Fótbolti 16.1.2010 20:59
Real Madrid á eftir 18 ára strák hjá Racing Santander Sergio Canales, hefur slegið í gegn með Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í vetur og nú vill stórliðið Real Madrid endilega kaupa þennan átján ára strák sem skoraði meðal annars tvö mörk á móti Sevilla um síðustu helgi. Fótbolti 15.1.2010 13:03
Stuðningsmenn Real Madrid vilja Karim Benzema frekar en Raúl Spænskir fjölmiðlar hafa mikið velt fyrir sér síðustu daga um hvaða leikmaður mun taka sæti Gonzalo Higuain í byrjunarliði Real Madrid en argentínski framherjinn verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Fótbolti 14.1.2010 14:37
Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 10.1.2010 22:23
Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 10.1.2010 20:13
Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 10.1.2010 19:35
Tiago lánaður til Atletico Madrid Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina. Fótbolti 8.1.2010 17:21
Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 6.1.2010 13:12
Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Fótbolti 5.1.2010 23:23
Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Fótbolti 5.1.2010 23:00
Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. Fótbolti 4.1.2010 17:00
Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Fótbolti 3.1.2010 21:49
Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. Fótbolti 2.1.2010 21:00
Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2010 16:28
Nistelrooy frjálst að fara frá Real Hollenska framherjanum Ruud van Nistelrooy er frjálst að yfirgefa herbúðir Real Madrid í mánuðinum eftir því sem kemur fram í spænska blaðinu Marca í dag. Fótbolti 1.1.2010 20:57
Cristiano Ronaldo: Real Madrid verður besta liðið árið 2010 Cristiano Ronaldo var spenntur fyrir nýju ári þegar hann ræddi við spænska blaðið Marca á gamlársdag. Portúgalinn er sannfærður um að Real Mardir steypi Barcelona af pallinum sem besta fótboltalið heimsins. Fótbolti 1.1.2010 12:19
Kaka er farinn að æfa með Real Madrid á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok nóvember en nú sér loksins fyrir endann á fjarveru kappans. Kaka byrjaði að æfa með Real Madrid á gamlársdag. Fótbolti 1.1.2010 12:55
Bestu kaupin í spænska boltanum Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. Fótbolti 31.12.2009 15:26
Eiði boðið til Barcelona Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009. Fótbolti 30.12.2009 18:27
Ronaldo ætlar að verða besti knattspyrnumaður sögunnar Cristiano Ronaldo er metnaðarfullur knattspyrnumaður. Hann hefur nú stefnt að því að verða aftur valinn besti knattspyrnumaður heims og það sem meira er þá vill hann að sín verði minnst sem besta knattspyrnumanns allra tíma. Fótbolti 30.12.2009 10:06
Eigandi Man. City ætlar ekki að kaupa Real Madrid Eigandi Man. City, Sheikh Mansour, og Real Madrid hafa bæði vísað á bug fréttum um að Mansour sé við það að festa kaup á Real Madrid. Fótbolti 29.12.2009 10:24
Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla. Fótbolti 29.12.2009 10:07