Spænski boltinn Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. Fótbolti 28.10.2009 16:26 Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. Fótbolti 28.10.2009 14:38 Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. Fótbolti 28.10.2009 14:30 Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2009 10:11 Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Fótbolti 27.10.2009 22:58 Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 10:51 Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 22:36 Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49 Van der Vaart vill vera áfram hjá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hefur vísað því á bug að hann sé að leitast eftir því að yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.10.2009 13:05 Ronaldo: Sný aftur þegar ég verð hundrað prósent leikfær Stórstjarnan Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid segist í samtali við spænska blaðið AS vonast til þess að vera klár á nýjan leik með „Los Blancos“ í seinni leiknum gegn AC Milan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í byrjun nóvember. Fótbolti 26.10.2009 12:20 Keita með þrennu í stórsigri Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu í spænsku deildinni er liðið kjöldró lið Real Zaragoza. Yfirburðir Barcelona algjörir og lokastaðan, 6-1. Fótbolti 25.10.2009 21:50 Meiðslavandræði hjá Real Madrid Stórlið Real Madrid er í smá vandræðum þessa dagana enda leikmenn að meiðast. Xabi Alonso, Pepe og Ezequiel Garay meiddust allir í leiknum gegn Sporting Gijon í gær. Fótbolti 25.10.2009 12:51 Markalaust hjá Real Madrid Leikmenn Real Madrid virtust ekki vera búnir að jafna sig á tapinu gegn AC Milan í Meistaradeildinni er þeir mættu Sporting Gijon í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 24.10.2009 20:16 Puyol hafnaði AC Milan, Chelsea og Man. City Það er óhætt að segja að Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, hafi haft marga góða valkosti þegar hann var að íhuga framtíð sína á dögunum. Fótbolti 24.10.2009 17:13 Ronaldo stefnir á að ná seinni leiknum gegn AC Milan Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að ná seinni leik Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu en liðin mætast á San Siro þann 3. nóvember næstkomandi. Fótbolti 23.10.2009 13:06 Puyol framlengir samning sinn við Barcelona Barcelona hefur staðfest að fyrirliðinn Carles Puyol hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 23.10.2009 12:58 Laudrup og Aragones efstir á óskalista Atletico Madrid Það búast flestir fastlega við því að Abel Resino verði fljótlega rekinn sem þjálfari Atletico Madrid enda hefur liðið nákvæmlega ekkert getað í upphafi tímabilsins. Fótbolti 22.10.2009 12:59 Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.10.2009 09:49 Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. Fótbolti 20.10.2009 12:38 Cruyff ver Lionel Messi Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona. Fótbolti 19.10.2009 13:28 Eto´o til í að stefna Barcelona Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir. Fótbolti 19.10.2009 10:26 Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 17.10.2009 22:38 Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar. Fótbolti 16.10.2009 17:24 Alonso: Meistaradeildin í forgangi hjá Real Madrid Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid hefur viðurkennt að félagið leggi mest kapp í að vinna Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 16.10.2009 15:10 Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 11:33 Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd. Fótbolti 13.10.2009 15:08 Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár. Fótbolti 13.10.2009 15:00 Inter er ekki frábært lið eins og Barcelona Svíinn Zlatan Ibrahimovic virðist eitthvað vera í nöp við sitt gamla félag, Inter, því honum leiðist ekki að senda pillur á félagið. Fótbolti 12.10.2009 15:29 Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur. Fótbolti 9.10.2009 14:32 Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 4.10.2009 21:19 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 268 ›
Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. Fótbolti 28.10.2009 16:26
Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. Fótbolti 28.10.2009 14:38
Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. Fótbolti 28.10.2009 14:30
Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2009 10:11
Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Fótbolti 27.10.2009 22:58
Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 10:51
Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 22:36
Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49
Van der Vaart vill vera áfram hjá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hefur vísað því á bug að hann sé að leitast eftir því að yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.10.2009 13:05
Ronaldo: Sný aftur þegar ég verð hundrað prósent leikfær Stórstjarnan Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid segist í samtali við spænska blaðið AS vonast til þess að vera klár á nýjan leik með „Los Blancos“ í seinni leiknum gegn AC Milan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í byrjun nóvember. Fótbolti 26.10.2009 12:20
Keita með þrennu í stórsigri Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu í spænsku deildinni er liðið kjöldró lið Real Zaragoza. Yfirburðir Barcelona algjörir og lokastaðan, 6-1. Fótbolti 25.10.2009 21:50
Meiðslavandræði hjá Real Madrid Stórlið Real Madrid er í smá vandræðum þessa dagana enda leikmenn að meiðast. Xabi Alonso, Pepe og Ezequiel Garay meiddust allir í leiknum gegn Sporting Gijon í gær. Fótbolti 25.10.2009 12:51
Markalaust hjá Real Madrid Leikmenn Real Madrid virtust ekki vera búnir að jafna sig á tapinu gegn AC Milan í Meistaradeildinni er þeir mættu Sporting Gijon í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 24.10.2009 20:16
Puyol hafnaði AC Milan, Chelsea og Man. City Það er óhætt að segja að Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, hafi haft marga góða valkosti þegar hann var að íhuga framtíð sína á dögunum. Fótbolti 24.10.2009 17:13
Ronaldo stefnir á að ná seinni leiknum gegn AC Milan Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að ná seinni leik Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu en liðin mætast á San Siro þann 3. nóvember næstkomandi. Fótbolti 23.10.2009 13:06
Puyol framlengir samning sinn við Barcelona Barcelona hefur staðfest að fyrirliðinn Carles Puyol hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 23.10.2009 12:58
Laudrup og Aragones efstir á óskalista Atletico Madrid Það búast flestir fastlega við því að Abel Resino verði fljótlega rekinn sem þjálfari Atletico Madrid enda hefur liðið nákvæmlega ekkert getað í upphafi tímabilsins. Fótbolti 22.10.2009 12:59
Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.10.2009 09:49
Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. Fótbolti 20.10.2009 12:38
Cruyff ver Lionel Messi Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona. Fótbolti 19.10.2009 13:28
Eto´o til í að stefna Barcelona Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir. Fótbolti 19.10.2009 10:26
Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 17.10.2009 22:38
Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar. Fótbolti 16.10.2009 17:24
Alonso: Meistaradeildin í forgangi hjá Real Madrid Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid hefur viðurkennt að félagið leggi mest kapp í að vinna Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 16.10.2009 15:10
Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 11:33
Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd. Fótbolti 13.10.2009 15:08
Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár. Fótbolti 13.10.2009 15:00
Inter er ekki frábært lið eins og Barcelona Svíinn Zlatan Ibrahimovic virðist eitthvað vera í nöp við sitt gamla félag, Inter, því honum leiðist ekki að senda pillur á félagið. Fótbolti 12.10.2009 15:29
Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur. Fótbolti 9.10.2009 14:32
Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 4.10.2009 21:19