Spænski boltinn Engin tilboð í Benzema Forráðamenn franska úrvalsdeildarfélagsins Lyon halda því fram að félagið hafi ekki móttekið nein tilboð frá Manchester United, Arsenal eða Real Madrid í sóknarmanninn Karim Benzema. Enski boltinn 29.6.2009 11:27 City sagt hafa boðið 25 milljónir punda í Eto'o Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Manchester City lagt fram tilboð upp á 25 milljónir punda í Samuel Eto'o, leikmann Barcelona. Enski boltinn 29.6.2009 11:21 Eiður Smári fékk 36 milljónir fyrir sigurinn á Real Eiður Smári Guðjohnsen og liðsfélagar hans í Barcelona eru sagðir hafa fengið væna bónusgreiðslu fyrir 6-2 sigurinn á Real Madrid í upphafi síðasta mánaðar. Fótbolti 29.6.2009 08:20 City með risatilboð í Eto'o Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Manchester City hafi lagt fram „himinhátt“ tilboð í sóknarmanninn Samuel Eto'o. Enski boltinn 29.6.2009 07:59 Man. City með tilboð í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur greint frá því að Man. City sé búið að gera Samuel Eto´o risatilboð. Fótbolti 28.6.2009 10:43 Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld. Fótbolti 27.6.2009 15:02 Xavi ánægður með eyðslu Real Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á. Fótbolti 27.6.2009 14:51 Barcelona að kaupa brasilískan markahrók Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.6.2009 15:18 Yaya Toure kostar nú 100 milljónir evra Yaya Toure hefur framlengt samning sinn við Barcelona um eitt ár. Hann hafði sterklega verið orðaður við Arsenal en er nú samningsbundinn katalónska félaginu til 2012. Fótbolti 27.6.2009 08:45 Henry frá Barcelona 2011 og fer hugsanlega til Bandaríkjanna Thierry Henry hefur lýst því yfir að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Barcelona sumarið 2011 og mun í kjölfarið hugsanlega spila í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2009 11:50 Heiðursmannasamkomulag við Barcelona á enda Jorge Valdano framkvæmdarstjóri Real Madrid segir að félagið muni hiklaust kaupa leikmenn frá erkifjendunum í Barcelona ef svo beri við. Hann segir að meint heiðursmannasamkomulag sem ríkti í stjórnartíð Ramon Calderon hjá Real Madrid um að Madridingar og Börsungar myndu ekki stunda leikmannakaup -eða skipti sín í milli væri á enda. Fótbolti 25.6.2009 17:00 Saviola á leiðinni til Benfica Einn af þeim leikmönnum sem búist er við að muni týnast í stjörnuflóðinu sem skolast hefur inn um dyr Real Madrid er framherjinn Javier Saviola og nú er útlit fyrir að Argentínumaðurinn sé á leiðinni til Portúgals á lánssamningi til Benfica. Fótbolti 25.6.2009 16:28 Albiol til Real Madrid Real Madrid hefur fest kaup á varnarmanninum Raul Albiol frá Valencia en félagið staðfesti það nú í dag. Fótbolti 25.6.2009 13:36 Messi umtalaðasti leikmaður heims Nýleg könnun háskólans í Navarra hefur leitt í ljós að Lionel Messi er orðinn umtalaðasti knattspyrnumaður heims. Hann hefur tekið við þeim kyndli af Cristiano Ronaldo. Fótbolti 25.6.2009 09:27 Real ætlar að reyna við Benzema Real Madrid er búið að setja sig í samband við Lyon með hugsanleg kaup á franska framherjanum, Karim Benzema, í huga. Fótbolti 25.6.2009 09:17 Rossi bíður eftir símtali frá Ítalíu Umboðsmaður ítalska landsliðsframherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal viðurkennir að skjólstæðingur sinn myndi hugsa sér til hreyfings ef eitthvað af stóru félögunum á Ítalíu kæmu kallandi. Fótbolti 24.6.2009 15:51 Ronaldo kynntur þann 6. júlí Cristiano Ronaldo mun verða kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid fyrir stuðningsmönnum liðsins þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 24.6.2009 14:37 Ribery vill frekar fara til Real Madrid en Barcelona Umboðsmaður Franck Ribery segir að hann vilji frekar ganga til liðs við Real Madrid en Barcelona en félögin hafa verið að eltast við hann undanfarnar vikur. Fótbolti 24.6.2009 13:38 Messi kallar á Mascherano Lionel Messi heldur áfram að kynda undir landa sínum, Javier Mascherano, með því að lýsa því enn og aftur yfir hversu mikið hann vill fá hann til félagsins. Fótbolti 24.6.2009 10:38 Real gefst upp á David Villa Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið sé ekki lengur á höttunum eftir spænska framherjanum David Villa. Fótbolti 24.6.2009 09:05 Real Madrid drap ástríðu mína fyrir fótbolta Frakkinn Julien Faubert var lánaður frá West Ham til Real Madrid síðasta vetur. Þau vistaskipti hafa ekki gengið neitt sérstaklega enda var Faubert í kælinum hjá Juande Ramos þjálfara. Fótbolti 23.6.2009 16:51 Nakamura til Espanyol Japaninn skemmtilegi, Shunsuke Nakamura, hefur ákveðið að ganga í raðir spænska liðsins Espanyol frá skoska liðinu Celtic. Fótbolti 23.6.2009 13:49 Kaká elskar Backstreet Boys Robinho gerði félaga sínum í brasilíska landsliðinu, Kaká, mikinn grikk þegar hann greindi fjölmiðlamönnum frá tónlistarsmekk landa síns. Fótbolti 23.6.2009 13:23 Betra að berjast hjá Real en spila með Tottenham Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy er augljóslega ekkert mjög hrifinn af þeirri hugmynd að spila fótbolta með Tottenham Hotspur. Fótbolti 22.6.2009 14:24 Eiður Smári kominn á sölulista hjá Barcelona Sky-fréttastofan greinir frá því í dag að Barcelona sé búið að setja Eið Smára Guðjohnsen á sölulista og mun selja hann fyrir rétt verð. Fótbolti 22.6.2009 12:59 Ajax vill frá Drenthe Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax er sagt áhugasamt að fá Royston Drenthe sem er sagður á leið frá Real Madrid nú í sumar. Fótbolti 21.6.2009 14:01 Villa orðinn þreyttur á óvissunni David Villa er orðinn þreyttur á allri óvissunni um hvar hann muni spila á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu. Fótbolti 21.6.2009 13:38 Frakkland möguleiki fyrir Eið Smára Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við franska fjölmiðla í dag að vel komi til greina að spila í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.6.2009 11:03 Ronaldo ákvað að fara í fyrra Cristiano Ronaldo segir í viðtali við News of the World í dag að hann hafi ákveðið sig síðasta sumar að fara frá Manchester United. Enski boltinn 21.6.2009 00:18 Spánverjar komust í undanúrslit og settu met Spánn komst í kvöld í undanúrslit Álfukeppninnar í Suður-Afríku með 2-0 sigri á heimamönnum í kvöld. Fótbolti 20.6.2009 20:42 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 268 ›
Engin tilboð í Benzema Forráðamenn franska úrvalsdeildarfélagsins Lyon halda því fram að félagið hafi ekki móttekið nein tilboð frá Manchester United, Arsenal eða Real Madrid í sóknarmanninn Karim Benzema. Enski boltinn 29.6.2009 11:27
City sagt hafa boðið 25 milljónir punda í Eto'o Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Manchester City lagt fram tilboð upp á 25 milljónir punda í Samuel Eto'o, leikmann Barcelona. Enski boltinn 29.6.2009 11:21
Eiður Smári fékk 36 milljónir fyrir sigurinn á Real Eiður Smári Guðjohnsen og liðsfélagar hans í Barcelona eru sagðir hafa fengið væna bónusgreiðslu fyrir 6-2 sigurinn á Real Madrid í upphafi síðasta mánaðar. Fótbolti 29.6.2009 08:20
City með risatilboð í Eto'o Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Manchester City hafi lagt fram „himinhátt“ tilboð í sóknarmanninn Samuel Eto'o. Enski boltinn 29.6.2009 07:59
Man. City með tilboð í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur greint frá því að Man. City sé búið að gera Samuel Eto´o risatilboð. Fótbolti 28.6.2009 10:43
Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld. Fótbolti 27.6.2009 15:02
Xavi ánægður með eyðslu Real Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á. Fótbolti 27.6.2009 14:51
Barcelona að kaupa brasilískan markahrók Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.6.2009 15:18
Yaya Toure kostar nú 100 milljónir evra Yaya Toure hefur framlengt samning sinn við Barcelona um eitt ár. Hann hafði sterklega verið orðaður við Arsenal en er nú samningsbundinn katalónska félaginu til 2012. Fótbolti 27.6.2009 08:45
Henry frá Barcelona 2011 og fer hugsanlega til Bandaríkjanna Thierry Henry hefur lýst því yfir að hann ætli sér að yfirgefa herbúðir Barcelona sumarið 2011 og mun í kjölfarið hugsanlega spila í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2009 11:50
Heiðursmannasamkomulag við Barcelona á enda Jorge Valdano framkvæmdarstjóri Real Madrid segir að félagið muni hiklaust kaupa leikmenn frá erkifjendunum í Barcelona ef svo beri við. Hann segir að meint heiðursmannasamkomulag sem ríkti í stjórnartíð Ramon Calderon hjá Real Madrid um að Madridingar og Börsungar myndu ekki stunda leikmannakaup -eða skipti sín í milli væri á enda. Fótbolti 25.6.2009 17:00
Saviola á leiðinni til Benfica Einn af þeim leikmönnum sem búist er við að muni týnast í stjörnuflóðinu sem skolast hefur inn um dyr Real Madrid er framherjinn Javier Saviola og nú er útlit fyrir að Argentínumaðurinn sé á leiðinni til Portúgals á lánssamningi til Benfica. Fótbolti 25.6.2009 16:28
Albiol til Real Madrid Real Madrid hefur fest kaup á varnarmanninum Raul Albiol frá Valencia en félagið staðfesti það nú í dag. Fótbolti 25.6.2009 13:36
Messi umtalaðasti leikmaður heims Nýleg könnun háskólans í Navarra hefur leitt í ljós að Lionel Messi er orðinn umtalaðasti knattspyrnumaður heims. Hann hefur tekið við þeim kyndli af Cristiano Ronaldo. Fótbolti 25.6.2009 09:27
Real ætlar að reyna við Benzema Real Madrid er búið að setja sig í samband við Lyon með hugsanleg kaup á franska framherjanum, Karim Benzema, í huga. Fótbolti 25.6.2009 09:17
Rossi bíður eftir símtali frá Ítalíu Umboðsmaður ítalska landsliðsframherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal viðurkennir að skjólstæðingur sinn myndi hugsa sér til hreyfings ef eitthvað af stóru félögunum á Ítalíu kæmu kallandi. Fótbolti 24.6.2009 15:51
Ronaldo kynntur þann 6. júlí Cristiano Ronaldo mun verða kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid fyrir stuðningsmönnum liðsins þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 24.6.2009 14:37
Ribery vill frekar fara til Real Madrid en Barcelona Umboðsmaður Franck Ribery segir að hann vilji frekar ganga til liðs við Real Madrid en Barcelona en félögin hafa verið að eltast við hann undanfarnar vikur. Fótbolti 24.6.2009 13:38
Messi kallar á Mascherano Lionel Messi heldur áfram að kynda undir landa sínum, Javier Mascherano, með því að lýsa því enn og aftur yfir hversu mikið hann vill fá hann til félagsins. Fótbolti 24.6.2009 10:38
Real gefst upp á David Villa Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið sé ekki lengur á höttunum eftir spænska framherjanum David Villa. Fótbolti 24.6.2009 09:05
Real Madrid drap ástríðu mína fyrir fótbolta Frakkinn Julien Faubert var lánaður frá West Ham til Real Madrid síðasta vetur. Þau vistaskipti hafa ekki gengið neitt sérstaklega enda var Faubert í kælinum hjá Juande Ramos þjálfara. Fótbolti 23.6.2009 16:51
Nakamura til Espanyol Japaninn skemmtilegi, Shunsuke Nakamura, hefur ákveðið að ganga í raðir spænska liðsins Espanyol frá skoska liðinu Celtic. Fótbolti 23.6.2009 13:49
Kaká elskar Backstreet Boys Robinho gerði félaga sínum í brasilíska landsliðinu, Kaká, mikinn grikk þegar hann greindi fjölmiðlamönnum frá tónlistarsmekk landa síns. Fótbolti 23.6.2009 13:23
Betra að berjast hjá Real en spila með Tottenham Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy er augljóslega ekkert mjög hrifinn af þeirri hugmynd að spila fótbolta með Tottenham Hotspur. Fótbolti 22.6.2009 14:24
Eiður Smári kominn á sölulista hjá Barcelona Sky-fréttastofan greinir frá því í dag að Barcelona sé búið að setja Eið Smára Guðjohnsen á sölulista og mun selja hann fyrir rétt verð. Fótbolti 22.6.2009 12:59
Ajax vill frá Drenthe Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax er sagt áhugasamt að fá Royston Drenthe sem er sagður á leið frá Real Madrid nú í sumar. Fótbolti 21.6.2009 14:01
Villa orðinn þreyttur á óvissunni David Villa er orðinn þreyttur á allri óvissunni um hvar hann muni spila á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu. Fótbolti 21.6.2009 13:38
Frakkland möguleiki fyrir Eið Smára Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við franska fjölmiðla í dag að vel komi til greina að spila í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.6.2009 11:03
Ronaldo ákvað að fara í fyrra Cristiano Ronaldo segir í viðtali við News of the World í dag að hann hafi ákveðið sig síðasta sumar að fara frá Manchester United. Enski boltinn 21.6.2009 00:18
Spánverjar komust í undanúrslit og settu met Spánn komst í kvöld í undanúrslit Álfukeppninnar í Suður-Afríku með 2-0 sigri á heimamönnum í kvöld. Fótbolti 20.6.2009 20:42