Ítalski boltinn AC Milan féll úr leik í bikarnum á heimavelli Mark frá Mario Balotelli dugði ekki til þegar AC Milan tapaði 1-2 á heimavelli gegn Udinese í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.1.2014 22:13 Juventus úr leik í bikarnum Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, féll í kvöld úr leik í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Fótbolti 21.1.2014 22:22 Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins. Fótbolti 19.1.2014 21:38 Birkir tekinn af velli í hálfleik Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins. Fótbolti 18.1.2014 21:37 Hallbera lagði upp mark í sigri Ítalska liðið Torres komst aftur á sigurbraut í dag er liðið vann 5-1 sigur á Firenze á heimavelli. Fótbolti 18.1.2014 15:36 Anderson kominn til Fiorentina Manchester United hefur samþykkt að lána Brasilíumanninn Anderson til Fiorentina á Ítalíu til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 18.1.2014 13:36 AC Milan sló Hörð Björgvin og félaga út úr bikarnum Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Spezia eru úr leik í ítalska bikarkeppninni eftir 3-1 tap á móti AC Milan á San Siro í kvöld en þetta var fyrsti leikur AC síðan að Massimiliano Allegri var rekinn. Fótbolti 15.1.2014 18:54 Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.1.2014 21:01 Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 11:10 Nítján ára lánsmaður frá Juventus sá um AC Milan Domenico Berardi varð í dag yngsti leikmaðurinn í sögu ítölsku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu. Það gerði hann í 4-3 sigri nýliða Sassuolo á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2014 21:39 Emil byrjaði í tapi gegn Napoli Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Napoli á heimavelli í dag. Napoli var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 12.1.2014 15:42 Í beinni: Hellas Verona - Napoli | Emil í byrjunarliðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Hellas Verona og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12.1.2014 13:39 Hallbera byrjaði í toppslag Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1. Fótbolti 11.1.2014 16:16 Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2014 19:14 Kærastan hefur róandi áhrif á Balotelli Mario Balotelli hefur staðfest að hann muni ekki fara frá AC Milan fyrir HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 8.1.2014 10:48 Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Fótbolti 8.1.2014 11:45 Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. Fótbolti 7.1.2014 12:48 Emil og félagar í Evrópudeildarsæti Hellas Verona skaust upp fyrir Inter Milan í 5. sæti Serie A með 3-1 útisigri á Udinese í dag. Fótbolti 6.1.2014 20:05 Ferguson varaði Pogba við rasisma Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal. Fótbolti 5.1.2014 20:48 Rossi meiddist á hné í þriðja sinn Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum. Fótbolti 5.1.2014 21:17 Gylfi langlaunahæsti íslenski íþróttamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, er annað árið í röð launahæsti íslenski íþróttamaðurinn en Viðskiptablaðið hefur tekið þetta saman. Enski boltinn 5.1.2014 15:42 Fyrsta tap Roma kom í Tórínó | Juventus með átta stiga forskot AS Roma tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu Juventus á Juventus Stadium í Tórínó í kvöld. Með sigrinum nær Juventus átta stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar. Fótbolti 5.1.2014 14:53 Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. Fótbolti 3.1.2014 11:40 Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. Fótbolti 28.12.2013 16:19 Birkir sendi stuðningsmönnum Sampa jólakveðju á íslensku Leikmenn ítalska liðsins Sampdoria eru heldur betur í jólaskapi og þeir sendu stuðningsmönnum sínum jólakveðju sem hefur fallið vel í kramið. Fótbolti 24.12.2013 11:53 Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 24.12.2013 11:33 Emil byrjaði í stórsigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. Fótbolti 22.12.2013 16:21 Inter vann Mílanóslaginn Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 20.12.2013 12:29 Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 17.12.2013 11:26 Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.12.2013 15:25 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 200 ›
AC Milan féll úr leik í bikarnum á heimavelli Mark frá Mario Balotelli dugði ekki til þegar AC Milan tapaði 1-2 á heimavelli gegn Udinese í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.1.2014 22:13
Juventus úr leik í bikarnum Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, féll í kvöld úr leik í fjórðungsúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Fótbolti 21.1.2014 22:22
Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins. Fótbolti 19.1.2014 21:38
Birkir tekinn af velli í hálfleik Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins. Fótbolti 18.1.2014 21:37
Hallbera lagði upp mark í sigri Ítalska liðið Torres komst aftur á sigurbraut í dag er liðið vann 5-1 sigur á Firenze á heimavelli. Fótbolti 18.1.2014 15:36
Anderson kominn til Fiorentina Manchester United hefur samþykkt að lána Brasilíumanninn Anderson til Fiorentina á Ítalíu til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 18.1.2014 13:36
AC Milan sló Hörð Björgvin og félaga út úr bikarnum Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Spezia eru úr leik í ítalska bikarkeppninni eftir 3-1 tap á móti AC Milan á San Siro í kvöld en þetta var fyrsti leikur AC síðan að Massimiliano Allegri var rekinn. Fótbolti 15.1.2014 18:54
Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.1.2014 21:01
Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 11:10
Nítján ára lánsmaður frá Juventus sá um AC Milan Domenico Berardi varð í dag yngsti leikmaðurinn í sögu ítölsku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu. Það gerði hann í 4-3 sigri nýliða Sassuolo á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2014 21:39
Emil byrjaði í tapi gegn Napoli Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Napoli á heimavelli í dag. Napoli var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 12.1.2014 15:42
Í beinni: Hellas Verona - Napoli | Emil í byrjunarliðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Hellas Verona og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12.1.2014 13:39
Hallbera byrjaði í toppslag Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1. Fótbolti 11.1.2014 16:16
Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2014 19:14
Kærastan hefur róandi áhrif á Balotelli Mario Balotelli hefur staðfest að hann muni ekki fara frá AC Milan fyrir HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 8.1.2014 10:48
Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Fótbolti 8.1.2014 11:45
Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. Fótbolti 7.1.2014 12:48
Emil og félagar í Evrópudeildarsæti Hellas Verona skaust upp fyrir Inter Milan í 5. sæti Serie A með 3-1 útisigri á Udinese í dag. Fótbolti 6.1.2014 20:05
Ferguson varaði Pogba við rasisma Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal. Fótbolti 5.1.2014 20:48
Rossi meiddist á hné í þriðja sinn Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum. Fótbolti 5.1.2014 21:17
Gylfi langlaunahæsti íslenski íþróttamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, er annað árið í röð launahæsti íslenski íþróttamaðurinn en Viðskiptablaðið hefur tekið þetta saman. Enski boltinn 5.1.2014 15:42
Fyrsta tap Roma kom í Tórínó | Juventus með átta stiga forskot AS Roma tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu Juventus á Juventus Stadium í Tórínó í kvöld. Með sigrinum nær Juventus átta stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar. Fótbolti 5.1.2014 14:53
Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. Fótbolti 3.1.2014 11:40
Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. Fótbolti 28.12.2013 16:19
Birkir sendi stuðningsmönnum Sampa jólakveðju á íslensku Leikmenn ítalska liðsins Sampdoria eru heldur betur í jólaskapi og þeir sendu stuðningsmönnum sínum jólakveðju sem hefur fallið vel í kramið. Fótbolti 24.12.2013 11:53
Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 24.12.2013 11:33
Emil byrjaði í stórsigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. Fótbolti 22.12.2013 16:21
Inter vann Mílanóslaginn Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 20.12.2013 12:29
Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. Fótbolti 17.12.2013 11:26
Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 16.12.2013 15:25