Ítalski boltinn

Fréttamynd

Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf

Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir tekinn af velli í hálfleik

Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hallbera byrjaði í toppslag

Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma sló út Birki og félaga

Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferguson varaði Pogba við rasisma

Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Rossi meiddist á hné í þriðja sinn

Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Án lykilmanns í tíu vikur

Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil byrjaði í stórsigri

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra.

Fótbolti
Fréttamynd

Er Gattuso svindlari?

Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja.

Fótbolti