Ítalski boltinn Zlatan fær tíuna hjá AC Milan á næsta tímabili Zlatan Ibrahimovic fær treyju númer tíu hjá AC Milan á næsta tímabili en þetta kom í ljós á kveðjublaðamannafundi Clarence Seedorf í dag. Seedorf hefur verið í tíunni hjá AC Milan undanfarin ár en hollenski miðjumaðurinn tilkynnti í dag að hann væri á förum eftir heilan áratug hjá ítalska félaginu. Fótbolti 21.6.2012 19:37 PSG með risatilboð í Zlatan Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Fótbolti 5.6.2012 12:43 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. Fótbolti 4.6.2012 14:41 Cavani veit ekkert hvar hann verður næsta vetur Úrúgvæinn Edinson Cavani hjá Napoli segist ekki hafa hugmynd um hvar hann spili fótbolta næsta vetur en hann er orðaður við fjölmörg félög. Fótbolti 4.6.2012 14:46 Emil og félagar komast ekki upp í úrvalsdeild Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona verða áfram í ítölsku B-deildinni næsta vetur. Það varð ljóst í dag. Fótbolti 2.6.2012 18:37 Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. Fótbolti 30.5.2012 23:02 Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. Fótbolti 30.5.2012 09:45 Þjálfari meistaraliðs Juventus yfirheyrður af lögreglu Ítalska lögreglan hefur handtekið fyrirliða fótboltaliðsins Lazio, Stefano Mauri og Omar Milanetto fyrrum leikmann Genoa vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í leikjum í ítalska fótboltanum. Þjálfari Ítalíumeistaraliðs Juventus, Antonio Conte, var yfirheyrður af lögreglunni í tengslum við þetta mál samkvæmt frétt Reuters. Fótbolti 28.5.2012 08:41 Zlatan: Milan er í fjárhagsvandræðum Svíinn Zlatan Ibrahimovic óttast að félag hans, AC Milan, muni ekki geta styrkt sig almennilega í sumar en miklar breytingar munu verða á liðinu. Fótbolti 25.5.2012 16:07 Emil í lið ársins í Seríu B Emil Hallfreðsson var í gærkvöldi valinn í lið ársins í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu fyrir góða frammistöðu með liði sínu, Hellas Verona. Frá þessu var greint á Fótbolta.net. Fótbolti 22.5.2012 14:07 AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar. Fótbolti 22.5.2012 10:51 Fyrsti titill Napoli síðan Maradona fór | Unnu Juve í bikarúrslitum Napoli varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur, 2-0, á Juventus í úrslitaleiknum sjálfum en hann fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 20.5.2012 20:48 Del Piero að horfa til Englands Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þegar samningur hans við Juve rennur út í sumar. Del Piero, sem er orðinn 37 ára, hefur verið í 19 ára hjá Juventus en fær ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 15.5.2012 15:52 Hellas Verona varð af mikilvægum stigum Hellas Verona, lið Emils Hallfreðssonar, mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við AlbinoLeffe í ítölsku B-deildinni í kvöld. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona. Fótbolti 14.5.2012 21:46 Juventus vann Atalanta örugglega | Töpuðu ekki leik á tímabilinu Þremur leikjum er ný lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en ítölsku meistararnir í Juventus unnu fínan sigur, 3-1, á Atalanta og fullkomnuðu því tímabilið þar sem félagið tapaði ekki einum einasta leik. Fótbolti 13.5.2012 15:13 Van Bommel á leið til PSV Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven. Fótbolti 12.5.2012 13:18 Enrique að hætta með Roma Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Spánverjinn Luis Enrique muni láta af störfum sem þjálfari félagsins í sumar eftir aðeins eitt ár í starfi. Fótbolti 11.5.2012 11:33 Elia vill losna frá Juventus Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 8.5.2012 10:52 Berlusconi ætlar ekki að reka Allegri Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekkert hræddur við að skipta um skoðun á hlutunum og hann hefur nú ákveðið að halda Massimiliano Allegri sem þjálfara Milan en nánast engar líkur voru taldar á því að hann fengi að þjálfa liðið áfram. Fótbolti 8.5.2012 10:47 Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. Enski boltinn 7.5.2012 17:07 Juve ætlar að fara taplaust í gegnum tímabilið Juventus varð ítalskur meistari um helgina en þjálfarinn Antonio Conte vill að liðið fari í sögubækurnar með því að klára tímabilið án þess að tapa leik. Fótbolti 7.5.2012 10:55 Roma hefur misst trúna á Krkic Bojan Krkic hefur ekki náð að slá í gegn hjá Roma og ítalska liðið vill að Barcelona taki við honum á nýjan leik. Það hefur engan áhuga á að halda leikmanninum. Fótbolti 7.5.2012 10:53 Juventus meistari á Ítalíu | Inter vann borgarslaginn Juventus tryggði sér í kvöld meistaratitilinn á Ítalíu með 2-0 sigri á Cagliari. Á sama tíma hafði Inter betur gegn AC Milan í grannaslag liðanna. Fótbolti 6.5.2012 23:44 Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. Fótbolti 5.5.2012 17:12 Juventus tapaði stigum á heimavelli | AC Milan minnkaði forskotið Toppbaráttan í ítalska fótboltanum harðnaði enn frekar í kvöld þegar Andrea Bertolacci náði að jafna metin fyrir Lecce á 85. mínútu gegn toppliði Juventus á útivelli. Á sama tíma landaði AC Milan 2-0 sigri á heimavelli gegn Atalanta. Juventus er með 78 stig í efsta sæti deildarinnar en AC Milan er einu stigi á eftir þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2012 21:04 Emil og félagar unnu mikilvægan útisigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru enn í fjórða sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 0-1 útisigur á Reggina í kvöld. Fótbolti 1.5.2012 20:43 Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Framherji Pescara, Lorenzo Insigne, er oft kallaður Messi Adríahafsins en hann heldur því viðurnefni vart lengur eftir eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur lengi. Fótbolti 30.4.2012 15:51 AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Fótbolti 29.4.2012 15:22 Simplicio tryggði Roma stig gegn Napolí Fabio Simplicio var hetja Roma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Napolí í leik kvöldsins í efstu deild ítalska boltans. Simplicio jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 28.4.2012 21:25 Nesta orðaður við Guðlaug Victor og félaga Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, íhugi það að ganga til liðs við bandaríska knattspyrnufélagið New York Red Bulls. Fótbolti 27.4.2012 20:34 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 200 ›
Zlatan fær tíuna hjá AC Milan á næsta tímabili Zlatan Ibrahimovic fær treyju númer tíu hjá AC Milan á næsta tímabili en þetta kom í ljós á kveðjublaðamannafundi Clarence Seedorf í dag. Seedorf hefur verið í tíunni hjá AC Milan undanfarin ár en hollenski miðjumaðurinn tilkynnti í dag að hann væri á förum eftir heilan áratug hjá ítalska félaginu. Fótbolti 21.6.2012 19:37
PSG með risatilboð í Zlatan Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Fótbolti 5.6.2012 12:43
Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. Fótbolti 4.6.2012 14:41
Cavani veit ekkert hvar hann verður næsta vetur Úrúgvæinn Edinson Cavani hjá Napoli segist ekki hafa hugmynd um hvar hann spili fótbolta næsta vetur en hann er orðaður við fjölmörg félög. Fótbolti 4.6.2012 14:46
Emil og félagar komast ekki upp í úrvalsdeild Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona verða áfram í ítölsku B-deildinni næsta vetur. Það varð ljóst í dag. Fótbolti 2.6.2012 18:37
Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. Fótbolti 30.5.2012 23:02
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. Fótbolti 30.5.2012 09:45
Þjálfari meistaraliðs Juventus yfirheyrður af lögreglu Ítalska lögreglan hefur handtekið fyrirliða fótboltaliðsins Lazio, Stefano Mauri og Omar Milanetto fyrrum leikmann Genoa vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í leikjum í ítalska fótboltanum. Þjálfari Ítalíumeistaraliðs Juventus, Antonio Conte, var yfirheyrður af lögreglunni í tengslum við þetta mál samkvæmt frétt Reuters. Fótbolti 28.5.2012 08:41
Zlatan: Milan er í fjárhagsvandræðum Svíinn Zlatan Ibrahimovic óttast að félag hans, AC Milan, muni ekki geta styrkt sig almennilega í sumar en miklar breytingar munu verða á liðinu. Fótbolti 25.5.2012 16:07
Emil í lið ársins í Seríu B Emil Hallfreðsson var í gærkvöldi valinn í lið ársins í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu fyrir góða frammistöðu með liði sínu, Hellas Verona. Frá þessu var greint á Fótbolta.net. Fótbolti 22.5.2012 14:07
AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar. Fótbolti 22.5.2012 10:51
Fyrsti titill Napoli síðan Maradona fór | Unnu Juve í bikarúrslitum Napoli varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur, 2-0, á Juventus í úrslitaleiknum sjálfum en hann fór fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 20.5.2012 20:48
Del Piero að horfa til Englands Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þegar samningur hans við Juve rennur út í sumar. Del Piero, sem er orðinn 37 ára, hefur verið í 19 ára hjá Juventus en fær ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 15.5.2012 15:52
Hellas Verona varð af mikilvægum stigum Hellas Verona, lið Emils Hallfreðssonar, mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við AlbinoLeffe í ítölsku B-deildinni í kvöld. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona. Fótbolti 14.5.2012 21:46
Juventus vann Atalanta örugglega | Töpuðu ekki leik á tímabilinu Þremur leikjum er ný lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en ítölsku meistararnir í Juventus unnu fínan sigur, 3-1, á Atalanta og fullkomnuðu því tímabilið þar sem félagið tapaði ekki einum einasta leik. Fótbolti 13.5.2012 15:13
Van Bommel á leið til PSV Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven. Fótbolti 12.5.2012 13:18
Enrique að hætta með Roma Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Spánverjinn Luis Enrique muni láta af störfum sem þjálfari félagsins í sumar eftir aðeins eitt ár í starfi. Fótbolti 11.5.2012 11:33
Elia vill losna frá Juventus Hollendingurinn Eljero Elia er ekkert allt of kátur í herbúðum Ítalíumeistara Juventus og vill komast burt frá félaginu í sumar. Þessi 25 ára leikmaður kom til Juve frá Hamburg síðasta sumar en hefur mátt sætta sig við ansi mikla bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 8.5.2012 10:52
Berlusconi ætlar ekki að reka Allegri Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekkert hræddur við að skipta um skoðun á hlutunum og hann hefur nú ákveðið að halda Massimiliano Allegri sem þjálfara Milan en nánast engar líkur voru taldar á því að hann fengi að þjálfa liðið áfram. Fótbolti 8.5.2012 10:47
Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. Enski boltinn 7.5.2012 17:07
Juve ætlar að fara taplaust í gegnum tímabilið Juventus varð ítalskur meistari um helgina en þjálfarinn Antonio Conte vill að liðið fari í sögubækurnar með því að klára tímabilið án þess að tapa leik. Fótbolti 7.5.2012 10:55
Roma hefur misst trúna á Krkic Bojan Krkic hefur ekki náð að slá í gegn hjá Roma og ítalska liðið vill að Barcelona taki við honum á nýjan leik. Það hefur engan áhuga á að halda leikmanninum. Fótbolti 7.5.2012 10:53
Juventus meistari á Ítalíu | Inter vann borgarslaginn Juventus tryggði sér í kvöld meistaratitilinn á Ítalíu með 2-0 sigri á Cagliari. Á sama tíma hafði Inter betur gegn AC Milan í grannaslag liðanna. Fótbolti 6.5.2012 23:44
Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. Fótbolti 5.5.2012 17:12
Juventus tapaði stigum á heimavelli | AC Milan minnkaði forskotið Toppbaráttan í ítalska fótboltanum harðnaði enn frekar í kvöld þegar Andrea Bertolacci náði að jafna metin fyrir Lecce á 85. mínútu gegn toppliði Juventus á útivelli. Á sama tíma landaði AC Milan 2-0 sigri á heimavelli gegn Atalanta. Juventus er með 78 stig í efsta sæti deildarinnar en AC Milan er einu stigi á eftir þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2012 21:04
Emil og félagar unnu mikilvægan útisigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru enn í fjórða sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 0-1 útisigur á Reggina í kvöld. Fótbolti 1.5.2012 20:43
Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Framherji Pescara, Lorenzo Insigne, er oft kallaður Messi Adríahafsins en hann heldur því viðurnefni vart lengur eftir eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur lengi. Fótbolti 30.4.2012 15:51
AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Fótbolti 29.4.2012 15:22
Simplicio tryggði Roma stig gegn Napolí Fabio Simplicio var hetja Roma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Napolí í leik kvöldsins í efstu deild ítalska boltans. Simplicio jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 28.4.2012 21:25
Nesta orðaður við Guðlaug Victor og félaga Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, íhugi það að ganga til liðs við bandaríska knattspyrnufélagið New York Red Bulls. Fótbolti 27.4.2012 20:34