Ítalski boltinn Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 8.3.2010 15:18 Inter gerði aðeins jafntefli við Genoa Lærisveinar Jose Mourinho hjá Inter misstígu sig aðeins í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Genoa á heimavelli. Fótbolti 7.3.2010 22:22 Burdisso: Þetta er ekki búið Nicolas Burdisso, varnarmaður Roma, vill meina að ekki sé öll von úti fyrir lið hans í titilbaráttunni á Ítalíu þó svo að liðið hafi gert markalaust jafntefli við AC Milan um helgina Fótbolti 7.3.2010 13:44 Milan varð af tveimur mikilvægum stigum Ekkert mark var skorað í stórleik kvöldsins í ítalska boltanum. Þá tók Roma á móti AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 6.3.2010 21:37 Langþráður sigur hjá Juventus Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Juventus síðustu vikur en stuðningsmenn félagsins gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2. Fótbolti 6.3.2010 20:28 Ranieri vill fá Gallas til Rómar Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar. Fótbolti 5.3.2010 15:33 Huntelaar vill vera áfram hjá Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu. Fótbolti 5.3.2010 09:44 Juventus mun bjóða Diego og peninga fyrir Ribery Juventus er eitt fjölmargra liða sem vill fá Frakkann Franck Ribery í sínar raðir. Juve ætlar að gera Bayern freistandi tilboð í leikmanninn. Fótbolti 4.3.2010 14:33 Del Piero eltir enn HM-drauminn Alessandro Del Piero segist gera allt sem í hans valdi stendur til að Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, geti ekki annað en tekið sig með á heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 4.3.2010 14:38 Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. Enski boltinn 3.3.2010 12:46 Gerrard orðaður við Inter Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara. Fótbolti 3.3.2010 11:02 Ranieri heitur fyrir landsliðsþjálfarastarfinu Claudio Ranieri, þjálfari Roma, hefur viðurkennt að sig dreymi um að taka við þjálfun ítalska landsliðsins. Fótbolti 3.3.2010 10:04 Forseti Cagliari: Jose Mourinho getur ekki kennt Ítölum neitt Massimo Cellino, forseti Cagliari, eru orðinn afar þreyttur á látalátum Jose Mourinho, þjálfara Inter, og endalausum skotum hans á knattspyrnuforustuna á Ítalíu. Fótbolti 2.3.2010 18:09 Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið. Fótbolti 2.3.2010 17:48 Ranieri orðaður við ítalska landsliðið Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er talinn koma sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. Núverandi landsliðsþjálfari, Marcello Lippi, mun að öllum líkindum hætta með liðið eftir HM. Fótbolti 1.3.2010 12:21 Pato tæpur fyrir seinni leikinn gegn Man. Utd Sigur AC Milan á Atalanta í gær gæti reynst Milan dýrkeyptur því Brasilíumaðurinn Alexandre Pato meiddist í leiknum eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum. Fótbolti 1.3.2010 08:28 Juventus steinlá á heimavelli gegn Palermo Palermo gerði sér lítið fyrir og skellti Juventus 0-2 á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöldleik ítalska boltans en staðan var markalaus í hálfleik. Fótbolti 28.2.2010 21:43 Ítalski boltinn: Inter og AC Milan með góða sigra Mílanóborgarfélögin Inter og AC Milan voru í eldlínunni í ítalska boltanum í dag en Inter vann 2-3 sigur gegn Udinese og AC Milan vann 3-1 sigur gegn Atalanta. Fótbolti 28.2.2010 15:54 Áfrýjun Mourinho hafnað Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag. Fótbolti 26.2.2010 18:40 Hamsik áfram hjá Napoli - hafnar Inter og Chelsea Miðjumaðurinn eftirsótti Marek Hamsik hjá Napoli hefur þvertekið fyrir sögusagnir um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 26.2.2010 15:07 Þrír meiddir varnarmenn í byrjunarliði Inter um helgina Ítalíumeistarar Inter eiga í stökustu vandræðum með að manna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Udinese í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 26.2.2010 11:01 Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. Fótbolti 25.2.2010 14:19 Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. Fótbolti 24.2.2010 19:43 Fötluð börn eru mín önnur börn Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann. Fótbolti 23.2.2010 16:50 Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Fótbolti 23.2.2010 14:11 Leonardo hrósað fyrir að standa upp í hárinu á Berlusconi Ítalskir fjölmiðlar keppast um að mæra hinn brasilíska þjálfara AC Milan, Leonardo, eftir að hann neitaði að láta eiganda félagsins, Silvio Berlusconi, vaða yfir sig á skítugum skónum. Fótbolti 22.2.2010 18:09 Mourinho fékk þriggja leikja bann Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina. Fótbolti 22.2.2010 17:56 Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 20.2.2010 22:45 Marca: Real Madrid undirbýr jarðveginn fyrir Mourinho Samkvæmt spænska dagblaðinu Marca eru forráðamenn Real Madrid þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér til að kanna möguleikann á að fá knattspyrnustjórann Jose Mourinho til félagsins frá Inter næsta sumar. Fótbolti 19.2.2010 19:11 Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 198 ›
Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 8.3.2010 15:18
Inter gerði aðeins jafntefli við Genoa Lærisveinar Jose Mourinho hjá Inter misstígu sig aðeins í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Genoa á heimavelli. Fótbolti 7.3.2010 22:22
Burdisso: Þetta er ekki búið Nicolas Burdisso, varnarmaður Roma, vill meina að ekki sé öll von úti fyrir lið hans í titilbaráttunni á Ítalíu þó svo að liðið hafi gert markalaust jafntefli við AC Milan um helgina Fótbolti 7.3.2010 13:44
Milan varð af tveimur mikilvægum stigum Ekkert mark var skorað í stórleik kvöldsins í ítalska boltanum. Þá tók Roma á móti AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 6.3.2010 21:37
Langþráður sigur hjá Juventus Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Juventus síðustu vikur en stuðningsmenn félagsins gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2. Fótbolti 6.3.2010 20:28
Ranieri vill fá Gallas til Rómar Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar. Fótbolti 5.3.2010 15:33
Huntelaar vill vera áfram hjá Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu. Fótbolti 5.3.2010 09:44
Juventus mun bjóða Diego og peninga fyrir Ribery Juventus er eitt fjölmargra liða sem vill fá Frakkann Franck Ribery í sínar raðir. Juve ætlar að gera Bayern freistandi tilboð í leikmanninn. Fótbolti 4.3.2010 14:33
Del Piero eltir enn HM-drauminn Alessandro Del Piero segist gera allt sem í hans valdi stendur til að Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, geti ekki annað en tekið sig með á heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 4.3.2010 14:38
Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. Enski boltinn 3.3.2010 12:46
Gerrard orðaður við Inter Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara. Fótbolti 3.3.2010 11:02
Ranieri heitur fyrir landsliðsþjálfarastarfinu Claudio Ranieri, þjálfari Roma, hefur viðurkennt að sig dreymi um að taka við þjálfun ítalska landsliðsins. Fótbolti 3.3.2010 10:04
Forseti Cagliari: Jose Mourinho getur ekki kennt Ítölum neitt Massimo Cellino, forseti Cagliari, eru orðinn afar þreyttur á látalátum Jose Mourinho, þjálfara Inter, og endalausum skotum hans á knattspyrnuforustuna á Ítalíu. Fótbolti 2.3.2010 18:09
Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið. Fótbolti 2.3.2010 17:48
Ranieri orðaður við ítalska landsliðið Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er talinn koma sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. Núverandi landsliðsþjálfari, Marcello Lippi, mun að öllum líkindum hætta með liðið eftir HM. Fótbolti 1.3.2010 12:21
Pato tæpur fyrir seinni leikinn gegn Man. Utd Sigur AC Milan á Atalanta í gær gæti reynst Milan dýrkeyptur því Brasilíumaðurinn Alexandre Pato meiddist í leiknum eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum. Fótbolti 1.3.2010 08:28
Juventus steinlá á heimavelli gegn Palermo Palermo gerði sér lítið fyrir og skellti Juventus 0-2 á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöldleik ítalska boltans en staðan var markalaus í hálfleik. Fótbolti 28.2.2010 21:43
Ítalski boltinn: Inter og AC Milan með góða sigra Mílanóborgarfélögin Inter og AC Milan voru í eldlínunni í ítalska boltanum í dag en Inter vann 2-3 sigur gegn Udinese og AC Milan vann 3-1 sigur gegn Atalanta. Fótbolti 28.2.2010 15:54
Áfrýjun Mourinho hafnað Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag. Fótbolti 26.2.2010 18:40
Hamsik áfram hjá Napoli - hafnar Inter og Chelsea Miðjumaðurinn eftirsótti Marek Hamsik hjá Napoli hefur þvertekið fyrir sögusagnir um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 26.2.2010 15:07
Þrír meiddir varnarmenn í byrjunarliði Inter um helgina Ítalíumeistarar Inter eiga í stökustu vandræðum með að manna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Udinese í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 26.2.2010 11:01
Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. Fótbolti 25.2.2010 14:19
Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. Fótbolti 24.2.2010 19:43
Fötluð börn eru mín önnur börn Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann. Fótbolti 23.2.2010 16:50
Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Fótbolti 23.2.2010 14:11
Leonardo hrósað fyrir að standa upp í hárinu á Berlusconi Ítalskir fjölmiðlar keppast um að mæra hinn brasilíska þjálfara AC Milan, Leonardo, eftir að hann neitaði að láta eiganda félagsins, Silvio Berlusconi, vaða yfir sig á skítugum skónum. Fótbolti 22.2.2010 18:09
Mourinho fékk þriggja leikja bann Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina. Fótbolti 22.2.2010 17:56
Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 20.2.2010 22:45
Marca: Real Madrid undirbýr jarðveginn fyrir Mourinho Samkvæmt spænska dagblaðinu Marca eru forráðamenn Real Madrid þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér til að kanna möguleikann á að fá knattspyrnustjórann Jose Mourinho til félagsins frá Inter næsta sumar. Fótbolti 19.2.2010 19:11
Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52