Ítalski boltinn Zlatan og Mourinho fengu ítalska Óskarinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic var valinn besti leikmaður ítölsku deildarinnar leiktíðina 2008-09 en þetta er annað árið í röð sem Zlatan hlýtur þessi verðlaun sem Ítalarnir kalla einfaldlega Óskarinn. Fótbolti 19.1.2010 08:57 Ronaldinho er besti leikmaður heims Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er afar ánægður með landa sinn, Ronaldinho, sem hefur blómstrað í búningi Milan í vetur. Fótbolti 18.1.2010 13:19 Ronaldinho með þrennu fyrir AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði þrennu fyrir AC Milan þegar liðið vann 4-0 sigur á Siena í ítölsku deildinni í dag. AC Milan minnkaði forskot nágrannanna í Inter í sex stig með þessum góða sigri en Inter náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Bari á laugardaginn. Fótbolti 17.1.2010 22:43 Baptista í viðræðum við Inter Brasilíski framherjinn Julio Baptista er í viðræðum við Ítalíumeistara Inter og vonast umboðsmaður hans til þess að leikmaðurinn verði farinn til Inter innan tveggja vikna. Fótbolti 14.1.2010 15:22 Van Basten ekki á leið til Juventus Umboðsmaður Hollendingsins Marco Van Basten segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Juventus sé að reyna að ráða Van Basten í starf þjálfara félagsins. Fótbolti 13.1.2010 17:17 Beckham með húðflúr af Jesú á síðunni Þó svo David Beckham sé að verða uppiskroppa með skinn til þess að láta húðflúra á sig er hann ekki hættur að bæta við listaverkum á líkama sinn. Fótbolti 12.1.2010 18:13 Gianluca Vialli hefur ekki áhuga á að þjálfa Juventus Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður Juventus, hefur gefið það út að hann hafi ekki áhuga á að þjálfa Juventus fari svo sem allt stefnir í að Ciro Ferrara verði rekinn í kjölfar skellsins á móti AC Milan um helgina. Ástæðan er að hann og Ferrara eru miklir félagar. Fótbolti 12.1.2010 09:53 Dossena sannfærður um að það sé líf eftir Liverpool Andrea Dossena hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Napoli í morgun en hann er búinn að gera fjögurra ára samning við ítalska liðið eftir að hafa losað sig frá Liverpool þar sem hann náði aðeins að leika 30 leiki. Fótbolti 11.1.2010 10:31 Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2010 22:28 Mourinho: Hélt að ég væri að fara að tapa fyrsta heimaleiknum í átta ár Jose Mourinho sagði eftir leik sinna manna gegn Inter í gær að hann hafi um tíma haldið að hann væri að fara að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í átta ár. Fótbolti 9.1.2010 23:50 Sigur hjá Inter í sjö marka leik Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka. Fótbolti 9.1.2010 22:55 Balotelli mátti þola kynþáttaníð Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag. Fótbolti 8.1.2010 07:59 Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. Fótbolti 7.1.2010 14:52 Chivu höfuðkúpubrotnaði Rúmeninn Cristian Chivu, leikmaður Inter á Ítalíu, höfuðkúpubrotnaði í leik með liðinu í gær og var fluttur á sjúkrahús. Fótbolti 7.1.2010 09:55 Góð endurkoma hjá Beckham David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 7.1.2010 08:34 Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 14:33 Leonardo segir að Beckham fái nóg að spila Leonardo, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að David Beckham muni fá nóg að spila hjá félaginu en hann gekk til liðs við það um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Fótbolti 6.1.2010 13:00 Balotelli tryggði Inter sigur Inter vann í dag 1-0 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á útivelli. Mario Balotelli skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu. Fótbolti 6.1.2010 14:16 Dossena á leið til Napoli Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andrea Dossena verði seldur til Napoli frá Liverpool en ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í gær. Enski boltinn 5.1.2010 07:58 Pandev samdi við Inter Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 4.1.2010 13:07 Erfiðara að þjálfa á Ítalíu en Englandi Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, ræddi á ráðstefnu um daginn um muninn á því að þjálfa á Ítalíu og Englandi. Hann þekkir það vel og hefur unnið meistaratitla í báðum löndum. Fótbolti 3.1.2010 19:28 Sást til Hiddink á Ítalíu Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve. Fótbolti 3.1.2010 19:23 Totti gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. Fótbolti 2.1.2010 12:39 Inter fær ekki að halda Eto´o Inter fær ekki að nota Kamerúnann Samuel Eto´o í leiknum gegn Chievo á miðvikudag þar sem knattspyrnusamband Kamerún vill fá leikmanninn um leið og það hefur rétt á honum. Fótbolti 2.1.2010 13:41 Inter til í að selja Maicon til að geta keypt Fabregas Ítalskir fjölmiðlar segja í dag að Inter sé til í selja hinn eftirsótta bakvörð sinn, Maicon, svo félagið fái nóg af peningum til þess að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal. Fótbolti 2.1.2010 12:29 Milan á eftir Cassano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan ætli að reyna að kaupa Antonio Cassano frá Sampdoria nú í janúar. Fótbolti 2.1.2010 12:16 Toni lánaður til Roma FC Bayern staðfesti í dag að framherjinn Luca Toni yrði lánaður til AS Roma út þessa leiktíð. Fótbolti 31.12.2009 13:25 Beckham væri til í að spila í vörninni David Beckham er afar hamingjusamur með að vera kominn aftur í herbúðir AC Milan. Honum er alveg sama hvar hann spilar með liðinu og væri þess vegna til í að spila í vörninni. Fótbolti 31.12.2009 12:49 Ancelotti: Við erum tilbúnir í að vinna Mourinho og Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur hafið sálfræðistríðið snemma fyrir viðureignir Chelsea og ítalska liðsins Inter í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikirnir fara fram 24. febrúar og 16. mars. Fótbolti 30.12.2009 12:58 Juventus hefur augastað á bæði Benitez og Mascherano Ítalska liðið Juventus hefur áhuga á því að næla í bæði stjórann Rafael Benitez og argentínska miðjumanninn Javier Mascherano frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool en þetta kemur fram í ítalska íþróttablaðinu Corriere Dello Sport. Enski boltinn 30.12.2009 12:47 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 200 ›
Zlatan og Mourinho fengu ítalska Óskarinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic var valinn besti leikmaður ítölsku deildarinnar leiktíðina 2008-09 en þetta er annað árið í röð sem Zlatan hlýtur þessi verðlaun sem Ítalarnir kalla einfaldlega Óskarinn. Fótbolti 19.1.2010 08:57
Ronaldinho er besti leikmaður heims Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er afar ánægður með landa sinn, Ronaldinho, sem hefur blómstrað í búningi Milan í vetur. Fótbolti 18.1.2010 13:19
Ronaldinho með þrennu fyrir AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði þrennu fyrir AC Milan þegar liðið vann 4-0 sigur á Siena í ítölsku deildinni í dag. AC Milan minnkaði forskot nágrannanna í Inter í sex stig með þessum góða sigri en Inter náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Bari á laugardaginn. Fótbolti 17.1.2010 22:43
Baptista í viðræðum við Inter Brasilíski framherjinn Julio Baptista er í viðræðum við Ítalíumeistara Inter og vonast umboðsmaður hans til þess að leikmaðurinn verði farinn til Inter innan tveggja vikna. Fótbolti 14.1.2010 15:22
Van Basten ekki á leið til Juventus Umboðsmaður Hollendingsins Marco Van Basten segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Juventus sé að reyna að ráða Van Basten í starf þjálfara félagsins. Fótbolti 13.1.2010 17:17
Beckham með húðflúr af Jesú á síðunni Þó svo David Beckham sé að verða uppiskroppa með skinn til þess að láta húðflúra á sig er hann ekki hættur að bæta við listaverkum á líkama sinn. Fótbolti 12.1.2010 18:13
Gianluca Vialli hefur ekki áhuga á að þjálfa Juventus Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður Juventus, hefur gefið það út að hann hafi ekki áhuga á að þjálfa Juventus fari svo sem allt stefnir í að Ciro Ferrara verði rekinn í kjölfar skellsins á móti AC Milan um helgina. Ástæðan er að hann og Ferrara eru miklir félagar. Fótbolti 12.1.2010 09:53
Dossena sannfærður um að það sé líf eftir Liverpool Andrea Dossena hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Napoli í morgun en hann er búinn að gera fjögurra ára samning við ítalska liðið eftir að hafa losað sig frá Liverpool þar sem hann náði aðeins að leika 30 leiki. Fótbolti 11.1.2010 10:31
Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2010 22:28
Mourinho: Hélt að ég væri að fara að tapa fyrsta heimaleiknum í átta ár Jose Mourinho sagði eftir leik sinna manna gegn Inter í gær að hann hafi um tíma haldið að hann væri að fara að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í átta ár. Fótbolti 9.1.2010 23:50
Sigur hjá Inter í sjö marka leik Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka. Fótbolti 9.1.2010 22:55
Balotelli mátti þola kynþáttaníð Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag. Fótbolti 8.1.2010 07:59
Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. Fótbolti 7.1.2010 14:52
Chivu höfuðkúpubrotnaði Rúmeninn Cristian Chivu, leikmaður Inter á Ítalíu, höfuðkúpubrotnaði í leik með liðinu í gær og var fluttur á sjúkrahús. Fótbolti 7.1.2010 09:55
Góð endurkoma hjá Beckham David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 7.1.2010 08:34
Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 14:33
Leonardo segir að Beckham fái nóg að spila Leonardo, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að David Beckham muni fá nóg að spila hjá félaginu en hann gekk til liðs við það um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Fótbolti 6.1.2010 13:00
Balotelli tryggði Inter sigur Inter vann í dag 1-0 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á útivelli. Mario Balotelli skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu. Fótbolti 6.1.2010 14:16
Dossena á leið til Napoli Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andrea Dossena verði seldur til Napoli frá Liverpool en ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í gær. Enski boltinn 5.1.2010 07:58
Pandev samdi við Inter Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 4.1.2010 13:07
Erfiðara að þjálfa á Ítalíu en Englandi Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, ræddi á ráðstefnu um daginn um muninn á því að þjálfa á Ítalíu og Englandi. Hann þekkir það vel og hefur unnið meistaratitla í báðum löndum. Fótbolti 3.1.2010 19:28
Sást til Hiddink á Ítalíu Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve. Fótbolti 3.1.2010 19:23
Totti gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. Fótbolti 2.1.2010 12:39
Inter fær ekki að halda Eto´o Inter fær ekki að nota Kamerúnann Samuel Eto´o í leiknum gegn Chievo á miðvikudag þar sem knattspyrnusamband Kamerún vill fá leikmanninn um leið og það hefur rétt á honum. Fótbolti 2.1.2010 13:41
Inter til í að selja Maicon til að geta keypt Fabregas Ítalskir fjölmiðlar segja í dag að Inter sé til í selja hinn eftirsótta bakvörð sinn, Maicon, svo félagið fái nóg af peningum til þess að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal. Fótbolti 2.1.2010 12:29
Milan á eftir Cassano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan ætli að reyna að kaupa Antonio Cassano frá Sampdoria nú í janúar. Fótbolti 2.1.2010 12:16
Toni lánaður til Roma FC Bayern staðfesti í dag að framherjinn Luca Toni yrði lánaður til AS Roma út þessa leiktíð. Fótbolti 31.12.2009 13:25
Beckham væri til í að spila í vörninni David Beckham er afar hamingjusamur með að vera kominn aftur í herbúðir AC Milan. Honum er alveg sama hvar hann spilar með liðinu og væri þess vegna til í að spila í vörninni. Fótbolti 31.12.2009 12:49
Ancelotti: Við erum tilbúnir í að vinna Mourinho og Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur hafið sálfræðistríðið snemma fyrir viðureignir Chelsea og ítalska liðsins Inter í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikirnir fara fram 24. febrúar og 16. mars. Fótbolti 30.12.2009 12:58
Juventus hefur augastað á bæði Benitez og Mascherano Ítalska liðið Juventus hefur áhuga á því að næla í bæði stjórann Rafael Benitez og argentínska miðjumanninn Javier Mascherano frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool en þetta kemur fram í ítalska íþróttablaðinu Corriere Dello Sport. Enski boltinn 30.12.2009 12:47