Þýski boltinn

Fréttamynd

Dortmund byrjar vel á nýju ári

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta keppnisleik á árinu þegar liðið lagði Borussia Mönchengladbach, 1-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Litla baunin hættir ekki að skora

Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber líklega helst að nefna fínan sigur Köln á Borussia Dortund, 2-1. Dortmund komst yfir í leiknum en Köln jafnaði á 83. mínútu og tryggði liðið sér sigurinn rétt fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund minnkaði forskot Bayern í fimm stig

Borussia Dortmund vann 4-1 heimasigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt í dag og er nú fimm stigum á eftir toppliði Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pierre-Emerick Aubameyang bætti við enn einu markinu en átti að skora fleiri.

Fótbolti