
Þýski boltinn

Markalaust í þýska toppslagnum
Borussia Dortmund missti af tækifærinu til að minnka forskot Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar niður í tvö stig þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Signal Iduna Park í kvöld.

Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn
Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli.

Jón Daði skoraði sitt fyrsta mark en það dugði ekki
Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson opnaði í kvöld markareikninginn sinn með liði Kaiserslautern í þýsku b-deildinni í fótbolta.

Chicharito: Sir Alex er mér mjög mikilvægur og við höldum enn sambandi
Skoski knattspyrnustjórinn og mexíkóski framherjinn skiptast reglulega á sms-um.

Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum.

Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Jón Daði og félagar töpuðu á móti einu af neðstu liðunum
Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar í þýska b-deildarliðinu Kaiserslautern töpuðu óvænt á heimavelli í kvöld á móti liði 1860 München.

Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar
Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund.

Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs
Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum.

Alfreð á stall með Eiði Smára
Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi.

Dortmund náði að snúa leiknum sér í hag á lokamínútunum
Dortmund náði að snúa leiknum sér í hag með þremur mörkum á seinustu tíu mínútum leiksins gegn fallbaráttuliði Hoffenheim í dag.

Alfreð opnaði markareikninginn í jafntefli | Sjáðu markið
Alfreð Finnbogason skoraði eitt og var hársbreidd frá því að skora annað í fyrsta heimaleik sínum í treyju Augsburg í dag.

Bayern náði ellefu siga forskoti með öruggum sigri
Lærisveinar Pep Guardiola þurftu að bíða eftir mörkunum en unnu að lokum sannfærandi 2-0 sigur á Wolfsburg í dag.

Tók Pep fram yfir Man. Utd
Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola.

Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann
Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0.

Bayern fékk á sig mark á heimavelli en vann samt
Bayern München rígheldur í toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu sinn nítjánda leik í dag. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Darmstadt á heimavelli.

Lahm: Neuer er besti markvörður í heimi
Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, segir að samherji sinn, Manuel Neuer, sé besti markvörður í heimi.

Lewandowski opinn fyrir því að vera áfram hjá Bayern München
Robert Lewandowski segist opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Bayern München.

Dortmund með fínan sigur á Hannover
Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna sigur Borussia Dortmund, 1-0, á Hannover en leikurinn fór fram í Dortmund. Eina mark leiksins gerði Henrik Mkhitaryan þegar hálftími var eftir af honum.

Hentu tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskyni
Stuðningsmenn Dortmund brjálaðir yfir að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á bikarleik.

Markalaust hjá Leverkusen og Bayern München
Bayer Leverkusen og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Alfreð kom inn á í tapi Augsburg
Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Enginn Aron og Norðurlandabúar með þrjú af fimm mörkum Gladbach
Aron Jóhannsson er enn frá keppni vegna meiðsla og liðsfélagar hans í Werder Bremen steinlágu 5-1 á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Guardiola segist vera eins og kona
Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City.

Þjálfari Augsburg: Treysti Alfreð í byrjunarliðið
Markus Weinzierl er ánægður með fyrstu daga Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg.

Özil ekki lengur stoðsendingakóngur Evrópu
Þjóðverjinn lagði upp 16 mörk fyrir áramót en er ískaldur á nýju ári.

Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli
Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla.

Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila
Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos.

Alfreð tekur sig vel út í rauðu | Myndir
Landsliðsframherjinn æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun.

Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum
27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum.