Þýski boltinn McClaren kominn með þýskan hreim - myndband Breska slúðurblaðið The Sun stríðir fyrrum þjálfara enska landsliðsins, Steve McClaren á því í dag að hann sé kominn með þýskan hreim. Fótbolti 23.9.2010 12:48 Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. Fótbolti 22.9.2010 15:07 Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. Fótbolti 22.9.2010 15:06 Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.9.2010 15:19 Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40 Hannover fór illa með Werder Bremen í kvöld - Mainz á toppnum Hannover vann 4-1 sigur á Meistaradeildarliði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótnbolta í kvöld og á sama tíma hélt topplið Meinz sigurgöngu sinni áfram og vann sinn fimmta leik í röð. Fótbolti 21.9.2010 20:00 Van Nistelrooy gæti hætt eftir tímabilið Ruud van Nistelrooy segir að það komi til greina að núverandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 21.9.2010 10:44 Gylfi fékk ekki að spreyta sig í tapi á móti Bayern Munchen Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að spila með Hoffenheim í kvöld þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti Þýskalandsmeisturunum í Bayern Munchen. Sigurmark Bayern kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.9.2010 16:54 Gylfi: Mikil áskorun að mæta Bayern Gylfi Þór Sigurðsson vonast til þess að fá sæti í byrjunarliði Hoffenheim þegar liðið mætir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2010 11:12 Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. Fótbolti 20.9.2010 16:40 Van Gaal vill gerast landsliðsþjálfari Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, vilji aftur fá tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 20.9.2010 13:55 Glæsimark Gylfa - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 19:33 Ótrúleg byrjun hjá Gylfa með Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í dag er hann kom af bekknum og fór beint í það að skora jöfnunarmark leiksins gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 15:28 Löw óttast um landsliðsferil Ballack Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er efins um hvort að Michael Ballack muni aftur fá tækifæri til að spila með landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 15.9.2010 17:51 Gylfi skoraði í æfingaleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen. Fótbolti 14.9.2010 18:00 Ballack spilar ekki meira á þessu ári Lánið leikur ekki við þýska miðjumanninn Michael Ballack þessa dagana. Hann missti af HM í sumar vegna meiðsla og var svo nýbyrjaður að spila með Bayer Leverkusen er hann meiddist aftur. Fótbolti 13.9.2010 13:58 Ribery hættur að hugsa um Real Madrid Franski vængmaðurinn Franck Ribery segist vera hættur að hugsa um Real Madrid og einbeitir sér nú að FC Bayern sem hann sagðist skulda á dögunum fyrir mikinn stuðning. Fótbolti 13.9.2010 13:56 Ballack meiddist í jafntefli Leverkusen Michael Ballack haltraði útaf í 2-2 jafntefli Bayer Leverkusen á móti Hanover í þýsku úrvalsdeildinni í gær og það ætlar að ganga illa hjá fyrirliða þýska landsliðsins að ná aftur sínum full styrk eftir meiðslin sem héldu honum frá HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 11.9.2010 22:09 Gylfi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim en Gylfi lék síðustu 13 mínúturnar fyrir liðið er það lagði Schalke, 2-0, í kvöld. Fótbolti 10.9.2010 21:22 Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Fótbolti 7.9.2010 11:49 Ballack fær landsliðstreyjuna sína aftur Þýska ungstirnið Thomas Muller sló í gegn á HM með landsliði Þýskalands. Hann skellti sér þá í treyju Michael Ballack, númer 13, en Ballack gat ekki spilað á HM vegna meiðsla. Fótbolti 2.9.2010 14:15 Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 12:17 Nítján ára gamall sonur þjálfara Hoffenheim benti á Gylfa Það var nítján ára sonur þjálfarans Ralf Rangnick hjá 1899 Hoffenheim, Kevin, sem benti föður sínum fyrst á Gylfa Þór Sigurðsson sem í fyrradag gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins. Fótbolti 1.9.2010 22:13 Einar með tvö í tapi gegn Hamburg Einar Hólmgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ahlen-Hamm sem tapaði stórt fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.9.2010 19:52 Camoranesi til Þýskalands Miðjumaðurinn gamalreyndi Mauro Camoranesi er mættur til Þýskalands og hefur gengið til liðs við Stuttgart frá Juventus. Fótbolti 31.8.2010 11:42 Huntelaar og Jurado til Schalke Hollenski sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar er búinn að finna sér lið. Hann yfirgefur AC Milan og heldur til Schalke í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2010 10:09 Gylfi orðinn leikmaður Hoffenheim Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim. Gylfi gekkst undir læknisskoðun í gær og skrifaði svo undir fjögurra ára samning við þýska liðið. Fótbolti 31.8.2010 09:56 Silvestre til Werder Bremen Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska félagið Werder Bremen. Fótbolti 31.8.2010 09:29 FC Bayern lá fyrir nýliðunum Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0. Fótbolti 27.8.2010 22:57 Frábært að Ribery fór í bann Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er hæstánægður með það að franska knattspyrnusambandið hafi sett leikmann félagsins, Franck Ribery, í þriggja leikja bann. Hann telur að það sé gott fyrir Bayern. Fótbolti 27.8.2010 12:17 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 117 ›
McClaren kominn með þýskan hreim - myndband Breska slúðurblaðið The Sun stríðir fyrrum þjálfara enska landsliðsins, Steve McClaren á því í dag að hann sé kominn með þýskan hreim. Fótbolti 23.9.2010 12:48
Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. Fótbolti 22.9.2010 15:07
Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. Fótbolti 22.9.2010 15:06
Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.9.2010 15:19
Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40
Hannover fór illa með Werder Bremen í kvöld - Mainz á toppnum Hannover vann 4-1 sigur á Meistaradeildarliði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótnbolta í kvöld og á sama tíma hélt topplið Meinz sigurgöngu sinni áfram og vann sinn fimmta leik í röð. Fótbolti 21.9.2010 20:00
Van Nistelrooy gæti hætt eftir tímabilið Ruud van Nistelrooy segir að það komi til greina að núverandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 21.9.2010 10:44
Gylfi fékk ekki að spreyta sig í tapi á móti Bayern Munchen Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að spila með Hoffenheim í kvöld þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti Þýskalandsmeisturunum í Bayern Munchen. Sigurmark Bayern kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.9.2010 16:54
Gylfi: Mikil áskorun að mæta Bayern Gylfi Þór Sigurðsson vonast til þess að fá sæti í byrjunarliði Hoffenheim þegar liðið mætir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2010 11:12
Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. Fótbolti 20.9.2010 16:40
Van Gaal vill gerast landsliðsþjálfari Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, vilji aftur fá tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 20.9.2010 13:55
Glæsimark Gylfa - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson opnaði í dag markareikning sinn hjá þýska félaginu Hoffenheim. Hann skoraði þá síðara mark liðsins í 2-2 jafntefli gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 19:33
Ótrúleg byrjun hjá Gylfa með Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim í dag er hann kom af bekknum og fór beint í það að skora jöfnunarmark leiksins gegn Kaiserslautern. Fótbolti 18.9.2010 15:28
Löw óttast um landsliðsferil Ballack Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, er efins um hvort að Michael Ballack muni aftur fá tækifæri til að spila með landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 15.9.2010 17:51
Gylfi skoraði í æfingaleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen. Fótbolti 14.9.2010 18:00
Ballack spilar ekki meira á þessu ári Lánið leikur ekki við þýska miðjumanninn Michael Ballack þessa dagana. Hann missti af HM í sumar vegna meiðsla og var svo nýbyrjaður að spila með Bayer Leverkusen er hann meiddist aftur. Fótbolti 13.9.2010 13:58
Ribery hættur að hugsa um Real Madrid Franski vængmaðurinn Franck Ribery segist vera hættur að hugsa um Real Madrid og einbeitir sér nú að FC Bayern sem hann sagðist skulda á dögunum fyrir mikinn stuðning. Fótbolti 13.9.2010 13:56
Ballack meiddist í jafntefli Leverkusen Michael Ballack haltraði útaf í 2-2 jafntefli Bayer Leverkusen á móti Hanover í þýsku úrvalsdeildinni í gær og það ætlar að ganga illa hjá fyrirliða þýska landsliðsins að ná aftur sínum full styrk eftir meiðslin sem héldu honum frá HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 11.9.2010 22:09
Gylfi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim en Gylfi lék síðustu 13 mínúturnar fyrir liðið er það lagði Schalke, 2-0, í kvöld. Fótbolti 10.9.2010 21:22
Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Fótbolti 7.9.2010 11:49
Ballack fær landsliðstreyjuna sína aftur Þýska ungstirnið Thomas Muller sló í gegn á HM með landsliði Þýskalands. Hann skellti sér þá í treyju Michael Ballack, númer 13, en Ballack gat ekki spilað á HM vegna meiðsla. Fótbolti 2.9.2010 14:15
Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 12:17
Nítján ára gamall sonur þjálfara Hoffenheim benti á Gylfa Það var nítján ára sonur þjálfarans Ralf Rangnick hjá 1899 Hoffenheim, Kevin, sem benti föður sínum fyrst á Gylfa Þór Sigurðsson sem í fyrradag gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins. Fótbolti 1.9.2010 22:13
Einar með tvö í tapi gegn Hamburg Einar Hólmgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ahlen-Hamm sem tapaði stórt fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.9.2010 19:52
Camoranesi til Þýskalands Miðjumaðurinn gamalreyndi Mauro Camoranesi er mættur til Þýskalands og hefur gengið til liðs við Stuttgart frá Juventus. Fótbolti 31.8.2010 11:42
Huntelaar og Jurado til Schalke Hollenski sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar er búinn að finna sér lið. Hann yfirgefur AC Milan og heldur til Schalke í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2010 10:09
Gylfi orðinn leikmaður Hoffenheim Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim. Gylfi gekkst undir læknisskoðun í gær og skrifaði svo undir fjögurra ára samning við þýska liðið. Fótbolti 31.8.2010 09:56
Silvestre til Werder Bremen Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska félagið Werder Bremen. Fótbolti 31.8.2010 09:29
FC Bayern lá fyrir nýliðunum Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0. Fótbolti 27.8.2010 22:57
Frábært að Ribery fór í bann Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er hæstánægður með það að franska knattspyrnusambandið hafi sett leikmann félagsins, Franck Ribery, í þriggja leikja bann. Hann telur að það sé gott fyrir Bayern. Fótbolti 27.8.2010 12:17