Guðmundur Andri Thorsson

Fréttamynd

Sjómannadagar

Í gær var Sjómannadagurinn. Hin seinni árin er hann að vísu farinn að teygja sig yfir helgi í höfuðborginni og kallast "hátíð hafsins“ sem óneitanlega er ansi almennt, að hafinu alveg ólöstuðu, því að hér er um að ræða sérstakan sið og merkilega menningarhefð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Af-lands-plánun

Við erum þjóð sem borgum iðnaðarmönnum svart og gefum aldrei undir nokkrum kringumstæðum stefnuljós, bara af því að maður fer ekki eftir reglum.

Skoðun
Fréttamynd

Mývatn

Náttúran hefur gildi í sjálfu sér, ekki bara nytjagildi fyrir menn. Þetta er grundvallaratriði sem furðu oft gleymist. Að sjálfsögðu lifa menn af landsins gæðum, sem eru þrotlaus, og haga þá málum svo að þau rýrni ekki eða spillist – en raunverulegt gildi náttúrunnar felst ekki í slíkum nytjum.

Skoðun
Fréttamynd

Hringadróttinssaga

Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Óskabörn Eimskipa­félagsins

Einu sinni var Eimskipafélag Íslands óskabarn þjóðarinnar og gegndi ómetanlegu hlutverki í samgöngum og sjálfsmynd lítillar þjóðar sem nú átti sinn eigin fána að sigla undir. Enn er fyrirtækið starfrækt og fæst við

Fastir pennar
Fréttamynd

Panamaskurðurinn

Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi

Fastir pennar
Fréttamynd

Bakklóra og lakkrísrör

Við vitum ekki margt – en þeim mun fleira er okkur sagt. Þegar þetta er skrifað um hádegisbil á sunnudegi hefur enn ekki verið sýndur margboðaður Kastljósþáttur um hið ljúfa aflandseyjalíf íslenskra ráðamann

Fastir pennar
Fréttamynd

Frá Jökulsárhlíð til Jómfrúreyja

Ýmsir hafa bent á þann trún­aðar­brest sem orðið hefur milli forsætisráðherrans og þjóðarinnar þegar ljóst er að hann hefur haldið leyndum upplýsingum um stórfellda fjárhagslega hagsmuni sína og fjölskyldu sinnar í tengslum við uppgjör föllnu bankanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Alþýðusambandið hundrað ára

Það að vera kapítalisti á Íslandi er þægileg innivinna. Þetta er oft hálfgerð áskrift að skyldu-útgjöldum almennings, nokkurs konar tíund, sem tekin er af þeim fátæku og látin renna til þeirra ríku.

Skoðun
Fréttamynd

Ófagnaðarerindið

Snorri Óskarsson, bókstafstrúarmaður kenndur við Betel, var rekinn úr kennarastarfi á Akureyri vegna ítrekaðra skrifa sinna á bloggsíðu um að samkynhneigð sé synd sem veki reiði Guðs og leiði til dauða. Hann vann mál gegn

Fastir pennar
Fréttamynd

Snerting er stórmál

Tvær fréttir voru í Stundinni af meintum tilburðum tveggja ólíkra karlmanna við að nálgast konur. Annars vegar er um að ræða nafnlausar ásakanir um óljóst athæfi og erfitt að átta sig á málavöxtum; hins vegar segir frá kunnum miðaldra lögmanni sem reynir mikið við táningsstúlkur af greininni að dæma. Ég hef ekki forsendur til að dæma mennina né vil ég afsaka þá hegðun sem þeir eru sakaðir um. Það fer hins vegar ekki hjá því að það vakni hjá manni alls konar hugrenningatengsl við lesturinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjórflokkurinn

Í stjórnmálum snýst baráttan ekki síst um að segja söguna, vera ötull framleiðandi á umræðuefnum – vera frummælandi í þeirri sístreymandi frásögn sem gegnsýrir samfélagið. Og umfram allt: ekki láta öðrum eftir að segja sína sögu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Af hverju þetta hik?

Við vitum að margir óvirkir alkóhólistar geta keypt áfengi handa öðrum og haft það í kringum sig, en þá gera þeir það á sínum forsendum og hafa sínar aðferðir við að forðast eigin neyslu á því.

Skoðun
Fréttamynd

Ákall um endurreisn

Látið hefur verið í veðri vaka að um fimmtíu og fimm þúsund Íslendingar hafi skrifað undir ákall Kára Stefánssonar um endurreisn íslenska heilbrigðiskerfisins af því að þeir séu ekki nógu talnaglöggir.

Skoðun
Fréttamynd

Hægt andlát

Tekist er á um gæði, sanngirni, leikreglur, réttlæti og mannúð sem fyrr – en tími "stéttastjórnmála“ er liðinn í huga margra kjósenda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hveljusúpan árlega

Ég man eftir svona köllum frá því að maður var í fiski eða byggingavinnu á sumrin með náminu og þeir tóku stundum svolítinn þussprett út af listamönnum og afætum, menntamönnum, menntskælingum – færðust allir í aukana þegar þeir urðu varir við að einhver var að hlusta og svo svaraði maður sjálfur fullum hálsi og um stund titraði vinnuskúrinn af ósætti.

Skoðun
Fréttamynd

Óða fólkið

Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Er það gott djobb?“

Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Grýla

Af einhverjum ástæðum er Grýla mér hugstæð nú um þessar mundir. Kannski er það árstíminn. Ég rek út nefið seint um kvöld – út í myrkrið og kuldann – og ég skynja nærveru hennar þarna úti einhvers staðar

Fastir pennar
Fréttamynd

Og svo koma jólin

Sú var tíð að á Íslandi ríkti trúræði. Kallaveldi: þeir ríktu yfir fólkinu hver af öðrum, kall af kalli, koll af kolli. Efst trónaði guð almáttugur en í neðra sat skrattinn um sálirnar, ríkti yfir hvatasviðinu og speglaði uppreisnargirnina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vandi og vegsemd

Myndin af litla drengnum með tuskubangsann sinn á leið út í myrkrið og kuldann verður greypt í minni okkar allra um ókomin ár og mun í hvert sinn sem hún kemur í hugann vekja með okkur sára skömm yfir því að vera Íslendingar; að hafa látið Útlendingastofnun fara sínu fram af slíkri rangsleitni, í okkar nafni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kassastykki

Er þetta frétt? Er þetta list? Þessar spurningar koma aftur og aftur og yfirleitt virðist svarið vera nú á okkar lýðræðistímum: Ef einhverjum finnst að svo sé – þá er það svo. List? Frétt? Hvað finnst þér? Það er sem er.

Fastir pennar
Fréttamynd

Föstudagurinn rangi

Ég mjakaðist ofurhægt á bílnum inn í austurhluta Reykjavíkur á meðan útvarpið malaði. Það var föstudagur.

Skoðun
Fréttamynd

"Barnaleg einfeldni“

Forseti Íslands minnti á það í kjölfar hryðjuverkanna í París að hatursfullt tal um íslam og múslima almennt væri einungis vatn á myllu ódæðismannanna og til marks um að þeim hefði tekist ætlunarverk sitt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Illvirkin í París

Sumar borgir eru ekki bara aðsetur milljóna manna og vettvangur fyrir daglegt líf þess heldur verða táknmyndir tiltekinna hugmynda og hugsjóna vegna sögu sinnar og hefða sem þar hafa myndast. París er þannig borg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heimili eða hákarlskjaftur?

Kæra Ólöf Nordal – og aðrir embættismenn sem hafa örlög tveggja barna í hendi sér. Í kvöld mun lítil fjölskylda elda sér kvöldmat. Foreldrarnir vaska upp og hátta síðan tvær litlar stelpur, þriggja og fjögurra ára, kyssa þær góða nótt og óska þeim góðra drauma svo þær sofni öruggar með bangsann sinn

Skoðun
Fréttamynd

Þegar við hugsum um Parísarráðstefnuna

Úrtölumenn í loftslagsmálum hafa í málgögnum sínum hrundið af stað umræðu um ógnvænlegan fjölda fulltrúa frá Reykjavíkurborg á væntanlega loftslagsráðstefnu í París. Ýmsir hafa stokkið á vandlætingarvagninn. Umræðan er orðin gamalkunnugt tuð um "bruðl“ og "sama rass“ og "eitthvað mætti nú malbika fyrir allan þennan pening …“ Svipuð umræða átti sér stað hér fyrir loftslagsráðstefnuna í Ríó árið 1992.

Fastir pennar