Leigumarkaður Leiguþak er eðlileg leið til að verja fólk fyrir oki markaðarins Hátt og hækkandi leiguverð er það sem skapar áföll og skapar aðstæðurnar sem steypir fólki í fátækt. Í kynningu formanns Samtaka leigjenda fyrir skemmstu, Guðmundar Arngrímssonar, kom fram að 98% skjólstæðinga hjálparstarfs á höfuðborgarsvæðinu eru leigjendur. Á sama fundi kom fram að húsleiga hefur hækkað um 100% síðasta áratuginn. Skoðun 8.5.2022 08:31 Flokkur fólksins útilokar ekki að setja tímabundið leiguþak Við í Flokki fólksins skiljum vel þann alvarlega vanda sem leigjendur eru í. Á leigjendamarkaði er neyðarástand. Í raun má segja að sveitarfélögin uppfylli ekki 14. gr. laga um húsnæðismál. Flokkur fólksins vill efna til stórátaks í framboði á lóðum. Fái flokkurinn framgang í kosningum 14. maí munum við berjast fyrir því að byggt verði í hverfum þar sem nóg rými er og innviðir sem þola fjölgun íbúa. Sem dæmi eru einir 7 skólar í Grafarvogi sem geta bætt við nemendum. Flokkur fólksins telur að skoða þurfi alvarlega að brjóta land undir nýja byggð og gæti það t.d. orðið í suðurhlíðum Úlfarsfells og svæðinu austur af Úlfarsárdal. Skoðun 7.5.2022 22:01 Bein útsending: Fulltrúar í borginni takast á um leigjendamál Fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram í Reykjavík í komandi sveitarstjórnakosningum boða til umræðna um hagsmuni leigjenda í höfuðborginni. Sýnt verður beint frá umræðunum á Facebook. Innlent 2.5.2022 17:00 I am Bianca Hallveig and I support rent control Many people are surprised when they find out, I rent an apartment. Their first reaction is “Oh! my gosh how? Renting in Reykjavik is so expensive“. Skoðun 2.5.2022 13:31 Komum skikki á leigumarkaðinn, áður en eitthvað brestur Íbúðarhúsnæði á fyrst og fremst að vera heimili fólks en ekki fjárfesting fyrir efnafólk. Samtök leigjenda setja fram þá kröfu að sett verði á viðmiðunarverð fyrir útleigu húsnæðis hið fyrsta. Skoðun 2.5.2022 08:32 Fátækrabætur fyrir leigusalann leysir þig úr ánauð Nú er árstíð vors og rísandi sólar, þegar við finnum þörf fyrir að taka almennilega til í kringum okkur, bæta virkni og gæði þess sem við búum við. Þetta er sannarlega tími samkenndar, kærleiks og umhyggju, góðra hugmynda og góðra verka. Sumarið er tíminn. Skoðun 21.4.2022 08:01 Opið bréf til ríkistjórnar Katrínu Jakobsdóttur Undanfarnar vikur hafa samtök leigjenda á Íslandi reynt að fá áheyrn hjá ráðherrum ríkisstjórnar Íslands, þeirra sem fara fyrir málefnum sem varða afkomu, búsetu og réttindi leigjenda. Skoðun 1.4.2022 11:00 Leggja til að greiðslumat leigjenda taki mið af greiddri húsaleigu Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fjármála- og efnahagsráðherra geri breytingar á reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat til að auðvelda fólki á leigumarkaði að kaupa sér íbúðarhúsnæði til eigin nota. Neytendur 24.3.2022 10:15 Að bæta kjör sín með fasteignakaupum Leigumarkaðurinn á Íslandi er gjörólíkur hinum skandinavíska. Hlutdeild leigufélaga á markaði er mun lægri hér, regluverkið annað, leiguverð hærra og húsnæðisöryggi minna. Víða erlendis getur fólk valið hvort það vilji festa peningana sína í fasteign eða búa við sveigjanleika á leigumarkaði. Þar sem best lætur er ekki hægt að segja að annar hópurinn hafi það betra en hinn. Skoðun 22.3.2022 10:30 Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Á samfélagsmiðlum eru nokkrir hópar þar sem fólk kemur saman og gefur hvort öðru góð fjárfestingaráð. Þar ægir saman þúsundum einstaklinga sem deila reynslu sinni og innsýn í hvernig best sé að ávaxta sparifé sitt og lífeyri. Skoðun 18.3.2022 07:31 Leigjendasamtökin lýsa yfir neyðarástandi á leigumarkaðnum Leigjendasamtökin lýsa yfir neyðarástandi á leigumarkaðnum, ennfremur hvetja samtökin stjórnvöld til að setja neyðarlög fyrir húsaleigumarkaðinn. Mikilvægt er að það verði gert til að verja stríđshrjáð flóttafólk, leigjendur og þá sem þurfa að búa sér heimili á leigumarkaði fyrir óheftu okri og fyrirsjáanlegum hækkunum á húsaleigu verði ekkert að gert. Skoðun 12.3.2022 08:01 Reykjavíkurborg sektuð um 24,5 milljarða Ef Reykjavík væri borg í Frakklandi, eða ef frönsku sjómennirnir og nunnurnar hefðu náð að setja almennilegt mark á okkur sem samfélag, væri Reykjavíkurborg sektuð um 24.5 milljarða af ríkinu á hverju ári vegna vanrækslu og ábyrgðarleysis í húsnæðismálum. Skoðun 24.2.2022 08:30 Með greiðslumat og útborgun en eiga samt ekki séns Hjón sem hafa árangurslaust boðið í íbúðir á höfuðborgarsvæðinu síðasta eina og hálfa árið segja fasteignamarkaðinn vonlausan fyrir venjulegt fólk. Íbúð sem þau buðu í fyrir þremur mánuðum var sett aftur á sölu í gær og var þá orðin tíu milljónum dýrari. Viðskipti innlent 19.2.2022 11:23 Leiguþak er lífsnauðsynleg kjarabót fyrir verkafólk Langvarandi húsnæðisskortur á Íslandi hefur gert leigumarkaðinn að kjöraðstæðum fyrir fjármagnseigendur til þess að okra á þeim eignaminni. Skoðun 15.2.2022 09:30 Grey litli okrarinn Það hefur verið kostulegt að fylgjast með viðbrögðum braskara og okrara við reiknivél Samtaka leigjenda sem sýnir viðmiðunarverð húsaleigu miðað við heilbrigðar forsendur eðlilegs markaðar. Skoðun 10.2.2022 17:00 Arionbanki ræðst að leigjendum Á Facebook er hópur sem heitir Leiga, hópur sem varð til vegna vanþroska íslensks leigumarkaðar við að aðstoða fólk í húsnæðisleit. Arionbanki náði síðan undir sig þessum hópi í gegnum dótturfyrirtæki sitt Leiguskjól, enn eitt fyrirtækið sem vill græða á neyð leigjenda á leigumarkaði, markaði sem stjórnvöld hafa svikist um að regluvæða og móta. Skoðun 9.2.2022 12:33 Fjöldi leigjenda flutti úr landi en efnahagsbati mun snúa þróuninni við Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi, segir að síðasta vor hafi talsverður fjöldi leigjenda flutt af landi brott og yngra fólk hafi flutt aftur í foreldrahús. Hann býst við að þróunin snúist við á næsta ári í takt við aukin umsvif í hagkerfinu. Innherji 24.12.2021 14:01 Leigjendur fordæma stjórnarsáttmálann Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er ekki að finna neina stefnubreytingu í húsnæðismálum. Skoðun 28.11.2021 17:01 10 kröfur leigjenda á Íslandi Stjórn Samtaka leigjenda á Íslandi vinnur að því að leggja fram frumvarp að kröfum leigjanda fyrir leigjendaþing sem haldið verður í febrúar eða mars á næsta ári. Tillögur stjórnar verða ræddar á félagsfundi Samtakanna, sem haldinn verður í Breiðfirðingabúð og á zoom kl. 14 næsta laugardag, 27. nóvember. Skoðun 22.11.2021 08:00 Fjölgar í foreldrahúsum Heimsfaraldurinn hefur haft mikil áhrif á þróun leigumarkaðsins hér á landi og sést það vel í aldurshópnum 18 til 24 ára. Árið 2020 bjuggu 16% fleiri á því aldursbili í foreldrahúsum en árið 2019. Á sama tíma minnkar hlutfallið eða stendur í stað í öðrum aldurshópum. Viðskipti innlent 18.11.2021 09:58 Félagsbústaðir geta vel útrýmt biðlistum, bara ef þeir vilja Um daginn benti ég að Félagsbústaðir eru ekki óhagnaðardrifið félag. Það er rekið með góðum hagnaði sem byggir á því að fasteignaverð hækkar langt umfram almennt verðlag. Þessa maskínu þekkja flestir. Skoðun 17.11.2021 07:00 Víst okra Félagsbústaðir Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, benti réttilega á í svari sínu við grein minni að félagið notar hagnað sinn eftir rekstur og útlagaðan fjármagsnkostnað til að greiða lán sín niður. Af 1068 m.kr. afgangi fóru 950 m.kr. til að greiða niður lánin. Hagnaður eftir rekstur, fjármagnskostnað og niðurgreiðslur lána var því um 118 m.kr. í fyrra. Skoðun 12.11.2021 13:01 Félagsbústaðir högnuðust um rúman milljarð á starfsemi sinni Gunnar Smári Egilsson sakar Félagsbústaði um það sem hann kallar næsta bæ við glæpsamlega starfsemi. Innlent 10.11.2021 13:17 Félagsbústaðir okra á fátækum Þrátt fyrir að ætla mætti að Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar leiguíbúðir Reykjavíkur, sé óhagnaðardrifið félag er mikill hagnaður af rekstrinum. Skoðun 10.11.2021 13:00 Hvað hafa íslenskir leigjendur eiginlega gert af sér til að eiga þennan húsnæðismarkað skilið? Numbeo er merkilegt fyrirbrigði. Þetta er vefur sem serbneski stærðfræðingurinn Mladen Adamovic stofnaði og er einskonar alþýðu-hagstofa. Almenningur um allan heim sendir þar inn upplýsingar um verðlag og fleira í sinni heimabyggð. Skoðun 5.11.2021 08:00 Ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags. Hann tekur til starfa á morgun. Brynja er hússjóður Öryrkjabandalags Íslands og hefur það hlutverk að eiga og reka íbúðir sem leigðar eru öryrkjum. Viðskipti innlent 3.11.2021 14:29 Ný stjórn Samtaka leigjenda: Leigumarkaðurinn skuli þjóna leigjendum Staða leigjenda er of veik, réttindi þeirra lítil og húsnæðiskostnaður of hár. Breyta þarf leigumarkaðinum svo að hann þjóni leigjendum, en miðsnoti þá ekki. Þetta segir í tilkynningu frá stjórn Samtaka leigjenda sem skipuð var á aðalfundi í gær. Innlent 31.10.2021 16:24 Braggahverfin snúa aftur Eitt af einkenni alvarlegrar húsnæðiskreppu er að fólk hrekst í húsnæði sem ekki er ætlað til búsetu eða er ekki hæft til búsetu. Skoðun 29.10.2021 07:30 Afsiðun húsnæðismarkaðarins Frá aldamótum fram að síðustu áramótum hækkaði verð á íbúðum í sambýli um 411%. Á sama tíma hækkaði almennt neysluverð um 151%. Þetta merkir að verð á íbúðum hækkaði um meira en helming umfram almennt verðlag. Það er galið. Skoðun 27.10.2021 07:30 Einn af hverjum tíu greiðir minnst 70 prósent tekna í leigu Þrettán prósent þeirra sem leigja íbúðahúsnæði af einstaklingum eða einkareknu leigufélagi greiða 70 prósent eða meira af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Hlutfallið er hærra hjá einstaklingum sem búa á stúdentagörðum, eða 15 prósent. Viðskipti innlent 15.10.2021 10:44 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
Leiguþak er eðlileg leið til að verja fólk fyrir oki markaðarins Hátt og hækkandi leiguverð er það sem skapar áföll og skapar aðstæðurnar sem steypir fólki í fátækt. Í kynningu formanns Samtaka leigjenda fyrir skemmstu, Guðmundar Arngrímssonar, kom fram að 98% skjólstæðinga hjálparstarfs á höfuðborgarsvæðinu eru leigjendur. Á sama fundi kom fram að húsleiga hefur hækkað um 100% síðasta áratuginn. Skoðun 8.5.2022 08:31
Flokkur fólksins útilokar ekki að setja tímabundið leiguþak Við í Flokki fólksins skiljum vel þann alvarlega vanda sem leigjendur eru í. Á leigjendamarkaði er neyðarástand. Í raun má segja að sveitarfélögin uppfylli ekki 14. gr. laga um húsnæðismál. Flokkur fólksins vill efna til stórátaks í framboði á lóðum. Fái flokkurinn framgang í kosningum 14. maí munum við berjast fyrir því að byggt verði í hverfum þar sem nóg rými er og innviðir sem þola fjölgun íbúa. Sem dæmi eru einir 7 skólar í Grafarvogi sem geta bætt við nemendum. Flokkur fólksins telur að skoða þurfi alvarlega að brjóta land undir nýja byggð og gæti það t.d. orðið í suðurhlíðum Úlfarsfells og svæðinu austur af Úlfarsárdal. Skoðun 7.5.2022 22:01
Bein útsending: Fulltrúar í borginni takast á um leigjendamál Fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram í Reykjavík í komandi sveitarstjórnakosningum boða til umræðna um hagsmuni leigjenda í höfuðborginni. Sýnt verður beint frá umræðunum á Facebook. Innlent 2.5.2022 17:00
I am Bianca Hallveig and I support rent control Many people are surprised when they find out, I rent an apartment. Their first reaction is “Oh! my gosh how? Renting in Reykjavik is so expensive“. Skoðun 2.5.2022 13:31
Komum skikki á leigumarkaðinn, áður en eitthvað brestur Íbúðarhúsnæði á fyrst og fremst að vera heimili fólks en ekki fjárfesting fyrir efnafólk. Samtök leigjenda setja fram þá kröfu að sett verði á viðmiðunarverð fyrir útleigu húsnæðis hið fyrsta. Skoðun 2.5.2022 08:32
Fátækrabætur fyrir leigusalann leysir þig úr ánauð Nú er árstíð vors og rísandi sólar, þegar við finnum þörf fyrir að taka almennilega til í kringum okkur, bæta virkni og gæði þess sem við búum við. Þetta er sannarlega tími samkenndar, kærleiks og umhyggju, góðra hugmynda og góðra verka. Sumarið er tíminn. Skoðun 21.4.2022 08:01
Opið bréf til ríkistjórnar Katrínu Jakobsdóttur Undanfarnar vikur hafa samtök leigjenda á Íslandi reynt að fá áheyrn hjá ráðherrum ríkisstjórnar Íslands, þeirra sem fara fyrir málefnum sem varða afkomu, búsetu og réttindi leigjenda. Skoðun 1.4.2022 11:00
Leggja til að greiðslumat leigjenda taki mið af greiddri húsaleigu Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fjármála- og efnahagsráðherra geri breytingar á reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat til að auðvelda fólki á leigumarkaði að kaupa sér íbúðarhúsnæði til eigin nota. Neytendur 24.3.2022 10:15
Að bæta kjör sín með fasteignakaupum Leigumarkaðurinn á Íslandi er gjörólíkur hinum skandinavíska. Hlutdeild leigufélaga á markaði er mun lægri hér, regluverkið annað, leiguverð hærra og húsnæðisöryggi minna. Víða erlendis getur fólk valið hvort það vilji festa peningana sína í fasteign eða búa við sveigjanleika á leigumarkaði. Þar sem best lætur er ekki hægt að segja að annar hópurinn hafi það betra en hinn. Skoðun 22.3.2022 10:30
Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Á samfélagsmiðlum eru nokkrir hópar þar sem fólk kemur saman og gefur hvort öðru góð fjárfestingaráð. Þar ægir saman þúsundum einstaklinga sem deila reynslu sinni og innsýn í hvernig best sé að ávaxta sparifé sitt og lífeyri. Skoðun 18.3.2022 07:31
Leigjendasamtökin lýsa yfir neyðarástandi á leigumarkaðnum Leigjendasamtökin lýsa yfir neyðarástandi á leigumarkaðnum, ennfremur hvetja samtökin stjórnvöld til að setja neyðarlög fyrir húsaleigumarkaðinn. Mikilvægt er að það verði gert til að verja stríđshrjáð flóttafólk, leigjendur og þá sem þurfa að búa sér heimili á leigumarkaði fyrir óheftu okri og fyrirsjáanlegum hækkunum á húsaleigu verði ekkert að gert. Skoðun 12.3.2022 08:01
Reykjavíkurborg sektuð um 24,5 milljarða Ef Reykjavík væri borg í Frakklandi, eða ef frönsku sjómennirnir og nunnurnar hefðu náð að setja almennilegt mark á okkur sem samfélag, væri Reykjavíkurborg sektuð um 24.5 milljarða af ríkinu á hverju ári vegna vanrækslu og ábyrgðarleysis í húsnæðismálum. Skoðun 24.2.2022 08:30
Með greiðslumat og útborgun en eiga samt ekki séns Hjón sem hafa árangurslaust boðið í íbúðir á höfuðborgarsvæðinu síðasta eina og hálfa árið segja fasteignamarkaðinn vonlausan fyrir venjulegt fólk. Íbúð sem þau buðu í fyrir þremur mánuðum var sett aftur á sölu í gær og var þá orðin tíu milljónum dýrari. Viðskipti innlent 19.2.2022 11:23
Leiguþak er lífsnauðsynleg kjarabót fyrir verkafólk Langvarandi húsnæðisskortur á Íslandi hefur gert leigumarkaðinn að kjöraðstæðum fyrir fjármagnseigendur til þess að okra á þeim eignaminni. Skoðun 15.2.2022 09:30
Grey litli okrarinn Það hefur verið kostulegt að fylgjast með viðbrögðum braskara og okrara við reiknivél Samtaka leigjenda sem sýnir viðmiðunarverð húsaleigu miðað við heilbrigðar forsendur eðlilegs markaðar. Skoðun 10.2.2022 17:00
Arionbanki ræðst að leigjendum Á Facebook er hópur sem heitir Leiga, hópur sem varð til vegna vanþroska íslensks leigumarkaðar við að aðstoða fólk í húsnæðisleit. Arionbanki náði síðan undir sig þessum hópi í gegnum dótturfyrirtæki sitt Leiguskjól, enn eitt fyrirtækið sem vill græða á neyð leigjenda á leigumarkaði, markaði sem stjórnvöld hafa svikist um að regluvæða og móta. Skoðun 9.2.2022 12:33
Fjöldi leigjenda flutti úr landi en efnahagsbati mun snúa þróuninni við Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi, segir að síðasta vor hafi talsverður fjöldi leigjenda flutt af landi brott og yngra fólk hafi flutt aftur í foreldrahús. Hann býst við að þróunin snúist við á næsta ári í takt við aukin umsvif í hagkerfinu. Innherji 24.12.2021 14:01
Leigjendur fordæma stjórnarsáttmálann Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er ekki að finna neina stefnubreytingu í húsnæðismálum. Skoðun 28.11.2021 17:01
10 kröfur leigjenda á Íslandi Stjórn Samtaka leigjenda á Íslandi vinnur að því að leggja fram frumvarp að kröfum leigjanda fyrir leigjendaþing sem haldið verður í febrúar eða mars á næsta ári. Tillögur stjórnar verða ræddar á félagsfundi Samtakanna, sem haldinn verður í Breiðfirðingabúð og á zoom kl. 14 næsta laugardag, 27. nóvember. Skoðun 22.11.2021 08:00
Fjölgar í foreldrahúsum Heimsfaraldurinn hefur haft mikil áhrif á þróun leigumarkaðsins hér á landi og sést það vel í aldurshópnum 18 til 24 ára. Árið 2020 bjuggu 16% fleiri á því aldursbili í foreldrahúsum en árið 2019. Á sama tíma minnkar hlutfallið eða stendur í stað í öðrum aldurshópum. Viðskipti innlent 18.11.2021 09:58
Félagsbústaðir geta vel útrýmt biðlistum, bara ef þeir vilja Um daginn benti ég að Félagsbústaðir eru ekki óhagnaðardrifið félag. Það er rekið með góðum hagnaði sem byggir á því að fasteignaverð hækkar langt umfram almennt verðlag. Þessa maskínu þekkja flestir. Skoðun 17.11.2021 07:00
Víst okra Félagsbústaðir Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, benti réttilega á í svari sínu við grein minni að félagið notar hagnað sinn eftir rekstur og útlagaðan fjármagsnkostnað til að greiða lán sín niður. Af 1068 m.kr. afgangi fóru 950 m.kr. til að greiða niður lánin. Hagnaður eftir rekstur, fjármagnskostnað og niðurgreiðslur lána var því um 118 m.kr. í fyrra. Skoðun 12.11.2021 13:01
Félagsbústaðir högnuðust um rúman milljarð á starfsemi sinni Gunnar Smári Egilsson sakar Félagsbústaði um það sem hann kallar næsta bæ við glæpsamlega starfsemi. Innlent 10.11.2021 13:17
Félagsbústaðir okra á fátækum Þrátt fyrir að ætla mætti að Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar leiguíbúðir Reykjavíkur, sé óhagnaðardrifið félag er mikill hagnaður af rekstrinum. Skoðun 10.11.2021 13:00
Hvað hafa íslenskir leigjendur eiginlega gert af sér til að eiga þennan húsnæðismarkað skilið? Numbeo er merkilegt fyrirbrigði. Þetta er vefur sem serbneski stærðfræðingurinn Mladen Adamovic stofnaði og er einskonar alþýðu-hagstofa. Almenningur um allan heim sendir þar inn upplýsingar um verðlag og fleira í sinni heimabyggð. Skoðun 5.11.2021 08:00
Ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags. Hann tekur til starfa á morgun. Brynja er hússjóður Öryrkjabandalags Íslands og hefur það hlutverk að eiga og reka íbúðir sem leigðar eru öryrkjum. Viðskipti innlent 3.11.2021 14:29
Ný stjórn Samtaka leigjenda: Leigumarkaðurinn skuli þjóna leigjendum Staða leigjenda er of veik, réttindi þeirra lítil og húsnæðiskostnaður of hár. Breyta þarf leigumarkaðinum svo að hann þjóni leigjendum, en miðsnoti þá ekki. Þetta segir í tilkynningu frá stjórn Samtaka leigjenda sem skipuð var á aðalfundi í gær. Innlent 31.10.2021 16:24
Braggahverfin snúa aftur Eitt af einkenni alvarlegrar húsnæðiskreppu er að fólk hrekst í húsnæði sem ekki er ætlað til búsetu eða er ekki hæft til búsetu. Skoðun 29.10.2021 07:30
Afsiðun húsnæðismarkaðarins Frá aldamótum fram að síðustu áramótum hækkaði verð á íbúðum í sambýli um 411%. Á sama tíma hækkaði almennt neysluverð um 151%. Þetta merkir að verð á íbúðum hækkaði um meira en helming umfram almennt verðlag. Það er galið. Skoðun 27.10.2021 07:30
Einn af hverjum tíu greiðir minnst 70 prósent tekna í leigu Þrettán prósent þeirra sem leigja íbúðahúsnæði af einstaklingum eða einkareknu leigufélagi greiða 70 prósent eða meira af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Hlutfallið er hærra hjá einstaklingum sem búa á stúdentagörðum, eða 15 prósent. Viðskipti innlent 15.10.2021 10:44