Álfheiður Eymarsdóttir

Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg
Í ört stækkandi sveitarfélagi er að mörgu að huga, sinna þarf viðhaldi og endurbótum ásamt því horfa til framtíðar, byggja upp innviði í takt við þróun samfélagsins. Forgangsraða þarf framkvæmdum, tryggja fjármögnun og mæta þörfum fjölbreyttra hópa.

Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands
Kæra strandveiðifólk. Nýverið spurði Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands, alla stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til strandveiða.

Að dýpka gjána
Efling stendur nú í kjarabaráttu og ég óska þeim góðs gengis og vona að félagsmenn Eflingar nái skikkanlegum kjarabótum með sínum sjálfstæða samningarétti.

Með hland fyrir hjartanu
Árið 2018 voru gerðar breytingar á strandveiðikerfinu. Þær áttu að draga úr ólympískum veiðum og auka nýliðun. Þannig var kvóta (kallið þetta pott, þetta er bara kvóti) af fjórum svæðum breytt í landskvóta en bátarnir enn í vistarböndum á sínu svæði.

Þátttöku- og íbúalýðræði
Við hjá Áfram Árborg leggjum mikla áherslu á íbúalýðræði, virkt samtal og samráð við alla íbúa sveitarfélagsins. Lýðræði snýst um svo miklu meira en að kjósa fulltrúa á 4ja ára fresti. Virkt þátttöku- og íbúalýðræði er stöðugt samtal við íbúa í gegnum íbúafundi, íbúakosningar og einkasamtöl.

Árborg er stórborg
Árborg er sveitarfélag í örum vexti og breytist hratt. Þar sem áður þekktu allir alla, er nú komin borgarbragur á sveitarfélagið okkar. Ef sveitarfélagið á að halda í við þessar öru breytingar og mikla vöxt, þá þarf stjórnsýslan að þróast með.

Lög unga fólksins
Í haust kjósa Íslendingar fæddir á 21.öldinni í fyrsta skipti í Alþingiskosningum. Hin svokallaða Z- kynslóð er að öðlast kosningarétt. Ef marka á börnin mín finnst þessari kynslóð tölvupóstur í meira lagi hallærislegur og seinvirkur.

Til varnar strandveiðum
Það vakti athygli að sjá Aðalheiði Ámundadóttur, fréttastjóra hjá Fréttablaðinu, gera lítið úr strandveiðum í leiðara sem birtist í blaðinu í gær. Okkur virtist hún taka undir málflutning Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra, sem sagði að sauðfjárrækt væri áhugamál en ekki atvinna. Aðalheiður sér handfæraveiðar sem rómantískt áhugamál en ekki atvinnu. Því fer fjarri.

Að vængstífa fólk
Frá því faraldur Covid-19 hófst af fullum þunga í mars á síðasta ári og fram til dagsins í dag, hafa að meðaltali 50-100 manns á mánuði fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Þegar svo er komið þurfa flestir að leita á á náðir sveitafélaga um fjárhagsaðstoð.

Þú og ég töpum á brottkasti
Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru umhverfismál en þau bitna líka fjárhagslega bæði á sjómönnum og þjóðinni allri.

Kvótakerfi 2.0
Eftir að sjávarútvegsráðherra lagði fram frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (þskj. 1052) og frumvarp um veiðigjald (þskj. 1053) hefur umræðan snúist nær alfarið um upphæð veiðigjaldsins í stað grundvallaratriða fiskveiðistjórnunar.