Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Rauði herinn ætlar að marsera í úr­slit

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar þennan miðvikudaginn. Valur og Keflavík eigast við í Subway-deild kvenna í körfubolta áður en Liverpool sækir Fulham heim í seinni undanúrslitaveiðureign liðanna í enska deildarbikarnum.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Karfan, Pílan og Afríkukeppnin

Það er að venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan fallega fimmtudag. Nóg verður af körfuboltanum en nær heil umferð fer fram í Subway deild karla. Þar að auki verða beinar útsendingar frá Afríkukeppninni í fótbolta, úrslitakeppni World Series of Darts og viðureignum í Ljósleiðaradeildinni. 

Sport