Fótbolti á Norðurlöndum Grönkjær tryggði FCK sigur Viborg klúðraði 2-0 forystu gegn FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið vann á endanum 3-2 sigur. Fótbolti 31.3.2008 19:02 Rosenborg vann Lyn Rosenborg vann í kvöld 2-1 sigur á Lyn í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Lyn komst marki yfir í leiknum. Fótbolti 31.3.2008 18:56 Sundsvall tapaði fyrir Helsingborg Ari Freyr Skúlason, Hannes Sigurðsson og Sverrir Garðarsson voru allir í byrjunarliði GIF Sundsvall sem tapaði fyrir Helsingborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 3-0, á heimavelli. Fótbolti 31.3.2008 18:47 Garðar skoraði gegn Brann Garðar Jóhannsson skoraði annað marka Fredrikstad í kvöld þegar liðið lá 4-2 fyrir Noregsmeistunum Brann í fyrstu umferðinni í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.3.2008 21:05 Eins árs fangelsi fyrir fölsun í máli John Obi Mikel Morgan Andersen var í dag dæmdur í eins árs fangelsi í Noregi. Andersen er fyrrum framkvæmdastjóri hjá norska liðinu Lyn en hann var dæmdur fyrir að falsa skjöl varðandi samning John Obi Mikel sem nú leikur með Chelsea. Fótbolti 26.3.2008 17:29 Bröndby tapaði á útivelli Útivallargengi Bröndby hefur lítið skánað eftir vetrarfríið en í dag tapaði liðið fyrir Nordsjælland, 1-0. Fótbolti 23.3.2008 19:24 Stefán skoraði en meiddist Stefán Gíslason, fyrirliði Bröndby, skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri þess á Midtylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.3.2008 18:06 Rúrik kom inn á - Kári meiddur Kári Árnason kom ekkert við sögu hjá AGF í dag en hann segir í samtali við Vísi að hann hafi átt við þrálát meiðsli að stríða. Fótbolti 20.3.2008 18:02 Hannes: Flakkið fylgir fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson gekk frá samningum við sænska úrvalsdeildarfélagið Sundsvall seint í gærkvöldi. Hann hefur leikið með fjórum félögum á undanförnu einu og hálfa ári. Fótbolti 13.3.2008 18:55 Hannes til Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson gekk í gærkvöld formlega í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Sundsvall. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins en Hannes fór fram á að verða seldur frá norska liðinu Viking fyrr nokkru. Kaupverðið er sagt í kring um 30 milljónir króna. Fótbolti 13.3.2008 10:24 Hannes á leið til Sundsvall Á vefsíðu Nettavisen segir að norska liðið Viking hafi komist að samkomulagi við sænska liðið Sundsvall um söluna á íslenska landsliðsmanninum Hannesi Þ. Sigurðssyni. Hannes er því kominn í samningaviðræður við sænska liðið. Fótbolti 11.3.2008 17:17 Hannes reifst aftur við þjálfara sinn á æfingu Annan daginn í röð sló í brýnu milli Hannesar Þ. Sigurðssonar og Uwe Rösler, hins þýska þjálfara Viking frá Stafangri í Noregi. Fótbolti 7.3.2008 09:38 Ármann Smári missir af upphafi tímabilsins Ármann Smári Björnsson segir að honum líði mun betur eftir að hann gekkst undir aðgerð á baki fyrir fjórum vikum síðar en að það sé ljóst að hann missir af upphafi tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.3.2008 14:34 Hannes óskaði eftir því að verða seldur Hannes Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Vísi að hann hefði sjálfur óskað eftir því að verða seldur frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Fótbolti 3.3.2008 14:25 Hannes vill ekki fara til annars félags í Noregi Hannes Þ. Sigurðsson hefur ekki áhuga á að fara til annars félags í Noregi verði hann seldur frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Fótbolti 3.3.2008 10:14 Theodór sá efnilegasti síðan Eiður Smári kom fram Stefán Gíslason, fyrirliði danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby og fyrrum leikmaður Lyn, segir að Theodór Elmar Bjarnason sé efnilegasti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér síðan að Eiður Smári Guðjohnsen kom fram á sjónarsviðið. Fótbolti 29.2.2008 18:59 Molde á eftir Hannesi Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Hannes Sigurðsson kunni að verða seldur frá Viking á næstunni og hefur Molde staðfest áhuga sinn á honum. Fótbolti 27.2.2008 17:30 Ekki algengt en tíðkast Ólafur Garðarsson umboðsmaður knattspyrnumanna segir að þó nokkur dæmi séu um að utanaðkomandi aðilar hafi fjármagnað kaup knattspyrnumanna, líkt og í tilfelli Sverris Garðarssonar. Fótbolti 20.2.2008 16:42 Charlton fylgist með Kristjáni Erni Útsendari frá enska B-deildarliðinu Charlton mun á morgun fylgjast með Kristjáni Erni Sigurðssyni er hann spilar með Brann gegn Everton í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 20.2.2008 15:27 Áhættufjárfestir fjármagnaði kaupin á Sverri Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. Fótbolti 20.2.2008 15:02 Sverrir til Sundsvall Nú hefur loksins verið gengið frá félagaskiptum Sverris Garðarssonar til sænska úrvalsdeildarfélagsins GIF Sundsvall. Fótbolti 19.2.2008 12:57 Hannes missti meðvitund í leik Hannes Þ. Sigurðsson missti meðvitund eftir að hafa verið tæklaður illa í æfingaleik Viking og Stabæk í dag. Fótbolti 15.2.2008 21:31 Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 14.2.2008 22:14 Hannes spilar með hjálm Hannes Sigurðsson mun í framtíðinni leika með sérstakan hjálm til koma í veg fyrir að hann fái heilahristing við samstuð. Fótbolti 12.2.2008 10:34 Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. Fótbolti 8.2.2008 13:49 Ármann Smári frá í sex vikur Ármann Smári var fluttur í flýti aftur til Noregs í byrjun vikunnar og gekkst hann í gær undir aðgerð vegna brjósklos í baki. Fótbolti 7.2.2008 10:36 Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. Fótbolti 6.2.2008 16:20 GAIS býður ekki í Viktor Bjarka Forráðamenn sænska liðsins GAIS hafa ákveðið að gera ekki tilboð í Viktor Bjarka Arnarsson. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en hefur gengið illa að festa sig í sessi þar. Fótbolti 5.2.2008 18:22 Árni Gautur: Ekkert heyrt frá Hammarby Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. Fótbolti 4.2.2008 16:13 Pálmi Rafn til reynslu hjá AIK Valsmaðurinn Pálmi Rafn Pálmason er á leið til sænska úrvalsdeildarfélagsins AIK til reynslu. Fótbolti 4.2.2008 11:37 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 118 ›
Grönkjær tryggði FCK sigur Viborg klúðraði 2-0 forystu gegn FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið vann á endanum 3-2 sigur. Fótbolti 31.3.2008 19:02
Rosenborg vann Lyn Rosenborg vann í kvöld 2-1 sigur á Lyn í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Lyn komst marki yfir í leiknum. Fótbolti 31.3.2008 18:56
Sundsvall tapaði fyrir Helsingborg Ari Freyr Skúlason, Hannes Sigurðsson og Sverrir Garðarsson voru allir í byrjunarliði GIF Sundsvall sem tapaði fyrir Helsingborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 3-0, á heimavelli. Fótbolti 31.3.2008 18:47
Garðar skoraði gegn Brann Garðar Jóhannsson skoraði annað marka Fredrikstad í kvöld þegar liðið lá 4-2 fyrir Noregsmeistunum Brann í fyrstu umferðinni í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.3.2008 21:05
Eins árs fangelsi fyrir fölsun í máli John Obi Mikel Morgan Andersen var í dag dæmdur í eins árs fangelsi í Noregi. Andersen er fyrrum framkvæmdastjóri hjá norska liðinu Lyn en hann var dæmdur fyrir að falsa skjöl varðandi samning John Obi Mikel sem nú leikur með Chelsea. Fótbolti 26.3.2008 17:29
Bröndby tapaði á útivelli Útivallargengi Bröndby hefur lítið skánað eftir vetrarfríið en í dag tapaði liðið fyrir Nordsjælland, 1-0. Fótbolti 23.3.2008 19:24
Stefán skoraði en meiddist Stefán Gíslason, fyrirliði Bröndby, skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri þess á Midtylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.3.2008 18:06
Rúrik kom inn á - Kári meiddur Kári Árnason kom ekkert við sögu hjá AGF í dag en hann segir í samtali við Vísi að hann hafi átt við þrálát meiðsli að stríða. Fótbolti 20.3.2008 18:02
Hannes: Flakkið fylgir fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson gekk frá samningum við sænska úrvalsdeildarfélagið Sundsvall seint í gærkvöldi. Hann hefur leikið með fjórum félögum á undanförnu einu og hálfa ári. Fótbolti 13.3.2008 18:55
Hannes til Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson gekk í gærkvöld formlega í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Sundsvall. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins en Hannes fór fram á að verða seldur frá norska liðinu Viking fyrr nokkru. Kaupverðið er sagt í kring um 30 milljónir króna. Fótbolti 13.3.2008 10:24
Hannes á leið til Sundsvall Á vefsíðu Nettavisen segir að norska liðið Viking hafi komist að samkomulagi við sænska liðið Sundsvall um söluna á íslenska landsliðsmanninum Hannesi Þ. Sigurðssyni. Hannes er því kominn í samningaviðræður við sænska liðið. Fótbolti 11.3.2008 17:17
Hannes reifst aftur við þjálfara sinn á æfingu Annan daginn í röð sló í brýnu milli Hannesar Þ. Sigurðssonar og Uwe Rösler, hins þýska þjálfara Viking frá Stafangri í Noregi. Fótbolti 7.3.2008 09:38
Ármann Smári missir af upphafi tímabilsins Ármann Smári Björnsson segir að honum líði mun betur eftir að hann gekkst undir aðgerð á baki fyrir fjórum vikum síðar en að það sé ljóst að hann missir af upphafi tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.3.2008 14:34
Hannes óskaði eftir því að verða seldur Hannes Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Vísi að hann hefði sjálfur óskað eftir því að verða seldur frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Fótbolti 3.3.2008 14:25
Hannes vill ekki fara til annars félags í Noregi Hannes Þ. Sigurðsson hefur ekki áhuga á að fara til annars félags í Noregi verði hann seldur frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Fótbolti 3.3.2008 10:14
Theodór sá efnilegasti síðan Eiður Smári kom fram Stefán Gíslason, fyrirliði danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby og fyrrum leikmaður Lyn, segir að Theodór Elmar Bjarnason sé efnilegasti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér síðan að Eiður Smári Guðjohnsen kom fram á sjónarsviðið. Fótbolti 29.2.2008 18:59
Molde á eftir Hannesi Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Hannes Sigurðsson kunni að verða seldur frá Viking á næstunni og hefur Molde staðfest áhuga sinn á honum. Fótbolti 27.2.2008 17:30
Ekki algengt en tíðkast Ólafur Garðarsson umboðsmaður knattspyrnumanna segir að þó nokkur dæmi séu um að utanaðkomandi aðilar hafi fjármagnað kaup knattspyrnumanna, líkt og í tilfelli Sverris Garðarssonar. Fótbolti 20.2.2008 16:42
Charlton fylgist með Kristjáni Erni Útsendari frá enska B-deildarliðinu Charlton mun á morgun fylgjast með Kristjáni Erni Sigurðssyni er hann spilar með Brann gegn Everton í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 20.2.2008 15:27
Áhættufjárfestir fjármagnaði kaupin á Sverri Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. Fótbolti 20.2.2008 15:02
Sverrir til Sundsvall Nú hefur loksins verið gengið frá félagaskiptum Sverris Garðarssonar til sænska úrvalsdeildarfélagsins GIF Sundsvall. Fótbolti 19.2.2008 12:57
Hannes missti meðvitund í leik Hannes Þ. Sigurðsson missti meðvitund eftir að hafa verið tæklaður illa í æfingaleik Viking og Stabæk í dag. Fótbolti 15.2.2008 21:31
Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 14.2.2008 22:14
Hannes spilar með hjálm Hannes Sigurðsson mun í framtíðinni leika með sérstakan hjálm til koma í veg fyrir að hann fái heilahristing við samstuð. Fótbolti 12.2.2008 10:34
Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. Fótbolti 8.2.2008 13:49
Ármann Smári frá í sex vikur Ármann Smári var fluttur í flýti aftur til Noregs í byrjun vikunnar og gekkst hann í gær undir aðgerð vegna brjósklos í baki. Fótbolti 7.2.2008 10:36
Ármann Smári tæpur fyrir leik Brann gegn FCK Allt útlit er fyrir að Ármann Smári Björnsson verði ekki með Brann sem mætir danska liðinu FCK í æfingaleik á morgun. Fótbolti 6.2.2008 16:20
GAIS býður ekki í Viktor Bjarka Forráðamenn sænska liðsins GAIS hafa ákveðið að gera ekki tilboð í Viktor Bjarka Arnarsson. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en hefur gengið illa að festa sig í sessi þar. Fótbolti 5.2.2008 18:22
Árni Gautur: Ekkert heyrt frá Hammarby Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. Fótbolti 4.2.2008 16:13
Pálmi Rafn til reynslu hjá AIK Valsmaðurinn Pálmi Rafn Pálmason er á leið til sænska úrvalsdeildarfélagsins AIK til reynslu. Fótbolti 4.2.2008 11:37
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent