Fótbolti á Norðurlöndum Helgi Valur eftirsóttur - íhugar að koma heim Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að sænsk og norsk úrvalsdeildarfélög væri á höttunum eftir Helga Val Daníelssyni, leikmanni Öster. Hann segist jafnvel vera tilbúinn að koma heim til Íslands. Fótbolti 10.12.2007 16:13 Baxter hættur hjá Helsinborg Stuart Baxter sagði starfi sínu lausu sem þjálfari sænska liðsins Helsingborg í dag, aðeins viku eftir að hafa komið liði Ólafs Inga Skúlasonar í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða. Baxter tók við liðinu árið 2006 og stýrði því m.a. til sigurs í bikarkeppninni. Fótbolti 7.12.2007 14:11 Bröndby náði jafntefli gegn FCK Stefán Gíslason lék allan leikinn fyrir Bröndby sem gerði 1-1 jafntefli við FC Kaupmannahöfn á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.12.2007 19:16 Kristján Örn þarf að fara í aðgerð Kristján Örn Sigurðsson er með brotið bein í augntóftinni eftir samstuð við Grétar Rafn Steinsson í landsleik Íslands og Danmerkur í síðustu viku. Fótbolti 29.11.2007 11:15 Ari Freyr semur við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Sundsvall og fer þangað frá Häcken sem leikur í 1. deildinni. Fótbolti 28.11.2007 15:15 Marel hættur hjá Molde Marel Baldvinsson og Molde hafa samið um starfslok Marels hjá félaginu, ári áður en samningur hans átti að renna út. Fótbolti 22.11.2007 18:37 Kári: Ég á að vera í landsliðinu Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. Fótbolti 16.11.2007 14:30 Árni Gautur: Skoða öll tilboð með opnum huga Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að hætta hjá norska liðinu Valerenga. Hann segir hafa verið kominn tíma til að breyta til eftir þrjú og hálft ár í herbúðum liðsins. Fótbolti 15.11.2007 21:26 Veigar Páll: Býst við að byrja inn á Veigar Páll Gunnarsson hefur jafnað sig fyllilega á meiðslum sínum og segist búast við því að fá tækifæri í byrjunarliði landsliðsins gegn Dönum í næstu viku. Fótbolti 15.11.2007 16:00 Bröndby á eftir Kristjáni Erni Ólafur Garðarsson segir í samtali við danska dagblaðið BT í dag að Bröndby hafi áhuga á Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Brann í Noregi. Fótbolti 14.11.2007 11:47 Garðar með tilboð frá öðru félagi Garðar Gunnlaugsson segist vera með tilboð frá efstudeildarfélagi í Evrópu í samtali við sænska fjölmiðla. Hann er þó enn samningsbundinn Norrköping í Svíþjóð. Fótbolti 14.11.2007 11:17 Ólafur Ingi eftirsóttur Vísir hefur heimildir fyrir því að Ólafur Ingi Skúlason sé eftirsóttur af félögum víða um Evrópu, þeirra á meðal hjá Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti 13.11.2007 16:10 Bodö/Glimt í úrvalsdeild Bodö/Glimt er komið aftur í norsku úrvalsdeildina en liðið lagið Odd Grenland samanlagt 4-2 í tveimur umspilsleikjum. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum. Fótbolti 12.11.2007 22:59 Zlatan leikmaður ársins í Svíþjóð Í kvöld fór fram lokahóf knattspyrnumanna í Svíþjóð. Það var Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður ítalska liðsins Inter, sem hlaut stærstu verðlaunin en hann var kjörinn leikmaður ársins 2007 í Svíþjóð. Fótbolti 12.11.2007 21:02 Magnús Páll og Kristján á leið til Bunkeflo Magnús Páll Gunnarsson mun á næstunni halda til sænska 1. deildarliðsins Bunkeflo og æfa með félaginu til reynslu. Fótbolti 7.11.2007 20:31 Jóhannes: Mér var harkalega refsað Jóhannes Þór Harðarson segir að sér hafi verið ansi harkalega refsað af fyrrverandi þjálfara Start, Benny Lennartsson, nú í haust. Fótbolti 7.11.2007 20:03 Ármann Smári á bekknum á morgun Ármann Smári Björnsson er með hálsbólgu og verður því ekki í byrjunarliði Brann sem mætir Rennes í UEFA-bikarkeppninni á morgun. Fótbolti 7.11.2007 19:41 Kristján Örn áfram í Brann Kristján Örn Sigurðsson segist vera ánægður í Brann og sér enga ástæðu fyrir því að fara annað. Fótbolti 7.11.2007 19:34 Ólafur Örn áfram hjá Brann Ólafur Örn Bjarnason verður áfram hjá norska liðinu Brann en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Um tíma var talið að hann færi frá Brann en hann ákvað að binda sig áfram. Fótbolti 5.11.2007 17:52 Marel og félagar meistarar Marel Baldvinsson og félagar í Molde unnu í dag norska meistaratitilinn í 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Löv-Ham. Fótbolti 4.11.2007 15:56 Góður sigur hjá Silkeborg Silkeborg vann í dag góðan sigur á Kolding í dönsku 1. deildinni, 3-1. Hólmar Örn Rúnarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Fótbolti 4.11.2007 15:51 Veigar með stórleik og Stabæk fékk silfrið - Start féll Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö og lagði upp önnur tvö er Stabæk vann Strömsgodset, 5-0, og tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar. Fótbolti 3.11.2007 18:43 Kári kom ekki við sögu Kári Árnason kom ekki við sögu er AGF tapaði á heimavelli fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.11.2007 18:38 Kristján Örn hvíldur um helgina Kristján Örn Sigurðsson er einn þeirra leikmanna sem verða hvíldir í lokaleik Brann í norsku deildinni en liðið mætir Tromsö á útivelli um helgina. Fótbolti 2.11.2007 15:39 Gunnar Þór til Norrköping Gunnar Þór Gunnarsson samdi í dag við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping til næstu þriggja ára. Fótbolti 1.11.2007 13:41 Sundsvall hefur áhuga á Ara Frey GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Ara Frey Skúlason, leikmann Häcken, til liðs við félagið. Fótbolti 31.10.2007 10:50 Sigurður bestur í Stokkhólmi Svenska Dagbladet segir að Sigurður Jónsson og aðstoðarmaður hans hjá Djurgården, Paul Lindholm, séu þjálfarar ársins í Stokkhólmi. Fótbolti 31.10.2007 10:38 Thylin: Ragnar er leikmaður ársins Knattspyrnuspekingurinn Stefan Thylin segir að Ragnar Sigurðsson sé besti leikmaður ársins í Svíþjóð. Henrik Larsson er næstbestur. Fótbolti 31.10.2007 10:31 Davíð Þór: Norrköping minn fyrsti kostur Davíð Þór Viðarsson segir í samtali við Folkbladet í Norrköping að hann vilji ganga til liðs við félagið. Fótbolti 30.10.2007 10:27 Gautaborg sænskur meistari IFK Gautaborg varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Trelleborg í lokaumferðinni. Lærisveinar Sigurðar Jónssonar í Djurgarden áttu einnig möguleika á titlinum en töpuðu fyrir botnliði Brommapojkarna 1-0. Fótbolti 28.10.2007 16:12 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 118 ›
Helgi Valur eftirsóttur - íhugar að koma heim Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að sænsk og norsk úrvalsdeildarfélög væri á höttunum eftir Helga Val Daníelssyni, leikmanni Öster. Hann segist jafnvel vera tilbúinn að koma heim til Íslands. Fótbolti 10.12.2007 16:13
Baxter hættur hjá Helsinborg Stuart Baxter sagði starfi sínu lausu sem þjálfari sænska liðsins Helsingborg í dag, aðeins viku eftir að hafa komið liði Ólafs Inga Skúlasonar í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða. Baxter tók við liðinu árið 2006 og stýrði því m.a. til sigurs í bikarkeppninni. Fótbolti 7.12.2007 14:11
Bröndby náði jafntefli gegn FCK Stefán Gíslason lék allan leikinn fyrir Bröndby sem gerði 1-1 jafntefli við FC Kaupmannahöfn á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.12.2007 19:16
Kristján Örn þarf að fara í aðgerð Kristján Örn Sigurðsson er með brotið bein í augntóftinni eftir samstuð við Grétar Rafn Steinsson í landsleik Íslands og Danmerkur í síðustu viku. Fótbolti 29.11.2007 11:15
Ari Freyr semur við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Sundsvall og fer þangað frá Häcken sem leikur í 1. deildinni. Fótbolti 28.11.2007 15:15
Marel hættur hjá Molde Marel Baldvinsson og Molde hafa samið um starfslok Marels hjá félaginu, ári áður en samningur hans átti að renna út. Fótbolti 22.11.2007 18:37
Kári: Ég á að vera í landsliðinu Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. Fótbolti 16.11.2007 14:30
Árni Gautur: Skoða öll tilboð með opnum huga Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að hætta hjá norska liðinu Valerenga. Hann segir hafa verið kominn tíma til að breyta til eftir þrjú og hálft ár í herbúðum liðsins. Fótbolti 15.11.2007 21:26
Veigar Páll: Býst við að byrja inn á Veigar Páll Gunnarsson hefur jafnað sig fyllilega á meiðslum sínum og segist búast við því að fá tækifæri í byrjunarliði landsliðsins gegn Dönum í næstu viku. Fótbolti 15.11.2007 16:00
Bröndby á eftir Kristjáni Erni Ólafur Garðarsson segir í samtali við danska dagblaðið BT í dag að Bröndby hafi áhuga á Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Brann í Noregi. Fótbolti 14.11.2007 11:47
Garðar með tilboð frá öðru félagi Garðar Gunnlaugsson segist vera með tilboð frá efstudeildarfélagi í Evrópu í samtali við sænska fjölmiðla. Hann er þó enn samningsbundinn Norrköping í Svíþjóð. Fótbolti 14.11.2007 11:17
Ólafur Ingi eftirsóttur Vísir hefur heimildir fyrir því að Ólafur Ingi Skúlason sé eftirsóttur af félögum víða um Evrópu, þeirra á meðal hjá Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti 13.11.2007 16:10
Bodö/Glimt í úrvalsdeild Bodö/Glimt er komið aftur í norsku úrvalsdeildina en liðið lagið Odd Grenland samanlagt 4-2 í tveimur umspilsleikjum. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum. Fótbolti 12.11.2007 22:59
Zlatan leikmaður ársins í Svíþjóð Í kvöld fór fram lokahóf knattspyrnumanna í Svíþjóð. Það var Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður ítalska liðsins Inter, sem hlaut stærstu verðlaunin en hann var kjörinn leikmaður ársins 2007 í Svíþjóð. Fótbolti 12.11.2007 21:02
Magnús Páll og Kristján á leið til Bunkeflo Magnús Páll Gunnarsson mun á næstunni halda til sænska 1. deildarliðsins Bunkeflo og æfa með félaginu til reynslu. Fótbolti 7.11.2007 20:31
Jóhannes: Mér var harkalega refsað Jóhannes Þór Harðarson segir að sér hafi verið ansi harkalega refsað af fyrrverandi þjálfara Start, Benny Lennartsson, nú í haust. Fótbolti 7.11.2007 20:03
Ármann Smári á bekknum á morgun Ármann Smári Björnsson er með hálsbólgu og verður því ekki í byrjunarliði Brann sem mætir Rennes í UEFA-bikarkeppninni á morgun. Fótbolti 7.11.2007 19:41
Kristján Örn áfram í Brann Kristján Örn Sigurðsson segist vera ánægður í Brann og sér enga ástæðu fyrir því að fara annað. Fótbolti 7.11.2007 19:34
Ólafur Örn áfram hjá Brann Ólafur Örn Bjarnason verður áfram hjá norska liðinu Brann en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Um tíma var talið að hann færi frá Brann en hann ákvað að binda sig áfram. Fótbolti 5.11.2007 17:52
Marel og félagar meistarar Marel Baldvinsson og félagar í Molde unnu í dag norska meistaratitilinn í 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Löv-Ham. Fótbolti 4.11.2007 15:56
Góður sigur hjá Silkeborg Silkeborg vann í dag góðan sigur á Kolding í dönsku 1. deildinni, 3-1. Hólmar Örn Rúnarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Fótbolti 4.11.2007 15:51
Veigar með stórleik og Stabæk fékk silfrið - Start féll Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö og lagði upp önnur tvö er Stabæk vann Strömsgodset, 5-0, og tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar. Fótbolti 3.11.2007 18:43
Kári kom ekki við sögu Kári Árnason kom ekki við sögu er AGF tapaði á heimavelli fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.11.2007 18:38
Kristján Örn hvíldur um helgina Kristján Örn Sigurðsson er einn þeirra leikmanna sem verða hvíldir í lokaleik Brann í norsku deildinni en liðið mætir Tromsö á útivelli um helgina. Fótbolti 2.11.2007 15:39
Gunnar Þór til Norrköping Gunnar Þór Gunnarsson samdi í dag við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping til næstu þriggja ára. Fótbolti 1.11.2007 13:41
Sundsvall hefur áhuga á Ara Frey GIF Sundsvall hefur áhuga á að fá Ara Frey Skúlason, leikmann Häcken, til liðs við félagið. Fótbolti 31.10.2007 10:50
Sigurður bestur í Stokkhólmi Svenska Dagbladet segir að Sigurður Jónsson og aðstoðarmaður hans hjá Djurgården, Paul Lindholm, séu þjálfarar ársins í Stokkhólmi. Fótbolti 31.10.2007 10:38
Thylin: Ragnar er leikmaður ársins Knattspyrnuspekingurinn Stefan Thylin segir að Ragnar Sigurðsson sé besti leikmaður ársins í Svíþjóð. Henrik Larsson er næstbestur. Fótbolti 31.10.2007 10:31
Davíð Þór: Norrköping minn fyrsti kostur Davíð Þór Viðarsson segir í samtali við Folkbladet í Norrköping að hann vilji ganga til liðs við félagið. Fótbolti 30.10.2007 10:27
Gautaborg sænskur meistari IFK Gautaborg varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Trelleborg í lokaumferðinni. Lærisveinar Sigurðar Jónssonar í Djurgarden áttu einnig möguleika á titlinum en töpuðu fyrir botnliði Brommapojkarna 1-0. Fótbolti 28.10.2007 16:12
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent