
Fótbolti á Norðurlöndum

Samúel Kári skoraði og lagði upp mark fyrir Kjartan Henry
Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri Horsens á OB í æfingarleik, en Samúel Kári er á reynslu hjá Horsens þessa daganna.

Malmö býður í Viðar Örn
Landsliðsframherjinn gæti orðið samherji Kára Árnasonar hjá sænska liðinu.

Viðar Örn sagður vera á leiðinni til AGF í Danmörku
Íslenski landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til danska félagsins AGF samkvæmt frétt í Ekstra Bladet í dag.

Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com.

Þjálfari sem Blikar reyndu við tekinn við Kára Árna og félögum
Allan Kuhn var í dag ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö.

Rúnar Alex frá í allt að tíu vikur
Meiddur í ökkla og missir því af landsleikjaverkefnunum í janúar.

Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ
Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna.

Hólmfríður vildi prófa eitthvað nýtt en svarið var nei
Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins.

Fyrrum leikmaður FH seldur fyrir meira en 210 milljónir | Myndband
Norski landsliðsmaðurinn Alexander Söderlund spilar ekki áfram með norsku meisturum í Rosenborg því félagið hefur samþykkt að selja aðalframherja sinn til franska liðsins Saint-Etienne.

Guðbjörg aftur til Djurgården
Landsliðsmarkvörðuinn semur við nýliða í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ólafur: Þurfti að tjasla andlitinu aftur saman
Ólafur Kristjánsson myndi ekki koma aftur til Breiðabliks með nýjan hóp fjárfesta og setjast svo sjálfur í þjálfarastólinn.

Kristinn samdi við Sundsvall til þriggja ára
Kristinn Steindórsson færir sig frá Bandaríkjunum og aftur til Svíþjóðar.

Arnór verður þriðji Íslendingurinn hjá Hammarby
Íslenski framherjinn færir sig um set í Svíþjóð.

Engin greiðsla fyrir Kristin
Kristinn Steindórsson fer frá Columbus Crew og er á leið aftur í sænska boltann.

Langþráður sigur AGF
Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Kjartan Henry vill komast í dönsku úrvalsdeildina
Kjartan Henry Finnbogason vill reyna fyrir sér í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Avaldsnes ræður Evrópumeistara sem þjálfara
Norska liðið Avaldsnes, sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir, leika með hefur ráðið nýjan þjálfara.

Jón Guðni: Nýtti tækifærið ekki nógu vel
Miðvörðurinn öflugi kominn til sænsku meistaranna. "Kominn tími á næsta skref,“ sagði hann.

Jón Guðni á leið til sænsku meistaranna
Sænska blaðið Expressen segir að Jón Guðni Fjóluson muni spila með sænsku meisturunum í Norrköping á næsta tímabili.

Naumt tap Nordsjælland
Nordsjælland tapaði 1-0 fyrir Randers í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland.

Mellberg tekur við starfi Magna
Verður nýr þjálfari Brommapojkarna sem féll úr sænsku úrvalsdeildinni í haust.

Eina málið að vinna titla
Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu.

Guðmundur og félagar héldu sér uppi
Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

María gerði nýjan samning við Klepp
María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið.

Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA
Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn.

Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar
Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló.

Guðbjörg norskur bikarmeistari
Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2.

Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu
Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna.

Guðbjörg verður ekki áfram hjá Lilleström
Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í kvöld að hún yrði ekki áfram í herbúðum Lilleström.

Stjarnan og FH berjast um Baldur
Samningur miðjumannsins hjá SönderjyskE í Danmörku á að renna út um áramótin.