Fótbolti á Norðurlöndum Jón Guðni samdi við GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GIF Sundsvall en hann skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 24.8.2012 15:54 Guðjón og Kristinn skoruðu báðir í sigri Halmstad - Guðjón lagði upp tvö Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum með Halmstad í sænsku b-deildinni í kvöld. Halmstad vann þá 3-0 heimasigur á Umeå og er enn með í baráttunni um annað sætið í deildinni sem hefur beint sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Guðjón átti stórleik og kom að öllum þremur mörkunum en hann var með eitt mark og tvær stoðsendingar í leiknum. Fótbolti 22.8.2012 18:48 Rúrik opnaði markareikninginn sinn í sigri OB Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Odense Boldklub vann 2-1 útisigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í kvöld. Fótbolti 20.8.2012 18:54 Aron lék í tapi AGF Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AGF sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aroni var skipt af leikvelli á 71. mínútu í stöðunni 0-0. Fótbolti 19.8.2012 17:56 Tyresö felur peningana Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í vikunni að LdB Malmö, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Þóru Bjargar Helgadóttur, glímdi við fjárhagslega erfiðleika. Fótbolti 16.8.2012 21:16 Veigar Páll á leið til Stabæk á nýjan leik Veigar Páll Gunnarsson er á leið frá Vålerenga til síns gamla félags, Stabæk. Veigar hefur fá tækifæri fengið hjá Vålerenga. Fótbolti 16.8.2012 15:38 Malmö á toppinn Íslendingaliðið Malmö vann í kvöld útisigur, 1-2, á Guðbjörgu Gunnarsdóttur og stöllum hennar í Djurgarden. Fótbolti 15.8.2012 19:02 Lið Þóru og Söru á í fjárhagslegum erfiðleikum LdB Malmö, lið landsliðskvennanna Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Þóru Bjargar Helgadóttur, stendur illa fjárhagslega. Þetta kemur fram í sænska vefmiðlinum Expressen. Fótbolti 15.8.2012 10:21 Davíð Þór semur til tveggja ára við Vejle Boldklub Kolding Davíð Þór Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vejle Boldklub Kolding í dönsku b-deildinni í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Fótbolti 14.8.2012 13:12 Helsingborg og Lokeren að ná saman um Alfreð Alfreð Finnbogason verður væntanlega seldur til sænska liðsins Helsingborg fljótlega en hann segir að lítið beri á milli liðsins og Lokeren. Alfreð hefur verið í láni hjá Helsingborg frá Lokeren og algjörlega farið á kostum með sænska liðinu. Fótbolti 13.8.2012 19:52 Start með sex stiga forskot á toppnum Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson léku saman í fremstu víglínu hjá Start í kvöld er liðið vann sterkan útisigur á Ullensaker/Kisa, 0-3. Fótbolti 13.8.2012 19:23 Alfreð með tvö mörk og eina stoðsendingu í stórsigri Alfreð Finnbogason og félagar í Helsingborg unnu 7-2 stórsigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og lagði síðan upp mark í þeim seinni. Fótbolti 12.8.2012 14:57 Birkir Már lagði upp tvö mörk í sigri Brann Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson lagði upp tvö fyrstu mörk Brann í 3-2 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Næsti leikur Birkis er með íslenska landsliðinu á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. Fótbolti 11.8.2012 17:55 Mikilvægur útisigur hjá Guðjóni og Kristni með Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Halmstad þegar liðið vann dýrmætan 2-0 útisigur á Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.8.2012 18:39 Rúrik lagði upp sigurmark OB Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu flottan sigur á FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði OB-liðinu upp í annað sæti deildarinnar á eftir FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 10.8.2012 18:23 Hólmfríður og Kristín Ýr með fimm mörk saman í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru á skotskónum í 6-0 stórsigri Avaldsnes á Grand Bodö í norsku b-deildinni í kvöld. Hólmfríður skoraði þrennu og Kristín Ýr var með tvö mörk. Þær stöllur hafa raðað inn mörkunum með norska liðinu í sumar. Fótbolti 9.8.2012 19:29 Davíð Þór og félagar í Öster á góðu flugi Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Öster en liðið lagði Trelleborg 3-2 í sænsku fyrstu deildinni í kvöld. Davíð og félagar hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili og situr liðið langefst á toppi deildarinnar eftir átján umferðr. Fótbolti 6.8.2012 19:14 Birkir Már skoraði í sigri á Elfari Frey og félögum Birkir Mar Sævarsson skoraði eitt mark í 4-0 sigri Brann á Stabæk í Íslendingaslag norska boltans í dag. Elfar Freyr Helgason lék sinn fyrsta leik í búningi Stabæk en hann var allan tímann í vörn liðsins í leiknum. Fótbolti 6.8.2012 18:52 Aron skoraði og AGF lagði Bröndby Aron Jóhannsson skoraði eitt marka AGF sem lagði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.8.2012 18:30 Hønefoss nálægt því að landa óvæntum sigri Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson voru báðir í vörn nýliða Hønefoss í dag þegar liðið tók á móti toppliði Strømsgodset í efstu deild Noregs. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Íslendingaliðið var óheppið að vinna ekki leikinn. Fótbolti 4.8.2012 18:00 Rúrik í sigurliði OB | Bjarni Þór fylgdist með uppi í stúku Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense fögnuðu 1-0 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom í viðtbótartíma. Fótbolti 3.8.2012 18:58 Bjarni samdi við Silkeborg til fjögurra ára Knattspyrnumaðurinn Bjarni Viðarsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg en hann var áður í herbúðum Mechelen í Belgíu. Bjarni, sem er 24 ára gamall miðjumaður, hóf atvinnumannaferilinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton en hann hefur einnig leikið í Hollandi með Twente og Roeselare. Fótbolti 3.8.2012 08:35 Guðjón með tólfta markið sitt á tímabilinu Guðjón Baldvinsson skoraði sitt tólfta deildarmark á tímabilinu þegar Halmstads BK vann 2-0 heimasigur á Hammarby í sænsku b-deildinni í fótbolta í dag. Guðjón hefur skorað 12 mörk í 15 leikjum í sumar en hann var að spila sinn fyrsta leik síðan í júnílok. Fótbolti 29.7.2012 18:00 Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt mark í sigri Start Start bar sigur úr býtum gegn Bryne, 3-1, í norsku fyrstu deildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt mark fyrir Start í leiknum. Fótbolti 29.7.2012 15:09 Mark Arnórs ekki nóg fyrir Esbjerg - Íslendingalið í efstu sætunum í Danmörku Eyjólfur Héðinsson lagði upp annað mark SönderjyskE í 2-1 útisigri á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Smárason skoraði mark Esbjerg í leiknum en það dugði ekki til. Fótbolti 28.7.2012 17:16 Gunnar Heiðar og Alfreð skoruðu báðir í Íslendingaslag Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Alfreð Finnbogason voru báðir á skotskónum þegar lið þeirra mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IFK Norrköping, lið Gunnars Heiðars, vann þá 2-1 útisigur á Helsingborg, liði Alfreðs. Fótbolti 28.7.2012 16:13 Arnór og félagar komnir á blað Nýliðar Esbjerg fengu sitt fyrsta stig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við AGF. Fótbolti 23.7.2012 19:17 Enn tapar Halmstad stigum Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru í byrjunarliði Halmstad sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Falkensberg í b-deild sænska boltans í gærkvöldi. Fótbolti 22.7.2012 23:12 Eyjólfur skoraði í jafntefli gegn Ragnari og Sölva Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum í 1-1 jafntefli SönderjyskE og FC Kaupmannahafnar í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.7.2012 18:58 Start vann fínan sigur gegn Tromsdalen - Guðmundur og Matthías léku allan leikinn Start bar sigur úr býtum gegn Tromsdalen í norska boltanum í dag en Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikinn fyrir Start. Fótbolti 22.7.2012 15:23 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 118 ›
Jón Guðni samdi við GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GIF Sundsvall en hann skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 24.8.2012 15:54
Guðjón og Kristinn skoruðu báðir í sigri Halmstad - Guðjón lagði upp tvö Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum með Halmstad í sænsku b-deildinni í kvöld. Halmstad vann þá 3-0 heimasigur á Umeå og er enn með í baráttunni um annað sætið í deildinni sem hefur beint sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Guðjón átti stórleik og kom að öllum þremur mörkunum en hann var með eitt mark og tvær stoðsendingar í leiknum. Fótbolti 22.8.2012 18:48
Rúrik opnaði markareikninginn sinn í sigri OB Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Odense Boldklub vann 2-1 útisigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í kvöld. Fótbolti 20.8.2012 18:54
Aron lék í tapi AGF Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AGF sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aroni var skipt af leikvelli á 71. mínútu í stöðunni 0-0. Fótbolti 19.8.2012 17:56
Tyresö felur peningana Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í vikunni að LdB Malmö, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Þóru Bjargar Helgadóttur, glímdi við fjárhagslega erfiðleika. Fótbolti 16.8.2012 21:16
Veigar Páll á leið til Stabæk á nýjan leik Veigar Páll Gunnarsson er á leið frá Vålerenga til síns gamla félags, Stabæk. Veigar hefur fá tækifæri fengið hjá Vålerenga. Fótbolti 16.8.2012 15:38
Malmö á toppinn Íslendingaliðið Malmö vann í kvöld útisigur, 1-2, á Guðbjörgu Gunnarsdóttur og stöllum hennar í Djurgarden. Fótbolti 15.8.2012 19:02
Lið Þóru og Söru á í fjárhagslegum erfiðleikum LdB Malmö, lið landsliðskvennanna Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Þóru Bjargar Helgadóttur, stendur illa fjárhagslega. Þetta kemur fram í sænska vefmiðlinum Expressen. Fótbolti 15.8.2012 10:21
Davíð Þór semur til tveggja ára við Vejle Boldklub Kolding Davíð Þór Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vejle Boldklub Kolding í dönsku b-deildinni í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Fótbolti 14.8.2012 13:12
Helsingborg og Lokeren að ná saman um Alfreð Alfreð Finnbogason verður væntanlega seldur til sænska liðsins Helsingborg fljótlega en hann segir að lítið beri á milli liðsins og Lokeren. Alfreð hefur verið í láni hjá Helsingborg frá Lokeren og algjörlega farið á kostum með sænska liðinu. Fótbolti 13.8.2012 19:52
Start með sex stiga forskot á toppnum Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson léku saman í fremstu víglínu hjá Start í kvöld er liðið vann sterkan útisigur á Ullensaker/Kisa, 0-3. Fótbolti 13.8.2012 19:23
Alfreð með tvö mörk og eina stoðsendingu í stórsigri Alfreð Finnbogason og félagar í Helsingborg unnu 7-2 stórsigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og lagði síðan upp mark í þeim seinni. Fótbolti 12.8.2012 14:57
Birkir Már lagði upp tvö mörk í sigri Brann Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson lagði upp tvö fyrstu mörk Brann í 3-2 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Næsti leikur Birkis er með íslenska landsliðinu á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. Fótbolti 11.8.2012 17:55
Mikilvægur útisigur hjá Guðjóni og Kristni með Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Halmstad þegar liðið vann dýrmætan 2-0 útisigur á Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.8.2012 18:39
Rúrik lagði upp sigurmark OB Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu flottan sigur á FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði OB-liðinu upp í annað sæti deildarinnar á eftir FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 10.8.2012 18:23
Hólmfríður og Kristín Ýr með fimm mörk saman í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru á skotskónum í 6-0 stórsigri Avaldsnes á Grand Bodö í norsku b-deildinni í kvöld. Hólmfríður skoraði þrennu og Kristín Ýr var með tvö mörk. Þær stöllur hafa raðað inn mörkunum með norska liðinu í sumar. Fótbolti 9.8.2012 19:29
Davíð Þór og félagar í Öster á góðu flugi Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Öster en liðið lagði Trelleborg 3-2 í sænsku fyrstu deildinni í kvöld. Davíð og félagar hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili og situr liðið langefst á toppi deildarinnar eftir átján umferðr. Fótbolti 6.8.2012 19:14
Birkir Már skoraði í sigri á Elfari Frey og félögum Birkir Mar Sævarsson skoraði eitt mark í 4-0 sigri Brann á Stabæk í Íslendingaslag norska boltans í dag. Elfar Freyr Helgason lék sinn fyrsta leik í búningi Stabæk en hann var allan tímann í vörn liðsins í leiknum. Fótbolti 6.8.2012 18:52
Aron skoraði og AGF lagði Bröndby Aron Jóhannsson skoraði eitt marka AGF sem lagði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.8.2012 18:30
Hønefoss nálægt því að landa óvæntum sigri Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson voru báðir í vörn nýliða Hønefoss í dag þegar liðið tók á móti toppliði Strømsgodset í efstu deild Noregs. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Íslendingaliðið var óheppið að vinna ekki leikinn. Fótbolti 4.8.2012 18:00
Rúrik í sigurliði OB | Bjarni Þór fylgdist með uppi í stúku Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense fögnuðu 1-0 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom í viðtbótartíma. Fótbolti 3.8.2012 18:58
Bjarni samdi við Silkeborg til fjögurra ára Knattspyrnumaðurinn Bjarni Viðarsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg en hann var áður í herbúðum Mechelen í Belgíu. Bjarni, sem er 24 ára gamall miðjumaður, hóf atvinnumannaferilinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton en hann hefur einnig leikið í Hollandi með Twente og Roeselare. Fótbolti 3.8.2012 08:35
Guðjón með tólfta markið sitt á tímabilinu Guðjón Baldvinsson skoraði sitt tólfta deildarmark á tímabilinu þegar Halmstads BK vann 2-0 heimasigur á Hammarby í sænsku b-deildinni í fótbolta í dag. Guðjón hefur skorað 12 mörk í 15 leikjum í sumar en hann var að spila sinn fyrsta leik síðan í júnílok. Fótbolti 29.7.2012 18:00
Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt mark í sigri Start Start bar sigur úr býtum gegn Bryne, 3-1, í norsku fyrstu deildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt mark fyrir Start í leiknum. Fótbolti 29.7.2012 15:09
Mark Arnórs ekki nóg fyrir Esbjerg - Íslendingalið í efstu sætunum í Danmörku Eyjólfur Héðinsson lagði upp annað mark SönderjyskE í 2-1 útisigri á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Smárason skoraði mark Esbjerg í leiknum en það dugði ekki til. Fótbolti 28.7.2012 17:16
Gunnar Heiðar og Alfreð skoruðu báðir í Íslendingaslag Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Alfreð Finnbogason voru báðir á skotskónum þegar lið þeirra mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IFK Norrköping, lið Gunnars Heiðars, vann þá 2-1 útisigur á Helsingborg, liði Alfreðs. Fótbolti 28.7.2012 16:13
Arnór og félagar komnir á blað Nýliðar Esbjerg fengu sitt fyrsta stig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við AGF. Fótbolti 23.7.2012 19:17
Enn tapar Halmstad stigum Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru í byrjunarliði Halmstad sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Falkensberg í b-deild sænska boltans í gærkvöldi. Fótbolti 22.7.2012 23:12
Eyjólfur skoraði í jafntefli gegn Ragnari og Sölva Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum í 1-1 jafntefli SönderjyskE og FC Kaupmannahafnar í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.7.2012 18:58
Start vann fínan sigur gegn Tromsdalen - Guðmundur og Matthías léku allan leikinn Start bar sigur úr býtum gegn Tromsdalen í norska boltanum í dag en Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikinn fyrir Start. Fótbolti 22.7.2012 15:23
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent