Neitaði að snæða með forsætisráðherra Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Innlent 20.7.2017 06:00 Jenis og Jóhanna í kokteilboði - Ræddu ekkert saman Færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mættu bæði í kokteilboð sem íslenska ríkisstjórnin hélt fyrir þá þingmenn sem sóttu þing Norðurlandaráðs. Jenis er Íslendingum helst kunnur fyrir að hafa neitað að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, þegar þær sóttu Færeyjar heim fyrir skömmu. Innlent 5.11.2010 09:18 Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja. Innlent 10.9.2010 15:44 Viðtal við Jenis: Fólkið vill að konan sé heima, ekki í pólitík Jenis av Rana, maðurinn sem ekki vill sitja til borðs með lesbískum forsætisráðherra Íslands, er formaður hins kristilega Miðflokks í Færeyjum. Klemens Ólafur Þrastarson, blaðamaður Fréttablaðsins, ræddi við hann í ágúst í fyrra vegna fréttaskýringa sem hann gerði í tilefni kreppuláns Færeyinga. Innlent 9.9.2010 09:14 Misjafn situr á þingi Fólk opinberar misjafnleg viðhorf sín til samkynhneigðar þessa dagana eftir að Jenis av Rana, þingmaður og formaður Miðjuflokksins í Færeyjum vildi ekki setjast til borðs með íslenska forsætisráherranum og konu hennar. Bakþankar 9.9.2010 06:00 Jenis fær baráttukveðjur frá Íslandi: Lesið skeytin Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, hefur fengið baráttukveðjur og hvatningarorð frá Íslandi eftir að hann neitaði að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, vegna þess að þær eru lesbíur. Innlent 8.9.2010 13:49 Snorri í Betel: Gagnrýnir umburðarleysi gagnvart kristni „Mér finnst það nefnilega bera við að þeir sem eru annarra skoðunar, eða líta öðrum augum á hegðunarvanda Jóhönnu, njóti ekki sannmælis, enda er umburðalyndið ekki til gagnvart kristninni,“ segir Snorri Óskarsson, oft kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, um viðhorf almennings til færeyska þingmannsins Jenis av Rana. Innlent 8.9.2010 10:26 Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Lífið 8.9.2010 10:00 Danskir fjölmiðlar fjalla um uppnámið í Færeyjum Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Innlent 8.9.2010 07:20 Fóbísku frændurnir Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur, Bakþankar 8.9.2010 06:00 Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Innlent 7.9.2010 18:52 „Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. Innlent 7.9.2010 14:13 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Innlent 7.9.2010 10:31 Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. Innlent 7.9.2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: Innlent 7.9.2010 09:09 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. Innlent 6.9.2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. Innlent 6.9.2010 19:53
Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Innlent 20.7.2017 06:00
Jenis og Jóhanna í kokteilboði - Ræddu ekkert saman Færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mættu bæði í kokteilboð sem íslenska ríkisstjórnin hélt fyrir þá þingmenn sem sóttu þing Norðurlandaráðs. Jenis er Íslendingum helst kunnur fyrir að hafa neitað að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, þegar þær sóttu Færeyjar heim fyrir skömmu. Innlent 5.11.2010 09:18
Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja. Innlent 10.9.2010 15:44
Viðtal við Jenis: Fólkið vill að konan sé heima, ekki í pólitík Jenis av Rana, maðurinn sem ekki vill sitja til borðs með lesbískum forsætisráðherra Íslands, er formaður hins kristilega Miðflokks í Færeyjum. Klemens Ólafur Þrastarson, blaðamaður Fréttablaðsins, ræddi við hann í ágúst í fyrra vegna fréttaskýringa sem hann gerði í tilefni kreppuláns Færeyinga. Innlent 9.9.2010 09:14
Misjafn situr á þingi Fólk opinberar misjafnleg viðhorf sín til samkynhneigðar þessa dagana eftir að Jenis av Rana, þingmaður og formaður Miðjuflokksins í Færeyjum vildi ekki setjast til borðs með íslenska forsætisráherranum og konu hennar. Bakþankar 9.9.2010 06:00
Jenis fær baráttukveðjur frá Íslandi: Lesið skeytin Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, hefur fengið baráttukveðjur og hvatningarorð frá Íslandi eftir að hann neitaði að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, vegna þess að þær eru lesbíur. Innlent 8.9.2010 13:49
Snorri í Betel: Gagnrýnir umburðarleysi gagnvart kristni „Mér finnst það nefnilega bera við að þeir sem eru annarra skoðunar, eða líta öðrum augum á hegðunarvanda Jóhönnu, njóti ekki sannmælis, enda er umburðalyndið ekki til gagnvart kristninni,“ segir Snorri Óskarsson, oft kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, um viðhorf almennings til færeyska þingmannsins Jenis av Rana. Innlent 8.9.2010 10:26
Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Lífið 8.9.2010 10:00
Danskir fjölmiðlar fjalla um uppnámið í Færeyjum Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Innlent 8.9.2010 07:20
Fóbísku frændurnir Frændur okkar í Færeyjum eiga þingmann sem heitir því skemmtilega nafni Jenis frá Rana. Sjálfur er hann þó ekkert sérstaklega skemmtileg týpa. Í fyrradag fann hann sig knúinn til að tilkynna að hann ætlaði sko ekki að sitja kvöldverðarboð með Jóhönnu Sigurðardóttur, Bakþankar 8.9.2010 06:00
Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Innlent 7.9.2010 18:52
„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. Innlent 7.9.2010 14:13
Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Innlent 7.9.2010 10:31
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. Innlent 7.9.2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: Innlent 7.9.2010 09:09
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. Innlent 6.9.2010 20:33
Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. Innlent 6.9.2010 19:53
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent