Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. Innlent 5.11.2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. Innlent 5.11.2015 11:06 Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. Innlent 5.11.2015 06:00 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. Innlent 4.11.2015 15:59 Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. Innlent 4.11.2015 14:54 Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 4.11.2015 12:17 Óttast að ákærur á hendur heilbrigðisstarfsfólki muni kosta mannslíf „Ef þessum ákærum verður haldið til streitu þá álít ég það sem svo að það gæti kostað heilsutjón og mannslíf," segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 5.10.2015 11:45 Starfshópur um óvænt dauðsföll í heilbrigðisþjónustunni lokið verki Eina málið sem leitt hefur til ákæru er mál hjúkrunarfræðingsins sem ákærð var fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 4.9.2015 18:30 Ekkja mannsins féll frá bótakröfu Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 13.10.2014 09:45 Óskað eftir frekari gögnum í máli hjúkrunarfræðingsins Ríkissaksóknari lagði fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar í maí síðastliðnum fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 4.9.2014 11:15 Segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum mikið áfall Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. Innlent 5.7.2014 13:02 Hjúkrunarfræðingurinn neitar sök Lögfræðingur Landspítalinn neitaði einnig sök fyrir hönd spítalans og hafnaði bótakröfum. Innlent 24.6.2014 10:53 Hjúkrunarfræðingurinn tók sér frest Lögfræðingur hjúkrunarfræðingsins, sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi vegna vanrækslu í starfi, fór fram á frest til að taka afstöðu til ákærunnar þegar málið var þingfest í morgun. Innlent 6.6.2014 09:59 Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag. Innlent 3.6.2014 07:00 Ríkissaksóknari segir að greina þurfi refsisvert gáleysi frá óhappatilviljun Um manndráp af gáleysi er fjallað í hegningarlögum og samkvæmt þeim er um refsivert gáleysi að ræða þegar sá sem átti að gera sér grein fyrir tilteknum ástæðum og bregðast við í samræmi við það hafi hins vegar ekki gætt þeirrar varkárni sem af honum eða henni má ætla. Innlent 26.5.2014 10:19 Ákæran gæti gert fólki erfiðara fyrir að sækja bætur Lögmaður segir að nýleg ákæra á hendur hjúkrunarfræðingi geti leitt til þess að þolendur læknamistaka muni eiga erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir sér að sækja bætur frá ríkinu. Innlent 25.5.2014 14:38 Segir ákæru gegn hjúkrunarfræðingi áfall Forstjóri Landspítalans segir að tilkynningar um mistök eigi ekki að leiða til leitar að sökudólgum. Heilbrigðisráðherra vonar að málið verði ekki til þess að heilbrigðisstarfsmenn hylmi yfir mistök. Innlent 23.5.2014 20:00 „Tjékklistar“ eins og í flugvélum í umræðunni Nauðsynlegt er að taka alla verkferla á Landspítalanum til athugunar að mati formanns Læknafélags Reykjavíkur. Innlent 23.5.2014 15:39 Landlæknir setur spurningamerki við ákæru um manndráp Landlæknisembættið hefur skoðað kerfi Norðmanna þar sem mistök í heilbrigðisþjónustu er ekki tilkynnt til lögreglu nema grunur sé um glæpsamlegt athæfi. Innlent 23.5.2014 07:00 Röð mistaka leiddi til andlátsins Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt. Innlent 22.5.2014 16:19 Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann Innlent 22.5.2014 13:28 Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar Innlent 22.5.2014 07:00 „Hún getur ekki verið ein ábyrg“ Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum. Innlent 21.5.2014 19:08 Heilbrigðisstarfsfólk líklegra til að hylma yfir mistök sín „Ef við ætlum að læra af mistökum okkar þá verðum við að fá þau upp á yfirborðið,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Innlent 21.5.2014 16:20 Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja mannsins vildi ekki kæra „Ég vona að þeir hlúi að þessari konu og hjálpi henni yfir þetta því það er ekkert gaman að vera með svona á bakinu.“ Innlent 21.5.2014 14:22 Hjúkrunarfræðingur ákærður fyrir manndráp Hinum ákærða hefur þegar verið úthlutað lögfræðingi ásamt því að Landspítalinn mun hafa sinn eigin lögmann. Innlent 21.5.2014 10:46 Ekkjan vill ekki kæra: „Við erum öll mannleg og getum gert mistök“ Ekkja manns sem lést vegna læknamistaka á gjörgæsludeild Landspítalans í fyrra vill ekki að hjúkrunarfræðingur sem sinnti honum verði ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Börn hans eru á sama máli en fjölskyldan hyggst fara fram á skaðabætur. Innlent 21.12.2013 20:00 Lærdómur frekar en refsing Fastir pennar 21.12.2013 06:15 Óttast að ákæra muni breyta heilbrigðiskerfinu Stjórnendur Landspítalans vilja byggja upp menningu meðal starfsmanna sem hvetur þá til að tilkynna öll mistök. Á næstunni kemur í ljós hvort heilbrigðisstarfsmaður verður ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 20.12.2013 07:00 Mál hjúkrunarfræðings hjá ríkissaksóknara Lögreglurannsókn á máli hjúkrunarfræðings sem grunaður er um manndráp af gáleysi er lokið. Málið er á borði ríkissaksóknara og ekki enn komin ákæra í málinu. Innlent 19.12.2013 07:00 « ‹ 1 2 3 ›
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. Innlent 5.11.2015 13:44
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. Innlent 5.11.2015 11:06
Var í taugaáfalli við yfirheyrslu Hjúkrunarfræðingur sem er ákærður fyrir manndráp hafði hlaupið á milli margra deilda og gefist lítill tími til að sinna sjúklingi sem lést. Sjálfsásakanir hafi valdið því að hún neitaði ekki sök í fyrstu skýrslutöku. Innlent 5.11.2015 06:00
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. Innlent 4.11.2015 15:59
Segir ómögulegt að vita hver hafi getað átt við belginn Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, var framhaldið nú eftir hádegi. Innlent 4.11.2015 14:54
Hjúkrunarfræðingurinn í dómsal: „Ég er búin að vera í helvíti síðustu þrjú ár“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn hjúkrunarfræðingi sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 4.11.2015 12:17
Óttast að ákærur á hendur heilbrigðisstarfsfólki muni kosta mannslíf „Ef þessum ákærum verður haldið til streitu þá álít ég það sem svo að það gæti kostað heilsutjón og mannslíf," segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 5.10.2015 11:45
Starfshópur um óvænt dauðsföll í heilbrigðisþjónustunni lokið verki Eina málið sem leitt hefur til ákæru er mál hjúkrunarfræðingsins sem ákærð var fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 4.9.2015 18:30
Ekkja mannsins féll frá bótakröfu Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 13.10.2014 09:45
Óskað eftir frekari gögnum í máli hjúkrunarfræðingsins Ríkissaksóknari lagði fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar í maí síðastliðnum fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 4.9.2014 11:15
Segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum mikið áfall Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. Innlent 5.7.2014 13:02
Hjúkrunarfræðingurinn neitar sök Lögfræðingur Landspítalinn neitaði einnig sök fyrir hönd spítalans og hafnaði bótakröfum. Innlent 24.6.2014 10:53
Hjúkrunarfræðingurinn tók sér frest Lögfræðingur hjúkrunarfræðingsins, sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi vegna vanrækslu í starfi, fór fram á frest til að taka afstöðu til ákærunnar þegar málið var þingfest í morgun. Innlent 6.6.2014 09:59
Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag. Innlent 3.6.2014 07:00
Ríkissaksóknari segir að greina þurfi refsisvert gáleysi frá óhappatilviljun Um manndráp af gáleysi er fjallað í hegningarlögum og samkvæmt þeim er um refsivert gáleysi að ræða þegar sá sem átti að gera sér grein fyrir tilteknum ástæðum og bregðast við í samræmi við það hafi hins vegar ekki gætt þeirrar varkárni sem af honum eða henni má ætla. Innlent 26.5.2014 10:19
Ákæran gæti gert fólki erfiðara fyrir að sækja bætur Lögmaður segir að nýleg ákæra á hendur hjúkrunarfræðingi geti leitt til þess að þolendur læknamistaka muni eiga erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir sér að sækja bætur frá ríkinu. Innlent 25.5.2014 14:38
Segir ákæru gegn hjúkrunarfræðingi áfall Forstjóri Landspítalans segir að tilkynningar um mistök eigi ekki að leiða til leitar að sökudólgum. Heilbrigðisráðherra vonar að málið verði ekki til þess að heilbrigðisstarfsmenn hylmi yfir mistök. Innlent 23.5.2014 20:00
„Tjékklistar“ eins og í flugvélum í umræðunni Nauðsynlegt er að taka alla verkferla á Landspítalanum til athugunar að mati formanns Læknafélags Reykjavíkur. Innlent 23.5.2014 15:39
Landlæknir setur spurningamerki við ákæru um manndráp Landlæknisembættið hefur skoðað kerfi Norðmanna þar sem mistök í heilbrigðisþjónustu er ekki tilkynnt til lögreglu nema grunur sé um glæpsamlegt athæfi. Innlent 23.5.2014 07:00
Röð mistaka leiddi til andlátsins Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt. Innlent 22.5.2014 16:19
Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann Innlent 22.5.2014 13:28
Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar Innlent 22.5.2014 07:00
„Hún getur ekki verið ein ábyrg“ Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum. Innlent 21.5.2014 19:08
Heilbrigðisstarfsfólk líklegra til að hylma yfir mistök sín „Ef við ætlum að læra af mistökum okkar þá verðum við að fá þau upp á yfirborðið,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Innlent 21.5.2014 16:20
Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja mannsins vildi ekki kæra „Ég vona að þeir hlúi að þessari konu og hjálpi henni yfir þetta því það er ekkert gaman að vera með svona á bakinu.“ Innlent 21.5.2014 14:22
Hjúkrunarfræðingur ákærður fyrir manndráp Hinum ákærða hefur þegar verið úthlutað lögfræðingi ásamt því að Landspítalinn mun hafa sinn eigin lögmann. Innlent 21.5.2014 10:46
Ekkjan vill ekki kæra: „Við erum öll mannleg og getum gert mistök“ Ekkja manns sem lést vegna læknamistaka á gjörgæsludeild Landspítalans í fyrra vill ekki að hjúkrunarfræðingur sem sinnti honum verði ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Börn hans eru á sama máli en fjölskyldan hyggst fara fram á skaðabætur. Innlent 21.12.2013 20:00
Óttast að ákæra muni breyta heilbrigðiskerfinu Stjórnendur Landspítalans vilja byggja upp menningu meðal starfsmanna sem hvetur þá til að tilkynna öll mistök. Á næstunni kemur í ljós hvort heilbrigðisstarfsmaður verður ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Innlent 20.12.2013 07:00
Mál hjúkrunarfræðings hjá ríkissaksóknara Lögreglurannsókn á máli hjúkrunarfræðings sem grunaður er um manndráp af gáleysi er lokið. Málið er á borði ríkissaksóknara og ekki enn komin ákæra í málinu. Innlent 19.12.2013 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent