Landslið karla í handbolta Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:53 Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29.4.2022 09:00 Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Handbolti 18.4.2022 12:30 Spilaði fyrsta landsleikinn í 816 daga: „Yndislegt að koma inn á“ Haukur Þrastarson lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan 22. janúar 2020, eða í 816 daga, þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 17.4.2022 11:00 Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á HM sem fram ferí Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Handbolti 17.4.2022 10:35 Reiður út í íslensk stjórnvöld: „Móðgandi hvernig þeir koma fram við þetta landslið okkar“ Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið hafi tryggt sér sæti á HM 2023 með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, sauð á Guðmundi Guðmundssyni eftir leik. Landsliðsþjálfarinn sendi stjórnvöldum tóninn og sagði ótækt að Ísland ætti ekki þjóðarhöll. Handbolti 17.4.2022 08:00 Myndir: Mikil gleði þegar áhorfendur fengu loks að mæta á leik hjá Strákunum okkar Í fyrsta sinn í rúm tvö ár gat íslenska karlalandsliðið í handbolta spilað fyrir framan áhorfendur þegar það mætti Austurríki í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 16.4.2022 19:32 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. Handbolti 16.4.2022 18:30 „Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. Handbolti 16.4.2022 18:24 „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. Handbolti 16.4.2022 18:16 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 34-26 | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. Handbolti 16.4.2022 15:15 Haukur og Daníel koma inn í íslenska hópinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur gert tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir seinni leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM í handbolta. Handbolti 16.4.2022 12:16 Elvar Örn ekki með á morgun vegna meiðsla Íslenska landsliðið í handbolta verður án lykilmanns í leiknum mikilvæga gegn Austurríki á morgun í HM umspilinu. Handbolti 15.4.2022 20:00 „Ég spilaði fínan leik“ Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. Handbolti 13.4.2022 19:30 „Hefði viljað fá fleiri mörk“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefði viljað vinna stærri sigur á Austurríki í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Leikar fóru 30-34 en Ísland náði mest sjö marka forskoti í leiknum. Handbolti 13.4.2022 19:18 „Finnst við með betra lið og mjög gott lið“ Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan. Handbolti 13.4.2022 19:04 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 30-34 | Gott veganesti fyrir heimaleikinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur, 30-34, á því austurríska í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2023 í Bregenz í dag. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 13.4.2022 14:45 Fjölskyldan mætt til að styðja Ými í Bregenz: „Þeir gera það sem þeir þurfa“ „Við vinnum þetta og þeir gera það sem þeir þurfa, strákarnir,“ segir Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson, pabbi varnarmeistarans Ýmis Arnar Gíslasonar, í Bregenz í dag fyrir leikinn mikilvæga á milli Íslands og Austurríkis. Handbolti 13.4.2022 15:35 Segir risastórt afrek að vinna Íslendinga sem séu samt ekki sterkbyggðir Nikola Bilyk, skærasta stjarna Austurríkismanna, segir að það yrði gríðarlegt afrek að vinna íslenska landsliðið í dag enda sé Ísland eitt af fimm bestu handboltalandsliðum Evrópu. Handbolti 13.4.2022 12:00 Haukur og Daníel utan hóps í dag Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. Handbolti 13.4.2022 11:01 Fullt hús þegar strákarnir okkar spila um HM-sæti Uppselt er á heimaleik Íslands gegn Austurríki í umspilinu um sæti á næsta heimsmeistaramóti karla í handbolta. Mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Handbolti 11.4.2022 17:00 Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. Sport 9.4.2022 09:01 Viggó vongóður um að geta beitt sér gegn Austurríki Viggó Kristjánsson meiddist í ökkla þegar íslenska landsliðið kom saman til æfinga hér á landi í síðasta mánuði en reiknar með því að geta látið til sín taka í landsleikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Handbolti 5.4.2022 18:00 Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 4.4.2022 14:13 Ísland mætir Austurríki í umspilinu fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Austurríki í umspilinu fyrir HM sem fram fer í janúar á næsta ári. Leikirnir munu fara fram í apríl. Handbolti 20.3.2022 23:00 Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 17.3.2022 14:33 « ‹ 25 26 27 28 ›
Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Handbolti 25.5.2022 20:53
Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29.4.2022 09:00
Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Handbolti 18.4.2022 12:30
Spilaði fyrsta landsleikinn í 816 daga: „Yndislegt að koma inn á“ Haukur Þrastarson lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan 22. janúar 2020, eða í 816 daga, þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 17.4.2022 11:00
Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á HM sem fram ferí Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Handbolti 17.4.2022 10:35
Reiður út í íslensk stjórnvöld: „Móðgandi hvernig þeir koma fram við þetta landslið okkar“ Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið hafi tryggt sér sæti á HM 2023 með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, sauð á Guðmundi Guðmundssyni eftir leik. Landsliðsþjálfarinn sendi stjórnvöldum tóninn og sagði ótækt að Ísland ætti ekki þjóðarhöll. Handbolti 17.4.2022 08:00
Myndir: Mikil gleði þegar áhorfendur fengu loks að mæta á leik hjá Strákunum okkar Í fyrsta sinn í rúm tvö ár gat íslenska karlalandsliðið í handbolta spilað fyrir framan áhorfendur þegar það mætti Austurríki í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 16.4.2022 19:32
„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. Handbolti 16.4.2022 18:30
„Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. Handbolti 16.4.2022 18:24
„Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. Handbolti 16.4.2022 18:16
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 34-26 | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. Handbolti 16.4.2022 15:15
Haukur og Daníel koma inn í íslenska hópinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur gert tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir seinni leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM í handbolta. Handbolti 16.4.2022 12:16
Elvar Örn ekki með á morgun vegna meiðsla Íslenska landsliðið í handbolta verður án lykilmanns í leiknum mikilvæga gegn Austurríki á morgun í HM umspilinu. Handbolti 15.4.2022 20:00
„Ég spilaði fínan leik“ Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. Handbolti 13.4.2022 19:30
„Hefði viljað fá fleiri mörk“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefði viljað vinna stærri sigur á Austurríki í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Leikar fóru 30-34 en Ísland náði mest sjö marka forskoti í leiknum. Handbolti 13.4.2022 19:18
„Finnst við með betra lið og mjög gott lið“ Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan. Handbolti 13.4.2022 19:04
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 30-34 | Gott veganesti fyrir heimaleikinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur, 30-34, á því austurríska í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2023 í Bregenz í dag. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á laugardaginn. Handbolti 13.4.2022 14:45
Fjölskyldan mætt til að styðja Ými í Bregenz: „Þeir gera það sem þeir þurfa“ „Við vinnum þetta og þeir gera það sem þeir þurfa, strákarnir,“ segir Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson, pabbi varnarmeistarans Ýmis Arnar Gíslasonar, í Bregenz í dag fyrir leikinn mikilvæga á milli Íslands og Austurríkis. Handbolti 13.4.2022 15:35
Segir risastórt afrek að vinna Íslendinga sem séu samt ekki sterkbyggðir Nikola Bilyk, skærasta stjarna Austurríkismanna, segir að það yrði gríðarlegt afrek að vinna íslenska landsliðið í dag enda sé Ísland eitt af fimm bestu handboltalandsliðum Evrópu. Handbolti 13.4.2022 12:00
Haukur og Daníel utan hóps í dag Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. Handbolti 13.4.2022 11:01
Fullt hús þegar strákarnir okkar spila um HM-sæti Uppselt er á heimaleik Íslands gegn Austurríki í umspilinu um sæti á næsta heimsmeistaramóti karla í handbolta. Mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Handbolti 11.4.2022 17:00
Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. Sport 9.4.2022 09:01
Viggó vongóður um að geta beitt sér gegn Austurríki Viggó Kristjánsson meiddist í ökkla þegar íslenska landsliðið kom saman til æfinga hér á landi í síðasta mánuði en reiknar með því að geta látið til sín taka í landsleikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Handbolti 5.4.2022 18:00
Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 4.4.2022 14:13
Ísland mætir Austurríki í umspilinu fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Austurríki í umspilinu fyrir HM sem fram fer í janúar á næsta ári. Leikirnir munu fara fram í apríl. Handbolti 20.3.2022 23:00
Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 17.3.2022 14:33