Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Andri Már Eggertsson skrifar 24. janúar 2024 16:36 Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í höllinni Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira