Landslið kvenna í handbolta Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4.12.2025 23:18 „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05 Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4.12.2025 19:28 Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:32 „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. Handbolti 4.12.2025 08:02 Andrea mun ekki spila á HM Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. Handbolti 3.12.2025 19:51 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Matthildur Lilja Jónsdóttir gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svartfjallalandi í gærkvöldi vegna veikinda, en er búin að jafna sig og smitaði enga liðsfélaga af pestinni. Handbolti 3.12.2025 17:00 „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta. Handbolti 3.12.2025 14:17 Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. Handbolti 2.12.2025 22:00 „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:46 „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:33 „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. Handbolti 2.12.2025 19:21 „Helvíti svart var það í dag“ „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:00 Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. Handbolti 2.12.2025 16:00 Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. Handbolti 2.12.2025 15:06 „Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. Handbolti 2.12.2025 12:30 „Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Handbolti 2.12.2025 10:32 Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Handbolti 2.12.2025 09:31 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Handbolti 1.12.2025 19:04 Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Ísland hefur leik gegn Svartfjallalandi í milliriðli á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta næstkomandi þriðjudag klukkan 17:00. Handbolti 30.11.2025 21:55 Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Stelpurnar okkar gengu fagmannlega frá síðasta leik riðlakeppninnar á HM og eiga góða möguleika á fleiri sigrum í milliriðlinum. Handbolti 30.11.2025 20:01 „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn Úrúgvæ. Handbolti 30.11.2025 17:16 „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar hún mætti í viðtal eftir sannfærandi sigur íslenska liðsins gegn Úrúgvæ nú í dag. Handbolti 30.11.2025 17:13 „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Thea Imani Sturludóttir naut sín vel í 33-19 stórsigri Íslands gegn Úrúgvæ og skoraði fimm mörk, öll þeirra með þrususkotum. Handbolti 30.11.2025 17:01 Mæta Færeyjum í milliriðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 30.11.2025 16:53 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Ísland mætti Úrúgvæ í lokaleik riðlakeppni HM þar sem Ísland vann 14 marka stórsigur og tryggði sig í leiðinni farseðilinn í milliriðil. Lokatölur frá Stuttgart, 33 - 19 fyrir Ísland. Handbolti 30.11.2025 13:47 Sami hópur og síðast Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu. Handbolti 30.11.2025 13:11 „Aðeins öðruvísi handbolti“ Ísland mætir Úrúgvæ í þriðja leik riðlakeppninnar á HM í handbolta og mun annað hvort komast áfram í milliriðil eða detta niður í keppnina um Forsetabikarinn. Handbolti 30.11.2025 12:17 Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Íslenska landsliðinu hefur borist mikill liðsstyrkur fyrir síðasta leik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 30.11.2025 11:50 „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29.11.2025 13:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4.12.2025 23:18
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05
Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4.12.2025 19:28
Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:32
„Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. Handbolti 4.12.2025 08:02
Andrea mun ekki spila á HM Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. Handbolti 3.12.2025 19:51
„Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Matthildur Lilja Jónsdóttir gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svartfjallalandi í gærkvöldi vegna veikinda, en er búin að jafna sig og smitaði enga liðsfélaga af pestinni. Handbolti 3.12.2025 17:00
„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta. Handbolti 3.12.2025 14:17
Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. Handbolti 2.12.2025 22:00
„Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:46
„Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:33
„Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. Handbolti 2.12.2025 19:21
„Helvíti svart var það í dag“ „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:00
Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. Handbolti 2.12.2025 16:00
Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. Handbolti 2.12.2025 15:06
„Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. Handbolti 2.12.2025 12:30
„Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Handbolti 2.12.2025 10:32
Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Handbolti 2.12.2025 09:31
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Handbolti 1.12.2025 19:04
Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Ísland hefur leik gegn Svartfjallalandi í milliriðli á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta næstkomandi þriðjudag klukkan 17:00. Handbolti 30.11.2025 21:55
Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Stelpurnar okkar gengu fagmannlega frá síðasta leik riðlakeppninnar á HM og eiga góða möguleika á fleiri sigrum í milliriðlinum. Handbolti 30.11.2025 20:01
„Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn Úrúgvæ. Handbolti 30.11.2025 17:16
„Það kom aldrei neitt annað til greina“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar hún mætti í viðtal eftir sannfærandi sigur íslenska liðsins gegn Úrúgvæ nú í dag. Handbolti 30.11.2025 17:13
„Alltaf gaman að fara upp og negla“ Thea Imani Sturludóttir naut sín vel í 33-19 stórsigri Íslands gegn Úrúgvæ og skoraði fimm mörk, öll þeirra með þrususkotum. Handbolti 30.11.2025 17:01
Mæta Færeyjum í milliriðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 30.11.2025 16:53
Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Ísland mætti Úrúgvæ í lokaleik riðlakeppni HM þar sem Ísland vann 14 marka stórsigur og tryggði sig í leiðinni farseðilinn í milliriðil. Lokatölur frá Stuttgart, 33 - 19 fyrir Ísland. Handbolti 30.11.2025 13:47
Sami hópur og síðast Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu. Handbolti 30.11.2025 13:11
„Aðeins öðruvísi handbolti“ Ísland mætir Úrúgvæ í þriðja leik riðlakeppninnar á HM í handbolta og mun annað hvort komast áfram í milliriðil eða detta niður í keppnina um Forsetabikarinn. Handbolti 30.11.2025 12:17
Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Íslenska landsliðinu hefur borist mikill liðsstyrkur fyrir síðasta leik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 30.11.2025 11:50
„Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29.11.2025 13:30