Fjölbragðaglíma

Eigandi WWE sakaður um mansal
Fyrrverandi starfsmaður fjölbragðaglímusambandsins WWE, World Wrestling Entertainement, hefur sakað forstjóra fyrirtækisins hann Vince McMahon um mansal.

Hulk Hogan orðinn giftur maður
Glímukappinn fyrrverandi Hulk Hogan gekk í það heilaga um helgina. Þetta er í þriðja sinn sem hann gengur í hjónaband en einungis tveir mánuðir eru síðan hann trúlofaðist.

Dóttir The Rock þreytti glímufrumraun sína
Dóttir Dwayne Johnson, The Rock, hefur fetað í fótspor föður síns og keppa í fjölbragðaglímu.

Knattspyrnukona úr Aftureldingu komst á samning í fjölbragðaglímu WWE
Bandaríska knattspyrnukonan Jade Gentile skiptir úr Bestu deildar liði Aftureldingu yfir í fjölbragðaglímu hjá WWE samtökunum.

Logan Paul gengur til liðs við WWE
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam.

Fjölbragðaglímukappinn Scott Hall er látinn
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Scott Hall, einnig þekkur sem Razor Ramon, er látinn, 63 ára að aldri.

Glímukappinn gleymdi að segja frá skilnaðinum
Glímukappinn Hulk Hogan gerði aðdáendur sína heldur betur hissa þegar hann byrjaði að mæta á stefnumót með nýju kærustunni án þess að tilkynna um skilnaðinn sinn. Myndir af honum og kærustunni Sky Daily vöktu upp margar spurningar sem hann hefur nú svarað.

Shaq braut borð þegar honum var fleygt úr hringnum í fjölbragðaglímu
Á ýmsu gekk þegar gamla NBA-stjarnan Shaquille O'Neal þreytti frumraun sína í AEW (All Elite Wrestling) fjölbragðaglímunni í gær. Shaq og Jad Cargill mættu þá Cody Rhodes og Red Velvet.