Dagbók Bents

Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld?
Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ.

Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga
Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó.

Dagbók Bents: Dagur B. orðinn sexí með grátt hár og bumbu
„The man in the orange suit is here so we can start the festival“ - Ísi

Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki
Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki.

Dagbók Bents: „100 manns andvarpa í kór og byrja að hata mig“
Krummi er með flest nöfn af öllum íslenskum poppstjörnum. Okkar besti maður; Oddur Hrafn Stefán er að spila á Jörgensen og músíkin er hressari en ég hélt. Getur verið að Krummi sé að verða léttur í lund?

Dagbók Bents: „Fokk hvað hún stendur sig í stykkinu“
„Æðislegt að byrja daginn svona!" Oddur vinur minn er alltof sveittur miðað við hvað klukkan er lítið. Það er Lunch Beat og fólk er að dansa á fullu.

Dagbók Bents: „Ég er aumingi með bónus poka og ríkið er búið að loka”
Það er svo heiðarlegt að höfuðstöðvar Airwaves séu í Kolaportinu.

Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld.

Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi.

Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi.

Dagbók Bents: Það sem útlendingar meina þegar þeir segjast vilja heyra íslenska tónlist
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á miðvikudagskvöldi.

Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt?
Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir.

Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum
Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll.

Dagbók Bents: Krúttlegt mosh-pit og skyrpandi risaeðlur í Júragarðinum
Upp með'etta! - Markús vinur minn æpir á mig í World Class á meðan mynd af Bjössa starir á mig eins og frekja. Upp með'etta!