
Alheimsdraumurinn

Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn
Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum voru þeir Auddi og Steindi mættir til suðaustur Asíu, til Filippseyjar.

Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi
Í Alheimsdrauminum á föstudagskvöldið hélt keppnin milli liðanna áfram.

Auddi og Steindi í BDSM
Alheimsdraumurinn hófst á föstudagskvöldið á Stöð 2 en í þáttunum keppa þeir Steindi og Auddi gegn Sveppa og Pétri Jóhanni í stigasöfnun.

Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum
Það var nóg um að vera í Kringlunni um helgina og þá sérstaklega í gær þegar að strákarnir í Alheimsdraumnum árituðu plaköt og sátu fyrir á myndum með aðdáendum.

Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“
Alheimsdraumurinn er á leiðinni í loftið og verður mögulega um bestu þáttaröðina til þess að ræða. Sindri Sindrason hitti strákana og fór yfir málin en þættirnir verða frumsýndir á Stöð 2 í kvöld.

Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins
Sérstök forsýning var á fyrstu tveimur þáttunum af Alheimsdrauminum í Sambíóunum Egilshöll í gærkvöldi. Viðtökurnar voru vægast sagt góðar en áhorfendur grétu hreinlega úr hlátri í rúman klukkutíma.

Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki
Sverrir Þór Sverrisson sýndi liðsfélaga sínum í Alheimsdraumnum Pétri Jóhanni Sigfússyni úr hverju hann var gerður þegar hann tók sig til og hékk út úr bíl hvers ökumaður keyrði á ógnarhraða og „driftaði“ á eins og hann ætti lífið að leysa.

Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda
Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna.

Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum
Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar.