Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skuldin við úthverfin Að ganga og hjóla um efri byggðir borgarinnar er dásamlegt. Nýir stofnstígar fyrir gangandi og hjólandi hafa dregið okkur íbúa efri byggða út að njóta útivistarsvæða. Gjörbreyting hefur orðið á örfáum árum á fjölda þeirra sem á hverjum degi nota þessa mikilvægu innviði. Skoðun 7.10.2025 12:33 Fyrir hvern erum við að byggja? Eins og fleiri, er ég með augun öðru hvoru á fasteignaauglýsingum. Því oftar sem maður skoðar þessar auglýsingar kemur ein spurning ítrekað upp: Hvað erum við að byggja og fyrir hvern? Skoðun 1.9.2025 07:01 Torfærur, hossur og hristingar! Margir í mínu umhverfi ferðast hvað mest um á hjóli og ótrúlegt en satt þá er þetta duglega fólk búsett í Breiðholti og vinnur niður í bæ eins og ég sjálf. Þetta er hægt vegna þess að sátt hefur verið um gönguvæna borg og hugmyndina um 15 mínútna hverfið. Skoðun 17.5.2025 08:02 Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Á ferðum okkar um borgina og raun landið allt blasa við okkur skilti og skjáir. Þessi litli færanlegi oftast kallaður sími, skjárinn í bílnum, auglýsingaskjáir og skilti á verslunum sem og auglýsingaskjáir sem finna má við fjölfarna staði. Skoðun 7.4.2025 11:17 Breiðholt, besta hverfið Það er frábært að vera í Breiðholtinu og búa. Þetta vitum við í Viðreisn, enda ekkert hverfi sem á jafn marga fulltrúa á okkar lista og Breiðholtið. Hér höfum við báðar alist upp. Önnur býr hér enn með fjölskyldu sinni á meðan hin fluttist yfir Elliðaár, yfir í Árbæ. Skoðun 13.5.2022 08:01
Skuldin við úthverfin Að ganga og hjóla um efri byggðir borgarinnar er dásamlegt. Nýir stofnstígar fyrir gangandi og hjólandi hafa dregið okkur íbúa efri byggða út að njóta útivistarsvæða. Gjörbreyting hefur orðið á örfáum árum á fjölda þeirra sem á hverjum degi nota þessa mikilvægu innviði. Skoðun 7.10.2025 12:33
Fyrir hvern erum við að byggja? Eins og fleiri, er ég með augun öðru hvoru á fasteignaauglýsingum. Því oftar sem maður skoðar þessar auglýsingar kemur ein spurning ítrekað upp: Hvað erum við að byggja og fyrir hvern? Skoðun 1.9.2025 07:01
Torfærur, hossur og hristingar! Margir í mínu umhverfi ferðast hvað mest um á hjóli og ótrúlegt en satt þá er þetta duglega fólk búsett í Breiðholti og vinnur niður í bæ eins og ég sjálf. Þetta er hægt vegna þess að sátt hefur verið um gönguvæna borg og hugmyndina um 15 mínútna hverfið. Skoðun 17.5.2025 08:02
Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Á ferðum okkar um borgina og raun landið allt blasa við okkur skilti og skjáir. Þessi litli færanlegi oftast kallaður sími, skjárinn í bílnum, auglýsingaskjáir og skilti á verslunum sem og auglýsingaskjáir sem finna má við fjölfarna staði. Skoðun 7.4.2025 11:17
Breiðholt, besta hverfið Það er frábært að vera í Breiðholtinu og búa. Þetta vitum við í Viðreisn, enda ekkert hverfi sem á jafn marga fulltrúa á okkar lista og Breiðholtið. Hér höfum við báðar alist upp. Önnur býr hér enn með fjölskyldu sinni á meðan hin fluttist yfir Elliðaár, yfir í Árbæ. Skoðun 13.5.2022 08:01