Trúlofun Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sænska ofurfyrirsætan Elsa Hosk og breski athafnamaðurinn Tom Daly eru trúlofuð, tíu árum eftir að þau byrjuðu saman. Hosk greindi frá tímamótunum með fallegri myndafærslu á Instagram í gær, þar sem meðal annars mátti sjá trúlofunarhring hennar sem er stærðarinnar demantshringur frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Lífið 11.9.2025 09:39 Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Guðrún Sørtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner, og Steinar Örn Gunnarsson eru trúlofuð. Frá þessu greina þau í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 8.9.2025 13:33 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, segir að hegðun unnusta síns, Benedikts Bjarnasonar tölvunarfræðings, hafi vakið hjá henni grun um að hann myndi biðja hennar þegar þau voru í ferðalagi í Mexíkó síðastliðinn apríl. Lífið 25.8.2025 14:55 Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. Lífið 11.8.2025 13:58
Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sænska ofurfyrirsætan Elsa Hosk og breski athafnamaðurinn Tom Daly eru trúlofuð, tíu árum eftir að þau byrjuðu saman. Hosk greindi frá tímamótunum með fallegri myndafærslu á Instagram í gær, þar sem meðal annars mátti sjá trúlofunarhring hennar sem er stærðarinnar demantshringur frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Lífið 11.9.2025 09:39
Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Guðrún Sørtveit, áhrifavaldur og lífskúnstner, og Steinar Örn Gunnarsson eru trúlofuð. Frá þessu greina þau í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 8.9.2025 13:33
Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, segir að hegðun unnusta síns, Benedikts Bjarnasonar tölvunarfræðings, hafi vakið hjá henni grun um að hann myndi biðja hennar þegar þau voru í ferðalagi í Mexíkó síðastliðinn apríl. Lífið 25.8.2025 14:55
Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. Lífið 11.8.2025 13:58