Samgöngur Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. Innlent 20.12.2017 10:39 Bodö mun leysa af Herjólf Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð. Innlent 20.12.2017 08:50 Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að "mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. Innlent 19.12.2017 21:51 Blint í hryðjum Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land. Innlent 19.12.2017 10:16 Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að fjölmargir vegir á landinu verða flughálir í dag. Innlent 18.12.2017 08:09 Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12 Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi. Innlent 17.12.2017 20:15 Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. Innlent 16.12.2017 23:01 Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22 Ríkisstjórnin með „gríðarlegar áhyggjur“ af yfirvofandi verkfalli "Auðvitað höfum við gríðarlegar áhyggjur af þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra aðspurður um yfirvofandi verkfall flugvirkja sem hefjast á snemma á morgun takist ekki að semja í tæka tíð. Innlent 16.12.2017 13:48 Segir það misskilning að vegtollar flýti vegaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að það sé misskilningur að fjármögnun vegaframkvæmda með vegtollum muni flýta fyrir slíkum framkvæmdum Innlent 16.12.2017 13:07 Réttindi farþega margvísleg ef til verkfalls kemur Ef flug tefjast eða þeim er aflýst eiga farþegar rétt á því að flugfélagið verði þeim út um gistingu og fleira ef til verkfalls flugvirkja kemur. Innlent 16.12.2017 10:42 Framlögin sýnishorn af samgöngustefnu Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það skýrist fljótlega hvert ríkisstjórnin hyggist stefna í samgöngumálum. Hann segir ljóst að ekki sé hægt að byggja upp allar stofnæðarnar í kring um höfuðborgarsvæðið samtímis. Innlent 15.12.2017 20:35 Íbúar hvetja bæinn í vegadeilu Garðbæinga og Hafnfirðinga Húseigendur í Prýðishverfi í Garðabæ við gamla Álftanesveginn brýna fyrir bæjaryfirvöldum að hvika hvergi frá lokun tengingar vegarins við Hafnarfjörð. Vegurinn sé stórhættulegur, aðallega vegna umferðar til Hafnarfjarðar. Innlent 15.12.2017 20:35 Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut og Krýsuvíkurvegi tekin í notkun Um 15-20 þúsund bílar fara um mannvirkið á degi hverjum og með mislægum gatnamótum er umferðaröryggi verulega aukið. Innlent 15.12.2017 16:09 Segja röskun verða á flugi 10 þúsund farþega komi til verkfalls flugvirkja Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar segja flugvirkja boða til verkfalls á eins og hálfs árs fresti með tilheyrandi óvissu Innlent 15.12.2017 15:58 Strætó hefur næturakstur í janúar Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald verður einnig hækkað upp í 460 kr. Sérstakur næturakstur Strætó úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardags 13. janúar. Innlent 15.12.2017 10:45 Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00 Ný mislæg gatnamót tekin í notkun á morgun Ný mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar verða tekin í notkun á morgun föstudag klukkan 13:00. Innlent 14.12.2017 11:11 Ráðherra slær á væntingar "Það verður ekki hægt að fara í allar þessar framkvæmdir; Tvöföldun Reykjanesbrautar, Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar, auk Sundabrautar og Borgarlínu allt á sama tíma og við erum að byggja tíu þúsund íbúðir í Reykjavík, Það hefur verið reynt áður og er útópía,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngumála. Innlent 13.12.2017 21:53 Brak úr öryggisgirðingu kastaðist yfir leigubíl Ökumaður bíls, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók á girðinguna eftir að hafa teygti sig í veski sem hann missti á gólfið. Innlent 13.12.2017 13:56 Taka niður öryggisgirðingar milli akbrauta Starfsmenn Vegagerðarinnar munu í dag vinna að því að taka niður öryggisgirðingar á milli akbrauta á Miklubraut, eða frá Snorrabraut til austurs í átt að Lönguhlíð. Innlent 13.12.2017 08:33 Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. Innlent 6.12.2017 21:33 Vegamálastjóri bíður spenntur eftir símhringingu frá ráðherra Hreinn Haraldsson vegamálastjóri hefur ekki fundað með nýjum ráðherra en ný ríkisstjórn boðar uppbyggingu í samgöngum. Umferðaræðar umhverfis höfuðborgarsvæðið eru á meðal brýnustu verkefna. Innlent 6.12.2017 21:41 Hugsanlegt að Baldur sigli ekki meira á árinu Sérfræðingar telja nauðsynlegt að taka vélina úr Baldri og flytja hana á verkstæði Framtaks. Innlent 27.11.2017 09:46 Ferðir Baldurs falla niður Bilun er í aðalvél ferjunnar og stendur viðgerð yfir. Innlent 20.11.2017 10:41 Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. Innlent 23.10.2017 21:40 Eigendur Strætó vilja vera sýnilegri í Leifsstöð Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ítrekað gagnrýnt aðstöðu og skort á sýnileika almenningssamgangna í Leifsstöð. Isavia selur einkaaðilum aðstöðu við völlinn og telur sig gera Strætó góð skil í ljósi þess. Innlent 16.10.2017 22:00 Skráningakerfi þurfi á Herjólf Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim ábendingum til Eimskips, rekstraraðila Herjólfs, að skráningakerfi um fjölda farþega verði tekið upp á skipinu. Innlent 15.10.2017 21:54 Húsvíkingar sjá fleiri not fyrir nýju höfnina Húsvíkingar hugsa sér gott til glóðarinnar vegna nýrrar iðnaðarhafnar, sem nú er að verða tilbúin. Höfnin mun einnig nýtast stórum skemmtiferðaskipum og annarri starfsemi. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:51 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 … 102 ›
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. Innlent 20.12.2017 10:39
Bodö mun leysa af Herjólf Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð. Innlent 20.12.2017 08:50
Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að "mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. Innlent 19.12.2017 21:51
Blint í hryðjum Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land. Innlent 19.12.2017 10:16
Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að fjölmargir vegir á landinu verða flughálir í dag. Innlent 18.12.2017 08:09
Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12
Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi. Innlent 17.12.2017 20:15
Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. Innlent 16.12.2017 23:01
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22
Ríkisstjórnin með „gríðarlegar áhyggjur“ af yfirvofandi verkfalli "Auðvitað höfum við gríðarlegar áhyggjur af þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra aðspurður um yfirvofandi verkfall flugvirkja sem hefjast á snemma á morgun takist ekki að semja í tæka tíð. Innlent 16.12.2017 13:48
Segir það misskilning að vegtollar flýti vegaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að það sé misskilningur að fjármögnun vegaframkvæmda með vegtollum muni flýta fyrir slíkum framkvæmdum Innlent 16.12.2017 13:07
Réttindi farþega margvísleg ef til verkfalls kemur Ef flug tefjast eða þeim er aflýst eiga farþegar rétt á því að flugfélagið verði þeim út um gistingu og fleira ef til verkfalls flugvirkja kemur. Innlent 16.12.2017 10:42
Framlögin sýnishorn af samgöngustefnu Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það skýrist fljótlega hvert ríkisstjórnin hyggist stefna í samgöngumálum. Hann segir ljóst að ekki sé hægt að byggja upp allar stofnæðarnar í kring um höfuðborgarsvæðið samtímis. Innlent 15.12.2017 20:35
Íbúar hvetja bæinn í vegadeilu Garðbæinga og Hafnfirðinga Húseigendur í Prýðishverfi í Garðabæ við gamla Álftanesveginn brýna fyrir bæjaryfirvöldum að hvika hvergi frá lokun tengingar vegarins við Hafnarfjörð. Vegurinn sé stórhættulegur, aðallega vegna umferðar til Hafnarfjarðar. Innlent 15.12.2017 20:35
Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut og Krýsuvíkurvegi tekin í notkun Um 15-20 þúsund bílar fara um mannvirkið á degi hverjum og með mislægum gatnamótum er umferðaröryggi verulega aukið. Innlent 15.12.2017 16:09
Segja röskun verða á flugi 10 þúsund farþega komi til verkfalls flugvirkja Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar segja flugvirkja boða til verkfalls á eins og hálfs árs fresti með tilheyrandi óvissu Innlent 15.12.2017 15:58
Strætó hefur næturakstur í janúar Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald verður einnig hækkað upp í 460 kr. Sérstakur næturakstur Strætó úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardags 13. janúar. Innlent 15.12.2017 10:45
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00
Ný mislæg gatnamót tekin í notkun á morgun Ný mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar verða tekin í notkun á morgun föstudag klukkan 13:00. Innlent 14.12.2017 11:11
Ráðherra slær á væntingar "Það verður ekki hægt að fara í allar þessar framkvæmdir; Tvöföldun Reykjanesbrautar, Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar, auk Sundabrautar og Borgarlínu allt á sama tíma og við erum að byggja tíu þúsund íbúðir í Reykjavík, Það hefur verið reynt áður og er útópía,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngumála. Innlent 13.12.2017 21:53
Brak úr öryggisgirðingu kastaðist yfir leigubíl Ökumaður bíls, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók á girðinguna eftir að hafa teygti sig í veski sem hann missti á gólfið. Innlent 13.12.2017 13:56
Taka niður öryggisgirðingar milli akbrauta Starfsmenn Vegagerðarinnar munu í dag vinna að því að taka niður öryggisgirðingar á milli akbrauta á Miklubraut, eða frá Snorrabraut til austurs í átt að Lönguhlíð. Innlent 13.12.2017 08:33
Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. Innlent 6.12.2017 21:33
Vegamálastjóri bíður spenntur eftir símhringingu frá ráðherra Hreinn Haraldsson vegamálastjóri hefur ekki fundað með nýjum ráðherra en ný ríkisstjórn boðar uppbyggingu í samgöngum. Umferðaræðar umhverfis höfuðborgarsvæðið eru á meðal brýnustu verkefna. Innlent 6.12.2017 21:41
Hugsanlegt að Baldur sigli ekki meira á árinu Sérfræðingar telja nauðsynlegt að taka vélina úr Baldri og flytja hana á verkstæði Framtaks. Innlent 27.11.2017 09:46
Ferðir Baldurs falla niður Bilun er í aðalvél ferjunnar og stendur viðgerð yfir. Innlent 20.11.2017 10:41
Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. Innlent 23.10.2017 21:40
Eigendur Strætó vilja vera sýnilegri í Leifsstöð Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ítrekað gagnrýnt aðstöðu og skort á sýnileika almenningssamgangna í Leifsstöð. Isavia selur einkaaðilum aðstöðu við völlinn og telur sig gera Strætó góð skil í ljósi þess. Innlent 16.10.2017 22:00
Skráningakerfi þurfi á Herjólf Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim ábendingum til Eimskips, rekstraraðila Herjólfs, að skráningakerfi um fjölda farþega verði tekið upp á skipinu. Innlent 15.10.2017 21:54
Húsvíkingar sjá fleiri not fyrir nýju höfnina Húsvíkingar hugsa sér gott til glóðarinnar vegna nýrrar iðnaðarhafnar, sem nú er að verða tilbúin. Höfnin mun einnig nýtast stórum skemmtiferðaskipum og annarri starfsemi. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:51