Uppskriftir Nóatúns Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti. Matur 12.12.2007 11:54 Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49 Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24 Hreindýrafillet með porchini sveppum Villibráðaveisla að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 12:00 Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57 Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09 Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38 « ‹ 1 2 ›
Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti. Matur 12.12.2007 11:54
Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24
Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09
Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38