Pawel Bartoszek Ó, land vors RÚV Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið. Fastir pennar 26.12.2013 23:38 Útkastarinn Ég þekki fólk sem vann eitt sinn hjá Útlendingastofnun. Þá var það vinnuregla að ef afgreiða átti umsókn innan 90 daga þá var hún látin liggja í hillu í vel yfir 80 daga og ekki tekin upp og opnuð fyrr en örfáum dögum fyrir lokafrest. Fastir pennar 19.12.2013 18:28 Jólasveinninn svarar Fastir pennar 13.12.2013 09:28 Viðræðuslit í skóinn? Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. Fastir pennar 5.12.2013 17:40 Í stríði við sóknarfærin Gamall maður í fjölskyldunni sagði eftirfarandi sögu um leið og hann handlék nýkeyptan snjallsímann: "Það er nú meira hvað tækninni hefur fleygt fram! Þegar ég lærði að skrifa þurfti ég að notast við svokallaða blekbyttu. Þá þurfti maður að dýfa pennanum í þetta furðulega ílát á nokkurra málsgreina fresti til að geta haldið áfram að skrifa. Fastir pennar 28.11.2013 17:09 Hommaregnboginn brennur Skoðun 21.11.2013 15:22 Stæði fæst gefins Ég vinn í miðbænum. Ég kem stundum á bíl í vinnuna. Fyrir 300 krónur get ég lagt bílnum mínum í meira en sólarhring. Ef ég kaupi nokkra daga í senn lækkar gjaldið enn frekar. Fastir pennar 14.11.2013 20:06 Vantar fleiri fundi Þú kemur heim eftir langan vinnudag, hendir töskunni á gólfið, ferð úr skónum og hellir köldu vatni í uppáhaldsbollann. Makinn spyr: "Hvernig var í vinnunni?“ Þú svarar: "Fínt, en það voru bara ekki nógu margir fundir.“ Skoðun 7.11.2013 17:22 Guð blessi miðabraskarann Ef þú ert með þrjá sleikjóa og fjóra krakka þá verður einhver ósáttur. Ef það eru færri pláss í skóla en umsækjendur þá verður einhver ósáttur. Ef það eru 15 þúsund manns sem vilja leggja í miðbænum en aðeins 10 þúsund bílastæði þá verður einhver ósáttur. Fastir pennar 31.10.2013 16:31 Kerfið hatar lágtekjufólk Hugsum okkur einstæða tveggja barna móður sem á ekki lengur rétt á atvinnuleysisbótum. Hún fær fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, samtals 163.635 kr. Hún getur einnig fengið sérstaka fjárhagsaðstoð vegna barna frá borginni sem er 13.133 kr. á mánuði fyrir hvort barnið. Fastir pennar 24.10.2013 16:43 Þegar skólinn kostar Blautur draumur markaðssinnans rættist. Á heimasíðu skóla sonar míns birtist tilkynning um að mánaðargjöldin fyrir september og október væru komin í heimabankann. Foreldrar væru vinsamlegast beðnir um að borga þau svo kennarar gætu fengið greidd laun. Fastir pennar 17.10.2013 16:56 Hjólastígar Stalíns? "Vofa kommúnismans?“ skrifar tilvonandi prófkjörsframbjóðandi í Morgunblaðið og vísar þá í skipulagshugmyndir þeirra sem vilja ekki byggja stærri og breiðari vegi í Reykjavík. Fastir pennar 10.10.2013 16:53 Ef veitingastaðir væru leikskólar - Café-Borg, góðan dag. Get ég aðstoðað? - Já, góðan daginn. Ég er hringja frá XYZ hf. og er að tékka með pöntun fyrir árshátíð. Þetta er á laugardaginn eftir þrjár vikur. Fastir pennar 3.10.2013 16:29 20 milljónir! 20 milljónir! Fjárhæðaskyn fólks er fyndið. Þar sem fólk skilur lægri tölur betur en hærri þá á það líka auðveldara með að hneykslast á þeim fyrrnefndu. Fastir pennar 26.9.2013 16:15 Bara ef við vissum allt! Ímyndið ykkur hvað hægt væri að byggja upp stórkostlegt samfélag, bara ef ríkið vissi allt um alla: „Áttu í fjárhagsvandræðum? Þú færð aðstoðarmann sem skipuleggur útgjöldin með fjölskyldunni. Hefurðu fitnað mikið að undanförnu? Sundkort dettur inn um lúguna. Fastir pennar 19.9.2013 16:51 Rannsóknarsjóður fæðinga Karlmenn taka síður foreldraorlof en konur. Þeir sem það þó gera virðast svo líklegri til að lenda í vandræðum út af því. Fastir pennar 12.9.2013 17:13 Gettó eru fín Samkvæmt Hagstofunni eru innflytjendur þriðjungur íbúa á Kjalarnesi. Í Breiðholti er hlutfallið fjórðungur. Hins vegar eru innflytjendur aðeins 2% þeirra sem búa í Staðahverfi í Grafarvogi. Svona er þetta í dag en það er ekki víst að það verði þannig eftir 15 ár. Fastir pennar 5.9.2013 17:22 Árið er 2033… Ég vakna við vindinn. Fyrsta haustlægðin er mætt. Horfi út um gluggann. Lítill hvítur plastpoki flýgur í hringi á bílastæðinu. Einhver hefur keypt brauðstangir með pitsunni í gær. Hólmsheiðin er samt allt í lagi hverfi þannig lagað. Þetta er reyndar svolítið frá en húsnæðisverðið er alla vega eftir því. Bakþankar 22.8.2013 18:56 100% skattur á lífeyri Fastir pennar 15.8.2013 22:16 Víst má hagræða Hópur þingmanna stjórnarmeirihlutans hefur fengið það hlutverk að leita leiða til að skera niður í ríkisrekstri. Það er auðvitað fyrirsjáanlegt að stjórnarandstaðan gagnrýni þau áform. En gagnrýni á þeim forsendum að áformin séu einhver sérstök svik við fyrirheit úr kosningabaráttunni missa marks. Ekki veit ég til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað að hagræða ekki í ríkisrekstri. Fastir pennar 8.8.2013 20:53 Norræna kvennadeildin Í undanúrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu voru þrjú lið frá Norðurlöndunum. Í átta liða úrslitum voru þau fjögur. Norrænu ríkin fimm komust öll í úrslitakeppnina. Fastir pennar 26.7.2013 08:51 Ósýnilegir vinir ASÍ Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. Fastir pennar 18.7.2013 17:33 Það kemur annað Nasa Einu sinni var til eitthvað sem hét Nýja bíó. Svo hætti það að vera bíó. En fólk talaði áfram um að hitt og þetta væri við hliðina á Nýja bíói. Fastir pennar 11.7.2013 15:45 Öfug-Hrói Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. Fastir pennar 4.7.2013 21:43 Til atlögu við svefnsófann Skatturinn, ASÍ og Samtök atvinnulífsins ("Hið opinbera plús“) fóru nýlega í átak til að uppræta svokallaða ólöglega gistingu í heimahúsum. "Gott mál,“ hugsar einhver eflaust. Skoðun 27.6.2013 16:53 Fábrotin fjölbreytni Kæri vinur, kæra vinkona. Þú segist elska fjölbreytni. Þér finnst samt að það eigi að vera bannað að reykja á börum og skemmtistöðum. Það er nú alveg gefið. Fastir pennar 20.6.2013 16:25 Von um hlýjan ráðherra Það gerist því miður reglulega að einhver er rekinn úr landi sem augljóst er að myndi ekki gera samfélaginu neinn skaða heldur heilmikið gagn. Fastir pennar 14.6.2013 08:44 Feður undir smásjá? Ég fékk nýlega skyndilegan áhuga á ýmsum álitaefnum tengdum fæðingarorlofi. Áhuginn barst til mín í skömmtum, í formi nokkurra bréfsendinga frá Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga, þar sem ég var beðinn um skýringar á hinu og þessu. Við þessum bréfum hef ég samviskusamlega brugðist, vitanlega með bréfpósti. Því ekki á ég fax. Gaman að því. Fastir pennar 7.6.2013 08:44 Styttum kennaranámið Kartöflubóndi ætlar að prófa nýja ræktunaraðferð. Nýja aðferðin er 70% dýrari en sú gamla. Kartöflurnar munu vera lengur að vaxa en þær eiga að vera gæðameiri og þar með dýrari fyrir vikið. Bóndinn er metnaðarfullur og nýjungagjarn og hann slær því til. Fastir pennar 23.5.2013 17:15 Selfoss og Maribo Sumir vilja láta ríkið selja áfengi til að takmarka aðgengi fólks að því. Ég er ósammála en ég skil rökin. En í umræðunni má stundum heyra önnur rök: Að ríkiseinokun sé nauðsynleg til að tryggja gott vöruúrval. Fastir pennar 16.5.2013 17:38 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Ó, land vors RÚV Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið. Fastir pennar 26.12.2013 23:38
Útkastarinn Ég þekki fólk sem vann eitt sinn hjá Útlendingastofnun. Þá var það vinnuregla að ef afgreiða átti umsókn innan 90 daga þá var hún látin liggja í hillu í vel yfir 80 daga og ekki tekin upp og opnuð fyrr en örfáum dögum fyrir lokafrest. Fastir pennar 19.12.2013 18:28
Viðræðuslit í skóinn? Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. Fastir pennar 5.12.2013 17:40
Í stríði við sóknarfærin Gamall maður í fjölskyldunni sagði eftirfarandi sögu um leið og hann handlék nýkeyptan snjallsímann: "Það er nú meira hvað tækninni hefur fleygt fram! Þegar ég lærði að skrifa þurfti ég að notast við svokallaða blekbyttu. Þá þurfti maður að dýfa pennanum í þetta furðulega ílát á nokkurra málsgreina fresti til að geta haldið áfram að skrifa. Fastir pennar 28.11.2013 17:09
Stæði fæst gefins Ég vinn í miðbænum. Ég kem stundum á bíl í vinnuna. Fyrir 300 krónur get ég lagt bílnum mínum í meira en sólarhring. Ef ég kaupi nokkra daga í senn lækkar gjaldið enn frekar. Fastir pennar 14.11.2013 20:06
Vantar fleiri fundi Þú kemur heim eftir langan vinnudag, hendir töskunni á gólfið, ferð úr skónum og hellir köldu vatni í uppáhaldsbollann. Makinn spyr: "Hvernig var í vinnunni?“ Þú svarar: "Fínt, en það voru bara ekki nógu margir fundir.“ Skoðun 7.11.2013 17:22
Guð blessi miðabraskarann Ef þú ert með þrjá sleikjóa og fjóra krakka þá verður einhver ósáttur. Ef það eru færri pláss í skóla en umsækjendur þá verður einhver ósáttur. Ef það eru 15 þúsund manns sem vilja leggja í miðbænum en aðeins 10 þúsund bílastæði þá verður einhver ósáttur. Fastir pennar 31.10.2013 16:31
Kerfið hatar lágtekjufólk Hugsum okkur einstæða tveggja barna móður sem á ekki lengur rétt á atvinnuleysisbótum. Hún fær fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, samtals 163.635 kr. Hún getur einnig fengið sérstaka fjárhagsaðstoð vegna barna frá borginni sem er 13.133 kr. á mánuði fyrir hvort barnið. Fastir pennar 24.10.2013 16:43
Þegar skólinn kostar Blautur draumur markaðssinnans rættist. Á heimasíðu skóla sonar míns birtist tilkynning um að mánaðargjöldin fyrir september og október væru komin í heimabankann. Foreldrar væru vinsamlegast beðnir um að borga þau svo kennarar gætu fengið greidd laun. Fastir pennar 17.10.2013 16:56
Hjólastígar Stalíns? "Vofa kommúnismans?“ skrifar tilvonandi prófkjörsframbjóðandi í Morgunblaðið og vísar þá í skipulagshugmyndir þeirra sem vilja ekki byggja stærri og breiðari vegi í Reykjavík. Fastir pennar 10.10.2013 16:53
Ef veitingastaðir væru leikskólar - Café-Borg, góðan dag. Get ég aðstoðað? - Já, góðan daginn. Ég er hringja frá XYZ hf. og er að tékka með pöntun fyrir árshátíð. Þetta er á laugardaginn eftir þrjár vikur. Fastir pennar 3.10.2013 16:29
20 milljónir! 20 milljónir! Fjárhæðaskyn fólks er fyndið. Þar sem fólk skilur lægri tölur betur en hærri þá á það líka auðveldara með að hneykslast á þeim fyrrnefndu. Fastir pennar 26.9.2013 16:15
Bara ef við vissum allt! Ímyndið ykkur hvað hægt væri að byggja upp stórkostlegt samfélag, bara ef ríkið vissi allt um alla: „Áttu í fjárhagsvandræðum? Þú færð aðstoðarmann sem skipuleggur útgjöldin með fjölskyldunni. Hefurðu fitnað mikið að undanförnu? Sundkort dettur inn um lúguna. Fastir pennar 19.9.2013 16:51
Rannsóknarsjóður fæðinga Karlmenn taka síður foreldraorlof en konur. Þeir sem það þó gera virðast svo líklegri til að lenda í vandræðum út af því. Fastir pennar 12.9.2013 17:13
Gettó eru fín Samkvæmt Hagstofunni eru innflytjendur þriðjungur íbúa á Kjalarnesi. Í Breiðholti er hlutfallið fjórðungur. Hins vegar eru innflytjendur aðeins 2% þeirra sem búa í Staðahverfi í Grafarvogi. Svona er þetta í dag en það er ekki víst að það verði þannig eftir 15 ár. Fastir pennar 5.9.2013 17:22
Árið er 2033… Ég vakna við vindinn. Fyrsta haustlægðin er mætt. Horfi út um gluggann. Lítill hvítur plastpoki flýgur í hringi á bílastæðinu. Einhver hefur keypt brauðstangir með pitsunni í gær. Hólmsheiðin er samt allt í lagi hverfi þannig lagað. Þetta er reyndar svolítið frá en húsnæðisverðið er alla vega eftir því. Bakþankar 22.8.2013 18:56
Víst má hagræða Hópur þingmanna stjórnarmeirihlutans hefur fengið það hlutverk að leita leiða til að skera niður í ríkisrekstri. Það er auðvitað fyrirsjáanlegt að stjórnarandstaðan gagnrýni þau áform. En gagnrýni á þeim forsendum að áformin séu einhver sérstök svik við fyrirheit úr kosningabaráttunni missa marks. Ekki veit ég til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað að hagræða ekki í ríkisrekstri. Fastir pennar 8.8.2013 20:53
Norræna kvennadeildin Í undanúrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu voru þrjú lið frá Norðurlöndunum. Í átta liða úrslitum voru þau fjögur. Norrænu ríkin fimm komust öll í úrslitakeppnina. Fastir pennar 26.7.2013 08:51
Ósýnilegir vinir ASÍ Ég ferðast oft með strætó. Það gera, sem betur fer, æ fleiri. Sumir þeirra ferðast reyndar með ósýnilegan vin með sér. Þeir sjálfir sitja þá við ganginn en ósýnilegi vinurinn tyllir sér gjarnan við gluggann. Bæði sætin eru því frátekin: Gangsætið fyrir þann holdi klædda, en gluggasætið fyrir hinn ósýnilega. Auðvitað dettur engum í hug að reyna að troða sér fram hjá raunmanninum og setjast í gluggasætið. Þá myndi maður setjast á vininn ósýnilega. Og það er dónaskapur að setjast á fólk, þótt ósýnilegt sé. Fastir pennar 18.7.2013 17:33
Það kemur annað Nasa Einu sinni var til eitthvað sem hét Nýja bíó. Svo hætti það að vera bíó. En fólk talaði áfram um að hitt og þetta væri við hliðina á Nýja bíói. Fastir pennar 11.7.2013 15:45
Öfug-Hrói Fyrir seinustu kosningar leit út fyrir að tveir flokkar myndu standa uppi með mest fylgi og, að öllum líkindum, mynda saman ríkisstjórn. Annar flokkurinn vildi gefa fullt af fólki pening, þeim mesta peninginn sem byggju í stærsta húsnæðinu og skulduðu mest í því. Hinn flokkurinn vildi það síður. Á endanum vann seinni flokkurinn kosningarnar en báðir flokkarnir fengu 19 þingmenn, þökk sé kosningakerfinu. Gjafmildi flokkurinn fékk svo stjórnarmyndunarumboðið. Óvissufaktorinn á Bessastöðum sá til þess. Fastir pennar 4.7.2013 21:43
Til atlögu við svefnsófann Skatturinn, ASÍ og Samtök atvinnulífsins ("Hið opinbera plús“) fóru nýlega í átak til að uppræta svokallaða ólöglega gistingu í heimahúsum. "Gott mál,“ hugsar einhver eflaust. Skoðun 27.6.2013 16:53
Fábrotin fjölbreytni Kæri vinur, kæra vinkona. Þú segist elska fjölbreytni. Þér finnst samt að það eigi að vera bannað að reykja á börum og skemmtistöðum. Það er nú alveg gefið. Fastir pennar 20.6.2013 16:25
Von um hlýjan ráðherra Það gerist því miður reglulega að einhver er rekinn úr landi sem augljóst er að myndi ekki gera samfélaginu neinn skaða heldur heilmikið gagn. Fastir pennar 14.6.2013 08:44
Feður undir smásjá? Ég fékk nýlega skyndilegan áhuga á ýmsum álitaefnum tengdum fæðingarorlofi. Áhuginn barst til mín í skömmtum, í formi nokkurra bréfsendinga frá Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga, þar sem ég var beðinn um skýringar á hinu og þessu. Við þessum bréfum hef ég samviskusamlega brugðist, vitanlega með bréfpósti. Því ekki á ég fax. Gaman að því. Fastir pennar 7.6.2013 08:44
Styttum kennaranámið Kartöflubóndi ætlar að prófa nýja ræktunaraðferð. Nýja aðferðin er 70% dýrari en sú gamla. Kartöflurnar munu vera lengur að vaxa en þær eiga að vera gæðameiri og þar með dýrari fyrir vikið. Bóndinn er metnaðarfullur og nýjungagjarn og hann slær því til. Fastir pennar 23.5.2013 17:15
Selfoss og Maribo Sumir vilja láta ríkið selja áfengi til að takmarka aðgengi fólks að því. Ég er ósammála en ég skil rökin. En í umræðunni má stundum heyra önnur rök: Að ríkiseinokun sé nauðsynleg til að tryggja gott vöruúrval. Fastir pennar 16.5.2013 17:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent