Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg

Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott.

Gagnrýni
Fréttamynd

Spielberg er enn að ögra sjálfum sér

Steven Spielberg er áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri vorra tíma. Áhrif hans eru djúpstæð og varanleg. Hann sigraði heiminn með léttleikandi ævintýrum en í seinni tíð hefur hann verið á alvarlegri nótum þar til nú þegar hann stígur inn

Lífið
Fréttamynd

Meira en bara trix og takkaskór

Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin.

Gagnrýni
Fréttamynd

Grafir og bein með engu kjöti á

Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hera og fúli hershöfðinginn

Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bestu móment Óskarsins

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp.

Glamour