Mið-Austurlönd Sendiherra Rússlands í Tyrklandi kallaður á teppið Rússneskar orrustuþotur rufu tyrkneska lofthelgi um helgina. Erlent 5.10.2015 13:40 Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. Erlent 5.10.2015 13:00 Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Bashar al-Assad Sýrlandsforseti var harðorður í garð vestrænna ríkja og segir aðgerðir Rússa í Sýrlandi þær einu sem skilað geti árangri. Erlent 4.10.2015 18:57 Fara fram á að Rússar einbeiti sér að ISIS Yfirvöld í Rússlandi telja að aðgerðirnar í Sýrlandi gætu tekið þrjá til fjóra mánuði. Erlent 2.10.2015 10:58 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2015 17:02 Rússar halda loftárásum sínum áfram í Sýrlandi Árásirnar í morgun hafa meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. Erlent 1.10.2015 09:57 Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. Erlent 1.10.2015 08:14 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. Erlent 30.9.2015 20:40 Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 30.9.2015 08:19 Rússar íhuga loftárásir í Sýrlandi Obama og Putin deildu um framtíð Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 29.9.2015 08:04 Pútín ávarpar allsherjarþingið: Aðgerðir Bandaríkjamanna efldu Íslamska ríkið Rússlandsforseti segir það mistök að vinna ekki með sitjandi ríkisstjórn Sýrlands gegn liðsmönnum ISIS. Erlent 28.9.2015 18:13 Trump í 60 mínútum: Leyfum Rússum að kljást við ISIS í Sýrlandi Donald Trump vill að Bandaríkjastjórn breyti nálgun sinni þegar kemur að baráttunni gegn vígasveitum ISIS í Sýrlandi. Erlent 28.9.2015 11:44 Hryðjuverkasamtök tengd ISIS láta til sín taka í Afganistan 300 liðsmenn hryðjuverkasamtaka gerðu árás á eftirlitsstöð við landamæri Afganistan og Pakistan. Erlent 27.9.2015 18:28 Cameron vill að Assad svari til saka Forsætisráðherra Breta segir að Assad hafi brotið alþjóðalög og sé ábyrgur fyrir átökunum í Sýrlandi. Erlent 27.9.2015 17:48 Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. Erlent 22.9.2015 11:16 Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. Erlent 21.9.2015 21:13 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. Erlent 17.9.2015 23:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. Erlent 17.9.2015 21:38 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. Erlent 10.9.2015 10:07 Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Þjálfun og vopnun Bandaríkjanna á hófsömum uppreisnarmönnum í Sýrlandi virðist hafa misheppnast algjörlega. Erlent 16.9.2015 23:26 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. Erlent 15.9.2015 23:41 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. Erlent 10.9.2015 12:00 Fjölskylda norska gíslsins segist ekki hafa efni á að greiða lausnargjaldið Ole Johan Grimsgaard-Ofstad hefur verið í haldi liðsmanna ISIS frá því í janúar. Erlent 10.9.2015 11:26 Norðmaður í haldi ISIS Var tekinn af hryðjuverkahópi í janúar. Erlent 10.9.2015 07:24 Laith og fjölskylda hans komin til Þýskalands Ljósmynd sem Daniel Etter tók af Laith vakti heimsathygli í síðasta mánuði. Erlent 8.9.2015 08:31 ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Erlent 7.9.2015 20:49 Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Bandaríkjamenn óttast að Rússar séu að fara að blanda sér í auknum mæli í átökin í Sýrlandi. Erlent 7.9.2015 16:05 Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Erlent 4.9.2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. Erlent 4.9.2015 10:00 Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. Erlent 3.9.2015 10:14 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 36 ›
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi kallaður á teppið Rússneskar orrustuþotur rufu tyrkneska lofthelgi um helgina. Erlent 5.10.2015 13:40
Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. Erlent 5.10.2015 13:00
Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Bashar al-Assad Sýrlandsforseti var harðorður í garð vestrænna ríkja og segir aðgerðir Rússa í Sýrlandi þær einu sem skilað geti árangri. Erlent 4.10.2015 18:57
Fara fram á að Rússar einbeiti sér að ISIS Yfirvöld í Rússlandi telja að aðgerðirnar í Sýrlandi gætu tekið þrjá til fjóra mánuði. Erlent 2.10.2015 10:58
Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2015 17:02
Rússar halda loftárásum sínum áfram í Sýrlandi Árásirnar í morgun hafa meðal annars beinst að uppreisnarmönnum í bænum Jisr al-Shughour í norðvesturhluta Sýrlands. Erlent 1.10.2015 09:57
Segir Rússa kasta olíu á eldinn Rússar eru sakaðir um að hafa fellt 36 borgara og gera loftárásir gegn hófsömum uppreisnarmönnum. Erlent 1.10.2015 08:14
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. Erlent 30.9.2015 20:40
Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 30.9.2015 08:19
Rússar íhuga loftárásir í Sýrlandi Obama og Putin deildu um framtíð Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Erlent 29.9.2015 08:04
Pútín ávarpar allsherjarþingið: Aðgerðir Bandaríkjamanna efldu Íslamska ríkið Rússlandsforseti segir það mistök að vinna ekki með sitjandi ríkisstjórn Sýrlands gegn liðsmönnum ISIS. Erlent 28.9.2015 18:13
Trump í 60 mínútum: Leyfum Rússum að kljást við ISIS í Sýrlandi Donald Trump vill að Bandaríkjastjórn breyti nálgun sinni þegar kemur að baráttunni gegn vígasveitum ISIS í Sýrlandi. Erlent 28.9.2015 11:44
Hryðjuverkasamtök tengd ISIS láta til sín taka í Afganistan 300 liðsmenn hryðjuverkasamtaka gerðu árás á eftirlitsstöð við landamæri Afganistan og Pakistan. Erlent 27.9.2015 18:28
Cameron vill að Assad svari til saka Forsætisráðherra Breta segir að Assad hafi brotið alþjóðalög og sé ábyrgur fyrir átökunum í Sýrlandi. Erlent 27.9.2015 17:48
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. Erlent 22.9.2015 11:16
Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. Erlent 21.9.2015 21:13
Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. Erlent 17.9.2015 23:58
Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. Erlent 17.9.2015 21:38
Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. Erlent 10.9.2015 10:07
Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Þjálfun og vopnun Bandaríkjanna á hófsömum uppreisnarmönnum í Sýrlandi virðist hafa misheppnast algjörlega. Erlent 16.9.2015 23:26
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. Erlent 15.9.2015 23:41
Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. Erlent 10.9.2015 12:00
Fjölskylda norska gíslsins segist ekki hafa efni á að greiða lausnargjaldið Ole Johan Grimsgaard-Ofstad hefur verið í haldi liðsmanna ISIS frá því í janúar. Erlent 10.9.2015 11:26
Laith og fjölskylda hans komin til Þýskalands Ljósmynd sem Daniel Etter tók af Laith vakti heimsathygli í síðasta mánuði. Erlent 8.9.2015 08:31
ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Erlent 7.9.2015 20:49
Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Bandaríkjamenn óttast að Rússar séu að fara að blanda sér í auknum mæli í átökin í Sýrlandi. Erlent 7.9.2015 16:05
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Erlent 4.9.2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. Erlent 4.9.2015 10:00
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. Erlent 3.9.2015 10:14