Heilsa video Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri. Heilsuvísir 25.6.2015 09:27 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. Heilsuvísir 24.6.2015 22:54 Hugsar þú vel um typpið þitt? Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn Heilsuvísir 24.6.2015 11:06 Team Kría með uppádekkað borð og kökulykt í rútunni Stelpurnar í Team Kría höfðu það náðugt þegar þær lentu á Akureyri á miðvikudagsmorgun. Þar beið þeirra uppádekkað borð með blómum og bakkelsi. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:45 Meniga Cycle Club með Google Glass á hjólinu Rikka fylgist með Meniga Cycle Club í Hrútafirði. Þar fær hún meðal annars að kíkja á döðlubirgðir liðsins og forvitnast um Google Glass-gleraugu liðsins. Heilsuvísir 24.6.2015 23:02 Með grillmat í morgunmat Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat. Heilsuvísir 24.6.2015 22:38 Holtavörðuheiðin var erfið Sigríður Elva tók Team Landsvirkjun tali, sem rúllar á 38 tommu trukk. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:44 Hröð skipting við Borgarnes Sigríður Elva fylgist með keppendum rétt áður en hjólað er í gegnum Borgarnes. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:58 WOW Cyclothon 2015 - Startið í Laugardal - Borgarnes WOW Cyclothon 2015 var blásið af stað á Laugardalsvelli. Þaðan brunuðu liðin af stað norður á leið. Hér má sjá glefsur af leiðinni upp í Borgarnes. Heilsuvísir 24.6.2015 22:33 Einn allsherjar sprettur frá upphafi til enda í Bláalónsþrautinni Hin sívinsæla hjólreiðakeppni Bláalónsþrautin var haldin í 20. sinn um síðustu helgi yfir 600 keppendur hjóluðu 60 kílómetra langa leið frá Ásvöllum í Hafnarfirði alla leið í Bláa Lónið. Heilsuvísir 16.6.2015 23:02 Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu. Heilsuvísir 11.6.2015 00:30 Ofurmaraþon á afmælisdeginum Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er fyrsta og eina konan sem kemur til með að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna í Mt.Esja Ultra Maraþoninu á næstunni. En það er ekki það eina sem er framundan. Heilsuvísir 10.6.2015 10:43 Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap. Heilsuvísir 3.6.2015 23:09 Jóga getur bætt árangur í íþróttum Margir vita að jóga er góð andleg heilsurækt en ekki allir sem vita að það er kröftug líkamsrækt sem getur bætt árangur í íþróttum. Heilsuvísir 29.5.2015 17:04 Svona þjálfar þú grindarbotninn Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum. Heilsuvísir 29.5.2015 09:54 Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. Heilsuvísir 21.5.2015 09:12 Depurð er eðlileg tilfinning Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar. Heilsuvísir 20.5.2015 13:42 Krullurnar mega kíkja út fyrir Konur skilja meir eftir af kynfærahárum sínum og karlar láta vaxa rasshárin. Tískur í skapahárvexti voru til umræðu í Ísland í dag Heilsuvísir 19.5.2015 11:08 Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. Heilsuvísir 14.5.2015 10:35 Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. Heilsuvísir 7.5.2015 13:13 Rakel Eva hvetur fólk áfram: „Það eru algjör lífsgæði að geta staðið upp úr rúminu“ Áform er grasrótarhreyfing sem hittist tvisvar í viku til að æfa saman frítt. Allir eru velkomnir og eina sem þú þarft að gera er að mæta á staðinn og hafa gaman. Heilsuvísir 6.5.2015 21:36 Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. Heilsuvísir 6.5.2015 13:21 "Við þurfum fleira fólk út að hjóla" Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum. Heilsuvísir 1.5.2015 07:45 Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. Heilsuvísir 27.4.2015 09:59 Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. Heilsuvísir 24.4.2015 13:52 Ísklifur við borgarmörkin Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur. Heilsuvísir 17.4.2015 15:16 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. Heilsuvísir 17.4.2015 10:21 Eru rafsígarettur skaðlausar? Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar? Heilsuvísir 14.4.2015 19:39 „Það er engin afsökun“ Margir íslendingar eru duglegir að nýta sér líkamsræktarstöðvar þegar veðrið gerir útivistinni erfitt fyrir enda hægt að stunda líkamrækt á þeim stöðum allan ársins hring án erfiða. Það er því engin afsökun fyrir því að huga ekki að heilsunni því að líkamsrækt er hægt að stunda hvar og hvenær sem er. Heilsuvísir 14.4.2015 11:38 Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. Heilsuvísir 23.3.2015 16:30 « ‹ 1 2 ›
Hlaupa heim frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand Ísfirsku hlaupafélagarnir Óskar og Gísli ætla að hlaupa frá Reykjavík til Akureyrar yfir Sprengisand í byrjun júlí. Með hlaupinu ætla þeir styðja við bakið á níu ára gleðigjafanum, Kristjáni Loga Kárasyni en hann er fjölfatlaður og hefur átt við mikil langvarandi veikindi að stríða. Verkefnið ber yfirskriftina Hlaupið heim, en Kristján Logi og Gísli eru búsettir á Akureyri. Heilsuvísir 25.6.2015 09:27
WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. Heilsuvísir 24.6.2015 22:54
Hugsar þú vel um typpið þitt? Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn Heilsuvísir 24.6.2015 11:06
Team Kría með uppádekkað borð og kökulykt í rútunni Stelpurnar í Team Kría höfðu það náðugt þegar þær lentu á Akureyri á miðvikudagsmorgun. Þar beið þeirra uppádekkað borð með blómum og bakkelsi. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:45
Meniga Cycle Club með Google Glass á hjólinu Rikka fylgist með Meniga Cycle Club í Hrútafirði. Þar fær hún meðal annars að kíkja á döðlubirgðir liðsins og forvitnast um Google Glass-gleraugu liðsins. Heilsuvísir 24.6.2015 23:02
Með grillmat í morgunmat Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat. Heilsuvísir 24.6.2015 22:38
Holtavörðuheiðin var erfið Sigríður Elva tók Team Landsvirkjun tali, sem rúllar á 38 tommu trukk. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:44
Hröð skipting við Borgarnes Sigríður Elva fylgist með keppendum rétt áður en hjólað er í gegnum Borgarnes. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:58
WOW Cyclothon 2015 - Startið í Laugardal - Borgarnes WOW Cyclothon 2015 var blásið af stað á Laugardalsvelli. Þaðan brunuðu liðin af stað norður á leið. Hér má sjá glefsur af leiðinni upp í Borgarnes. Heilsuvísir 24.6.2015 22:33
Einn allsherjar sprettur frá upphafi til enda í Bláalónsþrautinni Hin sívinsæla hjólreiðakeppni Bláalónsþrautin var haldin í 20. sinn um síðustu helgi yfir 600 keppendur hjóluðu 60 kílómetra langa leið frá Ásvöllum í Hafnarfirði alla leið í Bláa Lónið. Heilsuvísir 16.6.2015 23:02
Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu. Heilsuvísir 11.6.2015 00:30
Ofurmaraþon á afmælisdeginum Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er fyrsta og eina konan sem kemur til með að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna í Mt.Esja Ultra Maraþoninu á næstunni. En það er ekki það eina sem er framundan. Heilsuvísir 10.6.2015 10:43
Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap. Heilsuvísir 3.6.2015 23:09
Jóga getur bætt árangur í íþróttum Margir vita að jóga er góð andleg heilsurækt en ekki allir sem vita að það er kröftug líkamsrækt sem getur bætt árangur í íþróttum. Heilsuvísir 29.5.2015 17:04
Svona þjálfar þú grindarbotninn Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum. Heilsuvísir 29.5.2015 09:54
Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. Heilsuvísir 21.5.2015 09:12
Depurð er eðlileg tilfinning Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar. Heilsuvísir 20.5.2015 13:42
Krullurnar mega kíkja út fyrir Konur skilja meir eftir af kynfærahárum sínum og karlar láta vaxa rasshárin. Tískur í skapahárvexti voru til umræðu í Ísland í dag Heilsuvísir 19.5.2015 11:08
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. Heilsuvísir 14.5.2015 10:35
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. Heilsuvísir 7.5.2015 13:13
Rakel Eva hvetur fólk áfram: „Það eru algjör lífsgæði að geta staðið upp úr rúminu“ Áform er grasrótarhreyfing sem hittist tvisvar í viku til að æfa saman frítt. Allir eru velkomnir og eina sem þú þarft að gera er að mæta á staðinn og hafa gaman. Heilsuvísir 6.5.2015 21:36
Algengasta krabbamein ungra kvenna Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp. Heilsuvísir 6.5.2015 13:21
"Við þurfum fleira fólk út að hjóla" Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum. Heilsuvísir 1.5.2015 07:45
Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. Heilsuvísir 27.4.2015 09:59
Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. Heilsuvísir 24.4.2015 13:52
Ísklifur við borgarmörkin Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur. Heilsuvísir 17.4.2015 15:16
Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. Heilsuvísir 17.4.2015 10:21
Eru rafsígarettur skaðlausar? Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar? Heilsuvísir 14.4.2015 19:39
„Það er engin afsökun“ Margir íslendingar eru duglegir að nýta sér líkamsræktarstöðvar þegar veðrið gerir útivistinni erfitt fyrir enda hægt að stunda líkamrækt á þeim stöðum allan ársins hring án erfiða. Það er því engin afsökun fyrir því að huga ekki að heilsunni því að líkamsrækt er hægt að stunda hvar og hvenær sem er. Heilsuvísir 14.4.2015 11:38
Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. Heilsuvísir 23.3.2015 16:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent